29.11.2012 | 11:58
Út frá guðleysi er kynlíf með dýrum rangt?
Kannski kjánaleg spurning þar sem guðleysi innifelur engar siðferðisreglur. Guðleysingjar hafa örugglega alls konar skoðanir á þessu enda hef ég rekist á marga guðleysingja með mjög sterka siðferðiskennd. Punkturinn er samt sá að ef að við erum aðeins blanda af atómum sem tilviljanir settu saman á löngum tíma þá höfum engan grunn til að segja í þessu tilfelli, kynlíf með dýrum er rangt.
Fyrir þá guðleysingja sem finna eitthvað innra með sér sem segir þeim að þetta er rangt þá vil ég hvetja þá til að spyrja sig hvort að það sé ekki vegna þess að þeirra guðleysi er ekki rétt og þeirra trú um uppruna okkar er heldur ekki rétt.
Kristnir eru hérna líka í smá vandræðum. Mig grunar að flestir kristnir trúi því að kynlíf með dýrum sé rangt en Nýja Testamentið segir ekkert um það. Versin sem fjalla um það eru að finna í Gamla Testamentinu en þar er líka að finna vers um að halda sjöundadaginn heilagann og vers um hreina og óhreina fæðu sem þeir vilja meina að sé ekki lengur í gildi.
![]() |
Vilja banna kynlíf með dýrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2012 | 10:26
Er hvíldardagsskóli sniðug hugmynd?
Hérna er forvitnileg mynd sem fjallar um æskulýðsstarf í kirkjunni. Hún glímir við spurningar eins og er það biblíulegt að skipta börnum eftir aldri og búa til prógröm sérstaklega fyrir börn. Einnig og enn mikilvægara, á kirkjan að fræða börn um hina kristnu trú og niðurstaðan sem aðstandendur þessarar myndar komast að er nei. Kirkjan á að láta foreldrum eftir fræðslu barna.
Mjög áhugavert efni, sjá: http://vimeo.com/26098320
27.11.2012 | 16:04
Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti

Gaman að hlusta á ungan strák sem maður hefur óbeint þekkt í mörg ár í gegnum þættina tala um hvernig hann varð aðventisti. Skemmtilegt hvernig ungur strákur sem hefur aðgang að öllu sem honum dettur í hug enda mold ríkur hefur áhuga að vita meira um Biblíuna og nýtur þess að eiga kristið samfélag. Það ættu allir að vera sammála að þættirnir "Two and a Half Men" eru ekki uppbyggilegir og tímasóun af verstu sort.
![]() |
Two and a half men er óþverri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2012 | 15:00
Undur þróunnar eða sköpunnar?
26.11.2012 | 15:36
Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti
Trúmál og siðferði | Breytt 27.11.2012 kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.11.2012 | 12:59
Orkuleysi ef þú ert grænmetisæta?
23.11.2012 | 09:42
How the Scientific Consensus is Maintained
22.11.2012 | 11:25
Á þeim tímum voru risar á jörðinni
21.11.2012 | 10:03
Kristin sjónvarpsstöð segir í beinni að þau ætla að byrja að halda sjöunda daginn heilagan
20.11.2012 | 10:44
Er möguleiki að þetta mannfall er Palestínumönnum að kenna?
19.11.2012 | 15:04
C.S. Lewis - frá trú á Guð til kristni
19.11.2012 | 10:10
Hvað er Pallywood?
16.11.2012 | 08:28
Pat Condell - hvernig á að leysa deilu Ísraels og Palestínu
15.11.2012 | 12:33
Richard Lenski - þróunarkenningin í tilraunaglasi
15.11.2012 | 09:27
Guðleysinginn Pat Condel um Ísrael og Palestínu
14.11.2012 | 12:01
Og hvað svo fyrir Hartman?
13.11.2012 | 10:11
Hin venjulega kristni er orðin að Babýlón
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
12.11.2012 | 22:33
Mega þá sköpunarsinnar kenna sköpun?
12.11.2012 | 12:05
Sönnun fyrir ungum setlögum, þau eru beygð ekki brotin
9.11.2012 | 15:38
Ben Carson um hvað þarf til að bæta menntakerfið
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar