Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011
16.5.2011 | 15:41
Larry Moran og drasl DNA
Í umræðu um drasl DNA var mér bent á blog Larry Moran þar sem hann gagnrýnir nýju bók Jonathan Wells, "The Myth of Junk DNA". Í þeirri bók fjallar Jonathan Wells um hugmyndina að megnið af okkar DNA er rusl. Hann fer yfir sögu hugmyndarinnar og núverandi stöðu rannsókna á DNA sem gefur okkur mjög góðar ástæður til að komast að þeirri niðurstöðu að þessi spá þróunarsinna hefur reynst röng.
Ég sendi póst til www.evolutionnews.org og bað þá um að svara Larry Moran og þeir gerðu það núna í þessari grein hérna: Junk DNA and the Darwinist Response so Far
Ný rannsókn sem birtist í tímaritinu "The Open Evolution Journal"* lýsti alvarlega vandamáli við þeirri þróunartrú að frum agnir urðu að frum mönnum. Þeir kölluðu vandamálið "The mutation protection paradox".
Rannsóknirnar leiddu í ljós að bæði í lifandi verum og í tölvu forritum þá eru villu greining og meðhöndlunar kerfi sem hafa umsjón yfir afritunartöku gagna. Þessi kerfi verða að vera til staðar til að viðhalda gagna heilindum en án þeirra þá yrðu gögnin fljótlega spillt og gagnslaus vegna villna.
Kóðaðar upplýsingar eru geymdar á skipulagðan hátt í set sem við köllum "bæti" í tölvu kóða en í "codons" í DNA lifvera. Þessi kóði þolir einhverjar stökkbreytingar en það er takmark fyrir því. Rannsóknin sýndi fram á að þessar stökkbreytingar verða að vera innan marka þess sem villu-leiðréttinga kerfið ræður við annars hrynur forritið eða lífveran verður alvarlega sködduð.
Forrit nota margvígslegar aðferðir til að passa að gögnin skemmist ekki, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Error_detection_and_correction
Flestar aðferðanna eru ágætlega sniðugar eins og að leggja saman tölulegt gildi upplýsinganna og geyma þær og síðan athuga hvort að það stemmi ekki. Ef síðan eitthvað kemur upp á þá er hægt að bregðast við því eins og t.d. að ná í afrit sem er þá vonandi ílagi.
Villu meðhöndlunar og leiðréttingar mekanismi lifandi vera er miklu snjallari og flóknari en hefur sömu markmið. Höfundar greinarinnar benda á að í lifandi verum, ef að DNA basi-samsvarar "bæti" í tölvukerfum- stökkbreytist þá er það stundum leiðrétt með því að leita að sömu upplýsingum annars staðar í frumunni. Mekanisminn sem leitar uppi villur og leiðréttir er mjög skilvirkur, aðeins nokkur ensím geta bætt við heilu köflunum af DNA en nokkur hundruð ensíma vinna hörðum höndum að greina og leiðrétta stökkbreytingar.
Ástæðan fyrir því að þessi mekanismi er vandamál ( fyrir utan hið augljósa ) er að þróun frá einfrömungi yfir í einstaklinga eru ýmislegar stökkbreytingar þar sem heilu kaflarnir af nýjum upplýsingum. En málið er að þessi villuleiðréttinga mekanismi berst á móti þannig breytingum! Svo til þess að þróunin geti haldið áfram þá þarf að slökkva á þessum mekanisma en án þessa mekanisma þá fyllist allt af villum sem skaðar lífveruna. Þess vegna fékk þetta heitið "stökkbreytinga verndunar þversögnin".
Kóðaðar upplýsingar í lifandi verum lætur það líta út fyrir svo að þær voru forritaðar þannig að þær berjast á móti breytingum á DNA sem skaðar lífveruna. Því miður fyrir þróunarkenninguna þá eru þetta einmitt breytingarnar sem þarf til að breyta frumu í forritara. Þróunarsinnar hafa ekki enn fundið neina raunhæfa lausn á þessu vandamáli en fyrir sköpunarsinna þá er þetta engin þversögn eða vandamál, þetta er eins og undirskrift skaparans.
* DeJong, W. and H. Degens. 2011. The Evolutionary Dynamics of Digital and Nucleotide Codes: A Mutation Protection Perspective. The Open Evolution Journal. 5: 1-4.
Mjög lauslega þýtt frá: Can Evolution Hurdle the 'Mutation Protection Paradox'?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
9.5.2011 | 22:59
Darwinismi órökrétt trú fyrir 50 árum og ekkert hefur breyst
Hérna er skemmtilegur bútur úr bókinni Did Darwin Get It Right?: Catholics and the Theory of Evolution eftir George Sim Johnston.
George Sim Johnston, Did Darwin Get It Right?: Catholics and the Theory of Evolution (OSV, 1998), p. 22.
Around 1959, the centenary year of he publication of the Origin, when neo-Darwinian triumphalism was at its height, a very astute philosopher named Marjorie Grene wrote an essay entitled The Faith of Darwinists. [Encounter 74 (November 1959), 48.] She observed that all the Darwinian books she had read violated a rule of logic by assuming the truth of what they were claiming to prove. And she was struck by how the theory of evolution can seem so certain to the Darwinian faithful, while being so obviously flawed to a philosopher on the outside like herself Little has changed in the past forty years. In fact, with the collapse of Marx and Freud, the intellectual establishment now clings to Darwinism with even greater fervor. It is their creation myth. And it is not clear how it will finally be retired.
Grene að mínu mati hittir naglinn alveg á höfuðið, darwinistar gefa sér þær forsendur að þeirra trú sé sönn og bulla endalaust á þeim grunni og sjá ekkert órökrétt við loftkastalann sem þeir búa í. Finnst ekkert órökrétt við þaðað dauð efni raða sér í langa röð af merkjum og síðan gefa þessi efnum meiningu. Þeir trúaþví að efni sem hafa ekki vit né vilja hafi getað sett saman gífurlega flókin tæki sem nema ljós og síðan hafa búið til tölvu sem kann að lesa þessi merki og rétta meðvitundinni þau og meðvitund skilur hvað merkin þýða. Þetta er svo mikil kraftaverka trú að það að láta eld falla af himni ofan eða kljúfa Rauðahafið virðist vera tiltuglega lítilfjörlegt.
Þessi sköpunarsaga guðleysingja er út frá skynsemi og út frá gögnum í dauðakippunum. En það eru mörg trúarbrögð sem neita að deyja þótt þau séu augljóslega ekki rétt. Þegar menn vilja halda einhverju á lífi þá finna þeir leiðir til þess, þegar menn vilja að eitthvað sé satt þá er eins og skynsemin neyðist til að draga sig í hlé og vona að einhver muni einhvern tíman kalla á hana aftur.
4.5.2011 | 14:05
Hvernig vitum við að Osama er látinn?
Ég tel að fólk almennt hafi lítið hugsað út í hvernig við vitum eitthvað fyrir víst. Hvernig t.d. vitum við hvort að Osama Bin Laden er dáinn? Allt í lagi, við höfum vitnisburð en þeir geta verið að ljúga. Það geta allir logið, það er alltaf möguleiki að viðkomandi hafi leynda ástæðu til að ljúga. Í þessu tilviki hafa stjórnvöld hellings ástæðu til að ljúga, svo mikið er víst. Í þúsundir ára þá hefur mannkynið aðeins geta reytt sig á vitnisburð fólks um fjarlægja staði og liðna atburði. Í dag erum við í aðeins betri stöðu, við höfum t.d. ljósmyndir, myndbönd og hljóðupptökur. Þetta gerir það að verkum að í þeim tilvikum sem við höfum slíkar heimildir þá eykst trúverðugleikinn en við sitjum samt uppi með að myndin getur verið fölsuð eða myndbandið getur verið sviðsett. Trúverðugleikinn eykst er maður getur í raun og veru aldrei verið 100% viss. Þarna er einmitt lykilorðið, trúverðugleikinn eða trúin. Mér finnst gott að hugsa þetta þannig að mín þekking er skipt upp í fullvissu og trú. Í þessu dæmi með Osama þá er mín fullvissa 80% og mín trú 20%. Sem sagt, nokkuð viss um að Osama er látinn eins og stjórnvöld í Bandaríkjunum segja.
Í þessu samhengi langar mig að benda á samtal við mann að nafni Moshe Averick um hvernig við vitum/trúum að Mósebækurnar voru skrifaðar á tímum Móse, hérna er það sem hann hafði um málið að segja:
Evidence: Can we trust traditional texts to be reliable?
There are many safeguards in Jewish law and practice to preserve the integrity of the Torah scroll. However, the simplest and most obvious evidence of how well the system works, is that after the founding of the State of Israel, Jews from every corner of the world brought their own Torah Scrolls and the ones from Yemen ( whose community was over 2000 years old) matched the ones from Poland. This, despite the fact that there are over 300,000 letters in the Torah.
The scrolls are all handwritten, it is absolutely forbidden to use a printing press to create a Torah scroll, and a new scroll can only be copied from an already existent one. The scroll is read from publicly three times a week, Monday, Thursday and Shabbat. There are no vowels or punctuation in the scroll, if the reader makes a mistake (everyone follows from a printed edition) he is immediately stopped and must repeat the word properly.
If it turns out that there is a mistake in the text, even one letter, it is forbidden to read from it publicly and is immediately put back in the ark with a distinct sign that it is invalid, until it is repaired by a qualified scribe. Unless you have actually seen how quickly the reader is jumped on by the congregation if he makes a mistake, and unless you have actually watched a Torah scroll invalidated in the middle of the service and put back in the ark, it is hard to really understand how exacting this process is.
It is also important to understand the reverence that the community has for the Torah scroll. Im not talking about orthodox communities, that goes without saying, Im even talking about the most Reform, liberal congregations. They might eat on Yom Kippur, but no one, and I mean no one messes with a Torah scroll. It would be unthinkable (this is something that can only be known from experience) for the most liberal Reform congregation to write their own version of a Torah scroll, and this is despite the fact that they claim to believe that the whole thing is a bunch of man made myths.
There are 5-6 letter differences between the scroll of the Arab-Jewish communities and the eastern European Jewish communities. These are all letters that are silent in the words, and none change the meaning or pronunciation of a word or phrase. Example: Thouht and Thought , foreign and forein, etc.
Torah scrolls can easily used for up to 100 years, which means that the transmission process really only has to happen 30-40 times. This takes you back over 3000 years to the final writing of the Torah at the end of the 40 years in the desert.
I replied,
It is a good example of the use of an oral tradition to correct a written tradition as well as the durability of a written tradition if anyone cares about it. Oral traditions are not necessarily so subject to corruption as the original commenter seemed to think. He is confusing situations where no one cares much with ones where they do and must care.Ancient Greek myths of the gods were examples of situations where no one cared much. There were many variant accounts of the soap opera lives of the pagan gods, and the only bottom to the confusion is that a good editor would sometimes fashion an account that being a good story would simply get told more often until it became the standard story. Somewhat like one soap opera being way more popular than others, but it was all just nonsense. Think Homer. That was a Darwinian system! the story was shaped for fitness, not for truth. Of course, after a while, people got tired of truth-optional religion, which is why you and I are where we are today and the Greek gods are just garden statues somewhere
Mynd af líki Osama hryllileg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar