Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Trúfrelsi og rétturinn til að hafa rangt fyrir sér

Það erfiðasta við trúfrelsið hefur alltaf verið að fyrir ríkjandi öfl þá hafa einhverjir hópar skoðanir sem stangast á við hagsmuni ríkjandi afla. Í okkar samfélagi þá er það í ríkjandi mæli að meiri hluti samfélagsins er með ákveðna skoðun og fordæmir...

Pakistani heimtar að Kóraninn verði bannaður

Áhugaverð frétt sem ég fann hérna: Official Legal petition for the Prohibition of the Quran in Spain Flóttamaður frá Pakistan og fyrrverandi múslimi lagði inn formelga beiðni um að Kóraninn verði bannaður. Hérna eru nokkrar af þeim ástæðum sem hann gaf...

Mitt Romney að útskýra afstöðu Mormóna kirkjunnar til svartra

Af öllum þeim trúarbrögðum sem ég hef kynnst þá er Mormónatrúin sú sem er eitthvað svo augljóslega röng að manni blöskrar. Hérna er forseta frambjóðandinn Mitt Romney að útskýra afstöðu hans eigin kirkju, Mormóna kirkjunnar til svartra en í hátt í öld...

Biblían besta vopnið á móti hryðjuverkamönnum

Þetta hljómar líklegast mjög undarlega í eyrum fólks en leifið mér að útskýra. Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er vegna þess að Biblían boðar eilífa fordæmingu gagnvart þeim sem hata og myrða annað fólk. Að boða það hátt og snjallt að Merah var...

Ef þróunarkenningin er sönn þá er siðferði ímyndun ein

Svona fréttir vekja með mér hroll. Hvernig er hægt að fara svona með aðra manneskju? Sérstaklega þegar að við best vitum, hafði hún ekki gert þeim neitt svo að kveikja í henni! Svo ofan á þennan viðbjóð bætist við spillingin, að vegna þess að þetta eru...

Rökræður Christopher Hitchens og David Berlinski

Hérna eru fræðandi rökræður milli David Berlinski og Christopher Hitchens . Báðir mjög mælskir og skemmtilegir karakterar sem gaman og forvitnilegt er að hlusta á. Hérna er myndband með rökræðunum:

Þekking á sögu peningakerfisins nauðsynleg til að meta hvað sé gáfulegt að gera

Allt of margir halda að þeir viti hvað sé best að gera í okkar gjaldeyrismálum án þess að hafa kynnt sér sögu peninga. Að þekkja til uppruna peningakerfisins og sögulegu tenginguna milli peninga og samfélagsins er nauðsynlegt til að geta ályktað hvað sé...

Væru enn skylmingarþrælar ef að kristni hefði aldrei orðið til?

Mér finnst þetta áhugaverð spurning. Boðskapur Biblíunnar, bæði Gamla ( 3. Mósebók 19:18 ) og Nýja Testamentisins er að elska náungan eins og sjálfan sig og ég trúi því að kristin hugmyndafræði hafi verið lykil atriðið í því að afnema þennan barbarisma....

Hvar eru vísindaframfarirnar vegna þróunarkenningarinnar?

Marc Kirschner , yfirmaður "Depart of Systems Biology" í Harvard skrifaði eftirfarandi: In fact, over the last 100 years, almost all of biology has proceeded independent of evolution, except evolutionary biology itself. Molecular biology, biochemistry,...

Okkur vantar Biblíulega hagfræði

Í Gamla Testamentinu er að finna ákveðnar reglur þegar kemur að því að glíma við auð og skuldir. Sjöunda hvert ár fengu þrælar frelsi og allar skuldir voru gefnar upp. Hérna er fjallað um hvíldardags árið: http://en.wikipedia.org/wiki/Sabbath_year og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803577

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband