Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vandamál góða fólksins er að það er vitlaust

Ég veit að þetta fólk meinar vel en það virðist vera óþægilega fáfrótt. Það virðist einnig hafa dágóðan skammt af mikilmennsku brjálæði og sannfært um að það sé margfalt betra en annað fólk. Í þessu tilfelli þá er um að ræða að gera trú meira en miljarðs...

Hættulega góða fólkið

Eitt af því sem mér finnst áberandi í umræðunni þessi misseri er fólk sem meinar vel en ef það fengi að ráða þá væri það stórhættulegt. Þetta er hið svo kallaða góða fólk. Það meinar vel en virðist ekkert hugsa til enda hvaða afleiðingar það sem það vill...

Að allir vinna jafn lengi er stórfurðulegt

Að við skulum hafa vinnuviku sem er upp á sirka 40 tíma er stórfurðulegt fyrirbæri. Það er algjörlega órökrétt að fólk sem vinna ólík störf vinni samt jafn lengi. T.d. það eru ótal rannsóknir sem sýna fram á að fólk sem vinnur við störf sem þurfa að...

Hvað sagði Trump um Svíðþjóð?

Ég man ekki nákvæmlega hvað það var en mikið var gert grín að því að láta sem svo að það væru einhver vandamál í Svíþjóð. Það hafa fleiri komið fram og bent á þessi vandamál en hingað til hafa hinar almenni fjölmiðlar látið eins og það sé ekkert að. Enn...

Er vandamálið ójöfnuður?

Að mörgu leiti þá já, okkur líkar illa við ójöfnuð; eins og einhverjar manneskjur eru meira virði en aðrar. En er það það sem raunverulega skiptir máli? Segjum sem svo að þú standir frammi fyrir tveimur valmöguleikum, annar er sá að allir í samfélaginu...

Er lögreglu ofbeldi vandamál fyrir svarta í Bandaríkjunum?

Í tilraun til að gefa þessari varla frétt smá gildi þá langar mig að deila stuttum fyrirlestri um vandamál svartra þegar kemur að lögregluofbeldi og hvert vandamálið raunverulega sé.

Er þetta heiðarlegur fréttaflutningur?

Alltaf þegar menn segja sögur þá skiptir máli hvað er valið að segja frá og hvað er valið að sleppa. Einnig skiptir máli hvernig er sagt frá en tóninn og orða valið getur einnig gefið til kynna eitthvað sem er ekki satt. Fyrir mitt leiti er þessi grein...

Allur heimurinn á móti Trump?

Vonandi áttar fólk sig á heilaþvottinum sem er í gangi hérna. Það ætti að lyggja í augum uppi að sumir styðja þessa ákvörðun á meðan aðrir eru á móti henni. Hve margir telja sig hafa sjálfstæða skoðun en átta sig ekki á því að svona fyrirsagnir eru búnar...

Gallinn við samstarf við Sjálfstæðisflokkinn

Það ætti að vera öllum ljóst að sá flokkur sem fer í samstarf við Sjálfsstæðisflokkinn er að leika hættulegan leik. Það eru ótal dæmi þar sem flokkar fara í samstarf við Sjálfsstæðisflokkinn að þá næstu kosningar þá hefur fylgi þess flokks hrunið en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 802841

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband