Færsluflokkur: Tölvur og tækni
29.3.2015 | 17:43
Hver gerði brjóst kynferðisleg?
Út um allan heim þá klæða konur sig á þann hátt að brjóstin...fái að njóta sín. Af hverju? Kannski af því að þær vita að brjóst hafa áhrif á karlmenn? Það er fyndin sena í myndinni "Nottinghill" þar sem parið liggur upp í rúmi og gaurinn leikinn af Hugh...
10.9.2012 | 12:22
Býflugur og travelling salesman vandamálið
Ímyndaðu þér að þurfa að ferða milli hundrað borga og þú þyrftir að finna þá leið sem er hakvæmust og síðan komast aftur heim. Þetta er vandamál í tölvunarfræðinni og kallast " the travelling salesman problem " og menn eru komnir með nokkuð gott algrím...
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.11.2011 | 15:58
Mannsheilinn borinn saman við tölvur
Hérna er skemmtilegt myndband sem ber saman mannsheilann við tölvur. Þrátt fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt í að búa til tölvur, alla þessa hönnun og alla okkar vitsmuni þá eigum við mjög langt í land í að gera jafn öfluga tölvu og heilinn okkar...
8.7.2011 | 11:41
Stofnfrumur og kristni
Í umræðunni um stofnfrumu rannsóknir þá virðist vanta að það eru til tvær leiðir til að nálgast stofnfrumur. Ein leiðin er að eyða fóstri og nota stofnfrumur úr því og hin leiðin er að nota fullorðins stofnfrumur úr einstaklingnum sjálfum. Önnur leiðin...
23.6.2011 | 10:21
Er Google að stuðla að einangrun?
Ég horfði á skemmtilegan fyrirlestur á TED í gær sem fjallaði um það sem er að gerast á mörgum vefum eins og t.d. google, amazon, yahoo news , youtube og fleirum. Vefirnir nota flókna leitar algrím til að læra á sérhvern notanda til að láta hann fá efni...
30.6.2008 | 15:06
Fleirra líkt með mótornum sem Guð gerði og hönnunar manna
Lausleg þýðing á þessari grein hérna: More Similarities between Flagellum and Human-Designed Machines Árið 1998 þá sagði darwinistinn David J. DeRosier í tímaritinu "Cell": "Meira svo en aðrir mótorar, flagellum er eins og vél hönnuð af mönnum". Í fyrsta...
5.3.2008 | 22:46
Varð til fyrir algjöra tilviljun!
Þetta gæti verið erfið þraut sumum en endilega prófið að spreita ykkur. Fyrsta myndin hérna fyrir neðan er af leikfanga risaeðlunni Pleo, heldur einhver að þetta gæti hafa orðið til fyrir tilviljun eða virðist þetta vera hannað af einhverjum sem vissi...
9.11.2007 | 15:19
Hvað ef við fengjum SOS skilaboð frá fjarlægu sólkerfi?
Jóhannesarguðspjall 1:1 Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð Í kringum 1960 þá byrjaði SETI verkefnið sem hafði þann tilgang að leita að vísbendingum um vitsmunalíf út í geimnum. Hvað myndi til dæmis gerast ef vísindamennirnir sem...
Tölvur og tækni | Breytt 11.11.2007 kl. 02:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.8.2007 | 21:23
Mótorinn sem Guð hannaði
Hérna ber að lýta mótor sem er að finna í bakteríum. Hann er það sem maður myndi kalla nanó vél og hafa margir vísindamenn flokkað þetta tæki sem hagkvæmustu vél sem til er. Video af þessu magnaða ferla er að finna hér:
Tölvur og tækni | Breytt 22.12.2007 kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 803265
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar