Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
16.4.2015 | 10:22
Veit Guð framtíðina?
Í mörg þúsund ár hafa menn glímt við hvernig Guð getur verið góður en heimurinn vondur. Ég hef áður skrifað um þetta eins og t.d. hérna: Vondur heimur sama sem vondur Skapari? En það er samt óleyst eitt vandamál við þetta sem er að þegar Guð var að setja...
9.4.2015 | 07:45
Hvað með þá sem vilja breytast?
Það er hluti af samkynhneigðum sem óska þess að hafa ekki þessar kenndir, er fólk virkilega á móti því að það leiti sér hjálpar? Auðvitað er ég á móti því að fólk sé sent í slíkar meðferðir á móti sínum vilja, það segir sig sjálft. Annað sem ég sé hjá...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.4.2015 | 16:25
Svo nálægt því að vinna í Lottó
Það sem Ellen Stofan segir er eins og heimilislaus maður að segja að hann er mjög nálægt því að vinna í Lottó. Af hverju heimilislaus, af því að hann hefur varla efni á því að kaupa miða. Aðeins myndun próteina er svo ólíkleg að við eigum varla von á því...
7.4.2015 | 12:07
Bendir frjálsvilji til tilvistar Guðs?
Áhugaverð rök fyrir tilvist Guðs. Það sem ég er 100% sammála myndbandinu er að besta útskýringin á tilvist okkar huga er annar hugur sem er æðri okkar.
5.4.2015 | 15:28
Eru Páskar biblíuleg hátíð?
Svo mikið af fólki er mjög einlægt í því sem það gerir en mjög oft er það sem það gerir uppspunni manna en á engan grundvöll í Biblíunni. Í þessu tilfelli er það lang flestum augljóst að það að krossfesta sig er ekkert annað en móðgun við Jesú því það...
29.3.2015 | 17:43
Hver gerði brjóst kynferðisleg?
Út um allan heim þá klæða konur sig á þann hátt að brjóstin...fái að njóta sín. Af hverju? Kannski af því að þær vita að brjóst hafa áhrif á karlmenn? Það er fyndin sena í myndinni "Nottinghill" þar sem parið liggur upp í rúmi og gaurinn leikinn af Hugh...
20.3.2015 | 13:56
Tilviljun að sólmyrkvinn er aðeins sjáanlegur á jörðinni?
Vegna þess að hlutföllin milli fjarlægðar sólar og tungls og stærðar þeirra þá er þetta fyrirbæri sólmyrkvi mögulegt. Fyrir þá sem hafa gaman af stærðfræði: http://creationwiki.org/Solar_eclipse The sun's distance for Earth (149,597,870 km) is...
1.3.2015 | 13:16
Fjallar Daníel 8 um Róm eða Antiochus IV Epiphanes?
Hérna er stúdering þar ég skoða hvort að Daníel 8 lýsir gríska konunginum Antiochus IV Epiphanes eða hvort að valdið sem um ræðir er Róm. Inn í þessa umræðu blandast líka Daníel 11 en það er alveg sér stúdering út af fyrir sig. Þar sem megnið af hinum...
Trúmál og siðferði | Breytt 2.3.2015 kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.2.2015 | 16:14
Ætli þau séu óhult?
Það er uppörvandi að sjá þessa múslíma sýna stuðning við þá sem eru undir árásum og sérstaklega þar sem um er að ræða gyðinga. Ég hef áhyggjur af því að þetta fólk gæti átt hætt á árásum frá þeirra eigin fólki. Þegar morðinginn var borinn til grafar þá...
20.2.2015 | 19:10
Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga
Á Vísir er frétt um að hópur ungra múslíma vill sýna að þeir vilja gyðingum vel svo á morgun ætla þeir að mynda friðarhring um eitt af þeirra bænahúsum: Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga í Ósló Ég get ekki neitað því að mér þykir mjög...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar