Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Áhugaverður málstaður Ron Pauls

Ég er búinn að fylgjast svona lauslega með þessu kapphlaupi og hef haft mest gaman af því að hlusta á Ron Paul fjalla um þessi mál. Hann vill hætta öllu þessu stríðsbrölti Bandaríkjanna, afnema tekjuskatt og leggja niður herstöðvar víða um heim og minnka...

Okkur vantar Biblíulega hagfræði

Í Gamla Testamentinu er að finna ákveðnar reglur þegar kemur að því að glíma við auð og skuldir. Sjöunda hvert ár fengu þrælar frelsi og allar skuldir voru gefnar upp. Hérna er fjallað um hvíldardags árið: http://en.wikipedia.org/wiki/Sabbath_year og...

Taka lán til að bæta fjárhaginn?

Hver myndi ráðleggja einstaklingi sem skuldar mjög mikið og ræður varla við afborganirnar að lausnin til að koma sér út úr vandræðunum er að taka meiri lán? Ef þetta er glapræði fyrir einstaklinga, af hverju er þetta þá lausnin fyrir þjóðir? Ég tel að...

Kapítalísminn var klúður

Kapítalísminn var klúður David Harvey kemur með ansi sannfærandi rök hér um hvernig gallar kapitalisma urðu okkur að falli. Sömu snillingar frá RSA Animate teiknuðu þetta myndband við fyrirlestur á sama hátt og í myndbandinu um skólakerfið sem við birtum...

Fjármála námskeiðið: Þetta eru þínir peningar

Þann 10. september eða næsta föstudag verður námskeið um fjármál í Loftsalnum í Hafnarfirði. Sá sem heldur námskeiðið er G. Edward Reid en hann er deildarstjóri Norður Ameríkudeildar Kirkju sjöunda dags aðventista. Edward er vígður prestur, lögfræðingur...

Það er svo mengandi að vera grænn

Þetta er alveg kostuleg frétt. Málið er að mjög stór hluti orkunotkun og mengun við ljósaperur fer í að búa peruna til. Að henda perum sem þegar er búið að búa til er einfaldlega sóun á orku og sóun á peningum. Miklu gáfulegra er að skipta yfir í nýju...

Alvöru aðgerðir

Að gera íslenska bílaflotann óháðan bensíni væri alvöru efnahags búbót sem myndi gera Ísland að fyrirmynd um allan heim. Þetta er verkefni sem ætti að heilla Jóhönnu og Steingrím þó mér finnst eins og ég eigi erfitt með að þekkja þau sem stjórnmálamenn...

Kominn tími á þjóðaratkvæðisgreiðslu

Afleiðingarnar af þessari ákvörðun virðast vera það miklar að full þörf er á að þjóðin ákveði þetta sjálf. Hvað þarf eiginlega að vera í gangi í samfélaginu til þess að það sé þörf á þjóðaratkvæðisgreiðslu? Ef ég síðan væri í stjórn þá myndi ég ekki...

Loksins eitthvað annað en Álver!

Þetta eru gleðitíðindi fyrir mig. Svo lengi hefur það farið í taugarnar á mér þetta endalausa álvera rugl. Svo einstrengingslegt að líkja má við þráhyggju. Það væri áhugavert að sjá hvort við sem þjóð gætum ekki bara grætt á því að selja raforkuna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802782

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband