Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
19.2.2015 | 20:26
Á hvaða grundvelli getur fólk sagt að þetta sé rangt?
Á hvaða grundvelli geta kristnir, guðleysingjar eða hvað annað sem fólk kann að kalla sig, sagt að það sé rangt fyrir dóttur að stunda kynmök með föður sínum?
16.2.2015 | 09:55
Hver er hissa á að hann var múslími?
Þegar þú ert með miljónir sem telja að það eigi að drepa þá móðga Múhameð þá er ekki nema von að einhver ákveði að gera akkúrat það. Þetta mun ekki enda nema að hinn almenni múslími byrja að predika að svona hegðun er syndsamleg og örlög slíkra er...
14.2.2015 | 19:28
Og munurinn á þessu og fóstureyðingu er hver?
Það er alveg hryllilegt að fólk getur verið svona sjálfselskt að það er tilbúið að myrða nýfætt barn þegar það kemur í heiminn en... er virkilega eitthvað mikill munur á því sem þessi kona gerði og allar þær konur sem fara í...
4.2.2015 | 08:41
Hvað með fordóma gagnvart nasistum?
Þegar nasistar voru að komast til valda þá voru margir sem vöruðu við þeirri hugmyndafræði sem rak þá áfram. Margir hverjir áttuðu sig á því hvert þeirra markmið hlyti að vera út frá þeirri hugmyndafræði. Án mikils efa voru þeirra raddir kallaðar raddir...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
2.2.2015 | 19:17
Stephen fry um karakter Guðs
Á Facebook hefur fólk verið að deila viðtali við Stephen Fry þar sem hann útskýrir hvernig hann myndi svara Guði á dómsdegi. Svarið er áhugavert em í grunninn er svarið einfaldlega að hann getur ekki samrýmt tilvist illsku og tilvist Guðs. Langar að...
1.2.2015 | 14:20
Stephen fry um tilvist Guðs
Á Facebook hefur fólk verið að deila viðtali við Stephen Fry þar sem hann útskýrir hvernig hann myndi svara Guði á dómsdegi. Svarið er áhugavert em í grunninn er svarið einfaldlega að hann getur ekki samrýmt tilvist illsku og tilvist Guðs. Langar að...
28.1.2015 | 09:47
Er Ísrael tilraun til annarar helfarar?
Stundum þegar ég les fréttir af Ísrael Palestínu málinu þá vaknar upp þessi spurning upp hjá mér "Er Ísrael tilraun til annarrar helfarar". Það sem ég á við með því er að ef einhver vill útrýma gyðingum þá er það mjög erfitt á meðan þeir eru dreifðir út...
24.1.2015 | 23:04
Það er fólk á Íslandi sem vill aðra helför
Það kann að virka ótrúleg fyrir suma að heyra að það er til fólk á Íslandi sem telur að helförin í seinni heimstyröldinni var af hinu góða og það vantar bara eina í viðbót til að klára það sem Hitler byrjaði á. Ég þekki fleiri en einn sem hafa þessa...
24.1.2015 | 17:43
Churchill las Mein Kampf
Það eru áhugaverðar greinar um Churchill í dag eins og t.d. þessi: Churchill: As good as we think? Forvitnilegt að lesa um hans mistök og hans sigra. Eitt af því sem ég rak augun í var þessi athugasemd hérna: Bill, Glasgow, Scotland Churchill was...
24.1.2015 | 09:42
Trúin betri en einstaklingarnir sem henni fylgja
Því miður þá eru kristnir út um heim allan að láta Jesú líta illa út vegna þess sem þeir segja og gera. Því miður er ég ekki undantekning á því en allt of oft þá reiðist ég því sem ég upplifi óheiðarleika eða viljandi heimsku en í staðinn fyrir að hafa...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803358
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar