6.3.2013 | 11:06
Getur alheimurinn orðið til úr engu?
Hérna fjallar William Lane Craig um hugmyndina að alheimurinn geti orðið til úr engu. Náttúrulega, guðleysingjar vandræðast með þetta "engu" og gera það að einhverju og þetta eitthvað á að gera búið til alheima. Skemmtileg trú en að tengja hana við vísindi er eitt af því langsóttasta sem mannkynið hefur dottið í hug að gera.
Síðan bara eitt til skemmtunar, þar sem ungur stúdent reynir að kenna William Lane Craig heimspeki. Hann segir að það er ekki hægt að sanna að eitthvað er ekki til en þau rök eru augljóslega röng eins og William Craig útskýrir mjög vel.
5.3.2013 | 17:16
Biblían á History Channel
Sjónvarpsstöðin "The History Channel" er nýbyrjuð að sýna þætti sem byggjast á Biblíunni. Hérna er vefsíða þáttanna, sjá: http://www.history.com/shows/the-bible
Framleiðendur þáttanna eru Roma Downey ( Touched by an Angel ) og eigin maður hennar, framleiðandinn Mark Burnett ( Survivor, The Voice, The Apprentice )
Tilgangurinn var að gera sjónvarps seríu sem væri ein heildræn saga út frá Biblíunni og vera trú textanum sjálfum. Burnett sagði þetta um þættina:
Burnett
If you know the Bible, youll enjoy seeing the stories come to life. If youve never read the Bible, I think youll love the stories. Theres a reason the Bible is the most widely read book in the world
Í þessari sjónvarpsseríu þá eru Adam og Evu raunverulegar manneskjur, flóðið þekur alla jörðina og Babels turninn raunverulegur turn. Ég hef ekki séð þennan fyrsta þátt en mig hlakkar til sjá þá. Hérna fyrir neðan er trailer fyrir þættina og tvær greinar sem fjalla um þetta verkefni.
The Bible on the History Channel: A Review
History Channel Unveils Notable Miniseries 'The Bible'
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.3.2013 | 10:40
Þjófurinn og Kristur
Ímyndið ykkur þjóf sem er staðinn að verki, handtekinn og sektaður um heilmikla fjárhæð og ef hann getur ekki borgað hana þá þarf hann að sitja inni í dágóðan tíma. Faðir þjófsins veit að hann á þetta skilið en vill samt hjálpa og ákveður að borga sektina. Núna má segja að þjófurinn er undir náð en ekki lögmáli eða refsingu lögmálsins, hann er frjáls. En er hann frjáls til að stela aftur? Sumir líklegast reka staur augu þegar þeir lesa þessa spurning, "frjáls til að stela aftur?", hvers konar rugl spurning er það. Hvernig gæti dottið í hug önnur eins vitleysa?
Já, það er góð spurning, hverjum datt í hug þessi vitleysa? Vill svo til að nokkvurn veginn hinn kristni heimur eins og hann leggur sig datt í hug þessi vitleysa. Ótrúlega margir kristnir vilja meina að þegar Biblían talar um að við erum núna undir náð en ekki lögmáli þýðir annað hvort að við megum brjóta lögmálið eða lögmálið sé ekki lengur í gildi. Eins og að þegar faðirinn borgaði sektina fyrir þjófótta son sinn að þá voru lögin um að það væri glæpur að stela uppfyllt og þar af leiðandi ekki lengur í gildi!
Flestir kristnir eru líklegast ekki sáttir við þetta og vilja ekki kannast við þessa afstöðu en hún kemur mjög flótlega upp þegar kemur að boðorðinu um hvíldardaginn. Jesús sagði þetta:
Matteusarguðspjall 12:50
Hver sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir.
Vilji föðurins er að finna í lögmálinu sem Hann gaf sínu fólki og alveg grunn kjarninn í því er boðorðin tíu og þar á meðal hvíldardagsboðorðið.
Hérna er áhugavert myndband um óheiðarleika og þótt þetta er ekki kristið myndband þá kemur það inn á mjög kristna hugmyndafræði og hvernig best er að berjast gegn þessari þróun sem fréttin fjallar um.
Greinir á um þróunina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2013 | 11:19
Kann forvitni ekki að gera við sjálfan sig?
28.2.2013 | 12:34
Hvað ef samkynhneigð er einfaldlega slæm fyrir einstaklinga?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
28.2.2013 | 09:27
Michael Behe um takmörk Þróunarkenningarinnar
27.2.2013 | 11:17
There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life
25.2.2013 | 13:23
Á hvaða grunni á þá að taka mið af? Þróunarkenningunni?
24.2.2013 | 20:58
Vélarbútur finnst í kolum sem eiga að vera 300 miljón ára gömul
22.2.2013 | 08:14
Heimspekingar Hitlers voru darwinistar
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.2.2013 | 09:47
Heimsfrægur efnafræðingur fjallar um sínar efasemdir á Þróunarkenninguna
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
19.2.2013 | 08:38
Derren Brown ætlar að breyta samkynhneigðum manni í gagnkynhneigðan
17.2.2013 | 11:16
Trú sem ekki má gagnrýna er ómerkileg og án efa röng
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
15.2.2013 | 13:03
Mega kristnir sverja eið?
13.2.2013 | 09:46
Enginn tók eftir dag Darwins?
13.2.2013 | 09:13
John Lennox fjallar um algengar rökleysur guðleysingja
12.2.2013 | 13:26
Heilsuráðgjöf Biblíunnar gefa okkur ástæðu til að treysta henni
11.2.2013 | 17:05
Er mjólkurframleiðsla pynting á dýrum?
11.2.2013 | 12:50
Á hvaða grundvelli er vændi ekki eins og hvað annað starf?
8.2.2013 | 11:02
Gerðist sagan af Babelsturninum í raun og veru? (Myndband)
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 803196
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar