Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hefur Sósíalista hugmyndafræðin einhvern tíman staðið sig?

Ef síðasta öld kenndi okkur eitthvað þá er það að Sósíalismi er ein sú hræðilegasta hugmyndafræði sem mannkynið hefur dottið í hug. Það er skiljanlegt að fyrstu Sósíalistarnir töldu þessa hugmyndafræði geta gengið, verið jafnvel lykilinn að útópíu...

Er Mannréttindarráð Sameinuðu þjóðanna góð stofnun?

Stutta svarið er nei, þetta ráð er orðið að þreyttum brandara.

Sósíalistar sjá lítið vit í hagfræði

Það sem hjálpar fólki er góður efnahagur. Það er ekki hið sósíalista fyrirkomulag sem hefur gert líf hundruði miljóna manna margfalt betra heldur hinn frjálsi markaður. Hérna er ágæt samantekt á vandræðagang þeirra sem eiga í erfiðleikum með að skilja...

Stríðið við raunveruleikann

Þegar fyrstu feministarnir komu fram á sjónarsviðið þá var aðal baráttuefnið að fá tækifæri til jafns við karlmenn. Að þær konur sem vildu gera hluti sem þeim langaði til að gera en samfélagið bannaði þeim. Margt fleira mætti tína til og í dag þá hljótum...

Er við að horfa upp á endalok tjáningarfrelsinsins?

Er hatursorðræða aðeins dulbúningur fyrir að traðka á tjáningarfrelsinu. Að koma í veg fyrir að fólk sem þú ert ósammála fái að tjá isg? Það væri snilld ef að þeir sem berjast á móti tjáningarfrelsinu væru sviptir tjáningarfrelsinu og sjá hvað þeim...

Lífið snýst um meira en hagvöxt

Einu sinni heyrði ég ágæta sögu til að útskýra hvíldardaginn og mér finnst hún geta líka útskýrt hvað mér finnst að þeirri hugmynd að reyna blint að fá konu til að vinna jafn mikið og karla. Saga er á þessa leið, það voru einu sinni sjö bræður. Þeir...

Páll Óskar á móti eina landinu á svæðinu þar sem samkynhneigð er ekkii glæpsamleg? Páll Óskar ennþá glórulaus!

Páll Óskar vill sniðganga keppnina hjá þjóðum sem hafa gerst brotlegar við alþjóðalög. Gangi honum vel að finna þjóð sem hefur aldrei gerst brotleg um nein brot á alþjóðalögum. Ætli Páll Óskar hefði viljað sniðganga keppnina ef að Palestínumenn hefðu...

Fordæmir VG ekki Hamas?

Það ríkir ekkert lýðræði á Gaza svæðinu en hryðjuverkasamtökin Hamas ráða þar öllu. Þar er ólöglegt að vera samkynhneigður og ef þú vilt trúfrelsi og yfirgefa Islam þá áttu von á því að vera drepinn. Dugar það til að VG fordæmir Hamas? Ætli stjórn VG...

Hin hliðin á Ísrael Palestínu deilunni sem íslendingar heyra aldrei

Það er virkilega óþægilegt hvernig íslendingar virðast aðeins heyra eina hlið á deilunni milli Ísraels og Palestínu. Hérna er hin hliðin, fyrir þá sem finnst óþægilegt að vera heilaþvegna, fyrir þá sem vilja vita báðar hliðarnar og gera upp sína eigin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband