Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.8.2022 | 09:42
Þegar kristnir stela
Kristnir hafa mjög skýra skipun frá Guði: "Þú skalt ekki stela" sem er að finna í Boðorðunum tíu. Það sem ég held að margir kristnir átta sig ekki á er að þeir eru sekir um að stela þegar þeir styðja pólitíkusa sem vilja taka auð frá einum hópi af fólki...
10.7.2020 | 09:41
Erum við að sjá endalok tjáningarfrelsisins í Bandaríkjunum?
Það er sorglega fyndið að sjá árás á tjáningarfrelsið undir þeim formerkjum að það er réttur neytanda að ekki þurf að heyra eitthvað sem hann gæti verið ósammála. Fólk augljóslega hefur val um að lesa eða ekki lesa það sem er á Facebook. Kúgun kemur oft...
10.12.2019 | 17:22
Sirkus atriði Demókrata
Það er búið að vera kostulegt að horfa upp á Demókrata reyna með öllum ráðum að koma Trump frá. Þetta nýjasta útspil þeirra er það versta hingað til. Af þeim öllum, þá er þetta það sem hefur lítið sem ekkert á bakvið sig. Auðvitað átti Trump að vilja að...
29.11.2019 | 17:02
Vísindi eru ekki ákveðin skoðun heldur aðferðafræði
Andri Snær virðist halda að vísindi séu ákveðin skoðun og aðeins sú skoðun má koma fram í fjölmiðlum. Kannski jafnvel ef fólk eins og hann mætti ráða, þá mætti þannig skoðun hvergi koma fram. Andri eins og margir aðrir halda að allir vísindamenn séu...
27.11.2019 | 11:06
Eins manns lygi er annars manns sannleikur
Þegar Hitler var við völd þá stjórnaði hann öllum fjölmiðlum svo að skoðanir sem voru á móti hans pólitík og gyðinga áróðri voru kæfðar niður. Ef að Facebook hefði verið til á tímum nasista þá hefðu þeir örugglega gert allt sem þeir gætu til að sjá til...
Endalaust er verið að tyggja á því að eftir því sem hinir ríku verða ríkari, því fátækari verða hinir fátæku. Alvöru rannsóknir sýna að þetta er rangt, það er akkúrat öfugt.
21.4.2019 | 10:12
Trúgjarnasta kynslóðin
Finnst engum skrítið að af þeim sem eru að stunda svona mótmæli, að það er ekki margir alvöru loftslagsvísindamenn á meðal þeirra? Hve mikið af þeim sem eru þarna að mótmæla hafa í raun og veru, rannsakað þessi fræði og komist að niðurstöðu eftir að hafa...
11.4.2019 | 22:32
Ávextir Sósíalisma í Venesúela
Hérna er gott yfirlit yfir af hverju svona fór fyrir Venesúela. Enn ýtarlegri greining á hvað gerðist.
8.3.2019 | 12:15
Að konur þéna minna en karlar er goðsögn
...
...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 803301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar