Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
8.12.2009 | 13:45
Bæ bæ Ardi
Fyrir nokkru var mikið fjaðrafok yfir Ardi og ég fjallaði stuttlega um það hérna: Eru þetta alvöru vísindi?
Þróunarsinnar flykktust til að verja Ardi, þar á meðal erfðafræðingurinn Arnar Pálsson og Brynjólfur Þorvarðsson og bloggarinn Kristinn Theódórsson ( sem er nú í miklu uppáhaldi hjá mér :)
Jæja, smá tími hefur liðið og mengið af fjöðrunum búnar að setjast svo góður tími til að athuga hvað stendur eftir. Núna er hörð gagnrýni á Ardi frá öðrum þróunarsinnum á Ardi, t.d. eina grein í Scientific American, sjá: How Humanlike Was "Ardi"?
Þar kemur meðal annars fram þetta:
it really doesn't show any adaptations for bipedalism at all." In fact, he says, many components of Ar. ramidus don't make Ardi look that much more adept at walking upright than chimpanzees
Meira um þessi mál hérna:
http://www.icr.org/article/5114/
http://www.icr.org/article/new-fossil-hype-fits-old-pattern/
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
8.12.2009 | 10:57
Biblían hitti naglann á höfuðið
Fyrir sirka 3000 árum síðan skrifaði Salómon þessi orð hérna um hvernig andlegt ástand getur haft áhrif á líkamann:
Orðskviðir 17:22 eftir Salómon konung
Glatt hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir beinin.
Mjög merkilegt að mínu mati. Þegar kemur að því að vera einn þá sagði Guð þetta:
1. Mósebók 2
Eigi er það gott að maðurinn sé einn. Ég vil gera honum meðhjálp við hans hæfi
Aðeins smá pælingar varðandi þessa frétt.
Einsemd eykur líkur á krabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
7.12.2009 | 10:18
Jon Stewart og að fela kólnunina
Þræl fyndið video þar sem John Stewart fjallar um tölvupósta sem fundust milli vísindamanna um "global warming" þar sem þeir tala opinskátt um þetta mál.
Styttist í loftslagsráðstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.12.2009 | 09:56
Hvaða staðreyndir styðja Nóaflóðið?
Í umræðunni um sköpun þróun þá kemur oft upp alheimsflóðið eða Nóaflóðið og menn spyrja "hvar eru ummerkin um þetta flóð?". Það sem fæstir gera sér grein fyrir er að ummerkin eru ekki að finna einhvers staðar í setlögum jarðar heldur eru setlög jarðar ummerki um alheimsflóðið. Þ.e.a.s. að nærri því öll setlögin mynduðust í alheimsflóði fyrir sirka 4500 árum síðan.
Þetta er gjör ólík túlkun á gögnunum en flestir eru vanir. Flestir eru vanir að sjá setlögin sem sönnun fyrir miljónum ára og að í setlögunum má sjá myndir meitlaðar í stein sem gefa okkur upplýsingar um þróun dýra á jörðinni frá því það myndaðist fyrir 3.65 miljörðum árum síðan.
Svo hérna eru alveg gjör ólíkar túlkanir á sömu gögnunum og mig langar að benda á þær staðreyndir sem styðja þá túlkun að sagan sem við lesum um í 1. Mósebók raunverulega gerðist.
Til að átta sig á því sem við ættum að búast við að sjá ef að saga Mósebókarinnar er sönn þá þarf maður að átta sig á því módeli sem sú saga býr til. Hérna má lesa um þetta módel, sjá: http://biblicalgeology.net/Model/Biblical-Geology.html
Með smá skilning á því sem við búumst við að finna út frá módeli Biblíunnar þá skulum við skoða staðreyndir sem benda til þess að það módel er satt á meðan þróunarmódelið er rangt.
1. Plöntur og dýr voru grafin mjög hratt
Við finnum víðáttu mikla grafreiti steingervinga í setlögunum og sérstaklega vel varðveitta steingervinga. Til dæmis þá eru margir miljarðar steingervinga af "nautiloid" dýrum í Redwall Limestone (kalk steinn ) í Miklagljúfri í Bandaríkjunum. Þetta setlag myndaðist hratt á hamfarakenndan hátt þar sem gífurlegt magn af vatni blandað kalk sandi grófu dýrin. Kalk og kola setlög Evrópu og Bandaríkjanna, vel varðveittir steingervingar fiska og skortdýra benda til hamfara kenndra eyðileggingar og greftrunar.
Meira um þetta hérna: The Worlds a Graveyard
2. Setlög sem mynduðust hratt og er dreift yfir risa stór svæði
Við finnum setlög sem liggja yfir heilu heimsálfurnar og jafnvel milli heimsálfa og efnis eiginleikar setlagsins benda til þess að þau mynduðust hratt. Til þá er hægt að rekja Tapeats Sandstone og Redwall Limestone í Miklagljúfri yfir öll Bandaríkin, yfir í Kananda og yfir Atlandshafið til Englands.
Hægt er að finna kalklög í Englandi ( the white cliffs of Dover ) þvert yfir alla Evrópu og mið austurlanda og þau eru líka að finna í Bandaríkjunum og vestur Ástralíu. Hallandi setlög milli "Coconino" sandsteini Miklagjúlfurs vitna að gífurlegt magn af sandi var lagður niður með vatni á aðeins nokkrum dögum
Meira um þetta hérna: Transcontinental Rock Layers
3. Setlög flutt miklar fjarlægðir
Við finnum að setlög sem eru dreift yfir stórt svæði urðu að vera mynduð af fjarlægri uppsprettu og flutt langar leiðir með miklu vatni. Til dæmis, sandurinn frá Coconino sandsteinunum í Miklagljúfri verður að hafa verið tekin af öðrum stað og fluttur frá norður hluta Bandadíkjanna og Kanada. Enn fremur, merki um vatns straum eru varðveitt í þessum lögum sýna að vatnið flaut alltaf frá norð-austri til suðvesturs yfir öll Bandaríkin. Slíkt gæti aldrei gerst á 300 miljón árum en gæti vel gerst yfir einhverjar vikur í Nóa flóðinu.
Meira hérna: Sand Transported Cross Country
4. Hröð eða engin ummerki um veðrun milli setlaga
Við finnum ummerki um hraða veðrun eða engin ummerki um veðrun milli setlagana. Flöt setlög með engin ummerki um veðrun gefur til kynna að setlögin mynduðust hratt og voru ekki yfirborð jarðar nema í mjög stuttan tíma. Til dæmis þá engin ummerki um einhver "týnd" miljónir ára milli Coconino sandsteininn og "Hermit formation". Annað slíkt dæmi um svona flötu skil milli setlaga er "Redwall Limestone" og setlögin fyrir neðan það.
Meira hérna: No Slow and Gradual Erosion
5. Mörg setlög lögð niður með litlum tíma á milli
Það er ekki hægt að beygja grjót, ef það gerist þá brotnar það. Á mörgum stöðum á jörðinni finnum við mörg setlög í röð þar sem búið er að beygja þau án þess að þau brotnuðu sem þýðir að öll setlögin voru lögð hratt niður og voru beygð áður en þau náðu að harðna. Dæmi um þetta er Tapeats sandsteininn í Miklagljúfri sem er beygt í 90 gráðu horn án þess að það hafi brotnað. Það hefði aðeins verið hægt að beygja þessi setlög þegar þau voru öll komin saman en þróunarsinnar vilja meina að þau mynduðust á sirka 480 miljón árum.
Meira hérna: Rock Layers Folded, Not Fractured
6. Steingervingar af sjávardýrum hátt fyrir ofan sjávarmál vegna þess að flóðið þakti alla jörðina, þar á meðal fjöllin.
Við finnum steingervinga af sjávardýrum í setlögum sem hylja heilu heims álfurnar. Til dæmis, flest setlög í veggjum Mikla gljúfurs ( meira en einn og hálfan kílómetri ofar sjávarmáli ) inniheldur steingervinga sjávardýra. Steingerðir skelfiskar hafa jafnvel fundist í Himalaja fjöllunum.
Ýtarlegri umfjöllun hérna: High & Dry Sea Creatures
Ég er ekki að segja að það er ekki hægt að útskýra eitthvað af þessum atriðum innan þróunarmódelsins en ég er að segja að þau passa betur við flóð módel Biblíunnar.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar