Færsluflokkur: Menntun og skóli

Að tala svo að fólk skilji

Nú á dögum samfélagsmiðla þá glímir fólk við að allt sem það segir getur verið greint í öreindir af hinu ólíklegasta fólki. Fólk sem þekkir hvorki þig né þínar aðstæður svo þegar það heyrir þig segja eitthvað þá býr það til alls konar ályktanir og oftar...

Dropasteinar geta myndast hratt

Ein af aðal rökum þróunarsinna eru endalaus dæmi af hlutum sem þeir telja að taki miljónir ára að myndast. Eitt af þessum dæmum eru dropasteinar. Í dag höfum við þó nokkuð mörg dæmi þar sem við sjáum að við réttar aðstæður þá geta dropasteinar myndast...

Gáfaðar bakteríur

Hérna er magnaður fyrirlestur um hvernig bakteríur virka og hvernig þær tala sín á milli. Fyrirlesarinn er kona að nafni Bonnie Bassler sem er prófessor við Princeton háskólann. Dæmum um hönnun í náttúrunni fjölgar og fjölgar og minna og minna sem...

Byssur í dýraríkinu

Hverjum dettur í hug að byssur voru ekki hannaðar? En það er skemmtilegt að sjá slík undur í náttúrunni og enn skemmtilegra að sjá þróunarsinna líta skömmulega út og rembast við að skálda upp einhverja sögu til að útskýra þetta. Hérna fyrir neðan er...

Nær allir risar vísindanna voru sköpunarsinnar

Þess ir maður, Lunde Larsen virðist ekki beint vera til þess fallin að gefa góða mynd af sköpunarsinnum. Mjög oft þá tala þróunarsinnar eins og sköpunarsinnar geta ekki verið vísindamenn en sögulega séð þá er okkar nútíma vísindi afurð sköpunarsinna....

Kannski núna komumst við til Mars?

Þar sem flestir af stóru nöfnum vísindanna voru sköpunarsinnar þá ætti það að vera öllum ljóst að sköpunarsinnar hafa mikinn áhuga á vísindum, sjá: 1000 ár af afrekum sköpunarsinna og Guðs Sköpunarsinnar hafa þó nokkrar ólíkar skoðanir á stóru spurningum...

Hvað eru söguleg vísindi?

Í rökræðum Bill Nye og Ken Ham þá kom upp ágreiningur á milli þeirra um að það væru til tvær gerðir af vísindum. Ein snýst um að rannsaka heiminn eins og hann virkar í dag þar sem við getum gert tilraunir sem aðrir vísindamenn geta endurtekið og öðlast...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803265

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband