Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvers konar rugl er þetta?

Breivik á að vera læstur inn í einhverri holu þar sem hann myndi upplifa það að vera gleymdur og trollum gefinn. Að hann og hans stefnuskrá væru sama sem gleymdar og enginn vill muna eftir honum. Þarna er verið að veita Breivik hans drauma, öll þessi...

Konungurinn sem sigraði borg með kærleika

Þegar Umberto varð konungur þá var borgin Napólí á mörkum þess að rísa upp á móti konungsdæminu. Margir ráðamenn vildu brjóta þetta niður með ofbeldi en kóngurinn vildi ekki leyfa það. Á þessum tíma þá kom upp Kóleru faraldur í borginni með hræðilegum...

Pat Condel - óumburðarlindi fjölbreytileikans

Hérna er skemmtilegt myndband þar sem Pat Condell fjallar um viðkvæmni fólks fyrir öðrum skoðunum. Hann gagnrýnir t.d. hart guðleysingja sem kvarta yfir því að tilfinningar þeirra séu særðar þegar þeir sjá jólaskreytingar af t.d. fæðingu Jesú svo dæmi sé...

Samkynhneigð er synd

Þessi umræða finnst mér vera á afskaplega heimskulegu plani. Snorri í Betel ræður engu um hvað er synd og hvað er ekki synd. Biskup Íslands hefur heldur ekkert vald til að ákveða hvað sé synd og hvað ekki. Þótt að allir páfar sem hafa verið uppi myndu...

Biblían og áfengi

Í gegnum tíðina hafa kristnir hafa haft þá hörðu afstöðu að maður á að láta áfengi í friði. Þetta hefur mikið breyst að mínu mati undanfarin ár, kannski ásamt mikilli hnignun í almennri þekkingu á Biblíunni meðal kristinna. Ein vinkona mín kláraði...

Oft gert með blessun ríkisins

Ég á alltaf jafn erfitt með að skilja af hverju menn gera svona mikinn greinarmun á milli þess að láta átta níu mánaða gamalt barn deyja Drottni sínum og síðan fimm mánaða gamalt barn. Eitt er litið á sem grimmilega meðferð sem það er auðvitað en hitt er...

Áhrif trúar á pólitík

Þegar Bandaríska stjórnarskráin var saman þá skipti það höfunda hennar miklu máli sú trú að allir menn voru skapaðir jafnar með rétt til að tjá sig og til að tilbiðja eins og þeirra samviska sagði fyrir um. Þetta var síðan fordæmi fyrir mörg önnur lönd...

Af hverju allt öðru vísi viðbrögð í Sýrlandi en í Líbíu?

Það virðist vera nokkuð ljóst að stjórnvöld í Sýrlandi eru að drepa þegna sína; ég hef að minnsta kosti ekki heyrt neinn mótmæla því. Viðbrögðin eru aftur á móti allt öðru vísi en í Líbíu þegar menn voru gripnir aftur og aftur að lygum varðandi meintar...

Líknarfélagið Alfa

Líknarfélagið Alfa hefur í mörg mörg ár hjálpað fjölskyldum til að halda gleðileg jól og aldrei hefur verið leitað meira til þess en þetta árið. Þannig að ef þú ert aflögufær þá getur þú hjálpað fátækum íslenskum fjölskyldum að halda jól með því að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803577

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband