Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
6.8.2008 | 09:18
Smá sýnishorn af himnaríki - ólíklegir vinir
Hérna er frétt sem ég svo sem skil ekki þar sem hún er á portúgölsku, sjá: http://revistagloborural.globo.com/GloboRural/1,6993,EEC1686511-1934,00.html
En myndirnar tala sínu máli og ég get ekki annað en hugsað að svona verður þetta líklegast á himnum.
5.8.2008 | 13:18
Kennir Biblían að jörðin sé flöt?
DoctorE skrifaði færslu þar sem hann færir rök fyrir því að Biblían kenni að jörðin er flöt.
Ég ætla hérna að útskýra hvernig ég sé þetta. Fyrst þarf maður að skilja að Hebrear eins og allar aðrar fornar þjóðir hafa ekki þau vísindalegu hugtök sem við höfum í dag til að lýsa heiminum. Við getum ekki búist við að Biblían talaði um "fleka" eða lífræn efni og þess háttar því að þessi orð voru ekki til á þeim tímum sem Biblían var skrifuð. Í dag notum við ennþá orð sem eru lýsandi fyrir hvað við sjáum eins og enska orðið "sunset". Við vitum vel að sólin er ekki að setjast en við notum orðið því að allir vita hvað það þýðir og er lýsandi fyrir það sem við sjáum. Þegar einhver segir "sólin er að setjast" þá er hann ekki að tjá sig um þá vísindalega þekkingu sem við höfum á þessum fyrirbrigðum heldur aðeins að tala um það sem við daglega upplifum og allir vita hvað hann á við.
Þannig að það á ekki að koma neinum á óvart að finna slíkt orðalag í Biblíunni án þess að draga þá ályktun að viðkomandi höfundur hafi verið að reyna að lýsa vísindalega gangi himintunglanna.
Þegar kemur að því að halda því fram að Biblían kennir að jörðin sé flöt þá kemur orðið "flöt" aðeins fyrir nokkrum sinnum og aldrei til að lýsa jörðinni. Aðeins nokkrum sinnum þegar kemur að því að lýsa tilteknu landsvæði. Miklu frekar gefur Biblían til kynna að jörðin sé hnöttur sem svífur í tómum geimnum.
En skoðum versin sem "góði" Doktorinn bendir á.
Isaiah 11:12
And he shall set up an ensign for the nations, and shall assemble the outcasts of Israel, and gather together the dispersed of Judah from the FOUR CORNERS OF THE EARTH
Þessi fjögur horn er tilvísun í áttirnar fjórar á áttavitum, norður, austur, suður og vestur. Þegar kemur að hebreskunni þá hefur orðið í handritunum sjálfum ekkert að gera með fjögur horn. Orðið sem þarna um ræðir er "kanaph" vísar til vængs fugls eða lögunina á vængjum fugla. Þýðingin sem er verið að reyna fá fram þarna er að það er verið að vísa í fjarlæga staði á jörðinni.
Miklu merkilegra við þetta vers er að þarna er um að ræða uppfylltan spádóm um stofnun Ísraels, eða að gyðingar myndu aftur safnast saman eftir að þeir dreifðust um jörðina í kringum 70 e.kr.
Jeremiah 16:19
O LORD, my strength, and my fortress, and my refuge in the day of affliction, the Gentiles shall come unto thee from the ENDS OF THE EARTH.
Revelation 7:1
And after these things I saw four angels standing on FOUR CORNERS OF THE EARTH, holding the four winds of the earth, that the wind should not blow on the earth, nor on the sea, nor on any tree.
Sama og (Isaiah) Jesaja 11:12.
Matthew 4:8
Again, the devil taketh him up into an exceeding high mountain, and sheweth him all the kingdoms of the world, and the glory of them
Hérna er frekar að ræða einhvers konar sýn þar sem Jesús sá helstu ríki jarðarinnar. Það segir sig sjálft að ef þú værir á háu fjalli þá sæir þú ekki mjög langt, rétt svo helstu borgir í kring um þig.
Daniel 4:11
The tree grew, and was strong, and the height thereof reached unto heaven, and the sight thereof to the ends of all the earth
Job 38:13That it might take hold of the ENDS OF THE EARTH, that the wicked might be shaken out of it
Sama svar og í Jeremía 16.
Job 9:6
He shakes the earth from its place and makes its pillars tremble
Ef maður skoðar allt versið þá sér maður að hérna er um mjög ljóðrænt mál að ræða:
Job 9:5-10
Which removeth the mountains, and they know not: which overturneth them in his anger. Which shaketh the earth out of her place, and the pillars thereof tremble. Which commandeth the sun, and it riseth not; and sealeth up the stars. Which alone spreadeth out the heavens, and treadeth upon the waves of the sea. Which maketh Arcturus, Orion, and Pleiades, and the chambers of the south. Which doeth great things past finding out; yea, and wonders without number. Lo, he goeth by me, and I see him not: he passeth on also, but I perceive him not.
Job 38:4
Where were you when I laid the earth's foundation
Ef maður skoðar hebreskuna og hvernig orðið þarna sem um ræðir er notað í Biblíunni þá er ekki endilega góð þýðing að tala um raunverulegar efnislegar "stoðir" eða grunn. Stundum er orðið þýtt sem staður. Maður þarf líka að hafa í huga að á þessum tíma þá þegar menn töluðu um jörðina þá voru þeir að tala um landið sem þeir gengu á; þeir voru ekki að fjalla um hnött svífandi í geimnum.
Job 38:13
that it might take the earth by the edges and shake the wicked out of it
Ef maður skoðar þetta í samhengi þá held ég að þetta verði skiljanlegra.
Job 38
12Hvenær hefur þú kallað á morguninn,
vísað aftureldingunni á sinn stað
13svo að hún grípi í klæðafald jarðar
og óguðlegir hristist af henni?
14Hún breytist eins og leir undir innsigli
og litast líkt og klæði.
DoctorE
Fólk trúir þessu í dag... og trúarliðið passar sig á að hundsa þessar setningar í biblíunni nema kannski í einrúmi.. cherry picking stöff like always
Doctorinn er ekki saklaus af "cherry picking". Það eru vers í Biblíunni sem gefa til kynna að höfundar hennar kenndu að jörðin væri hnöttur sem svífur í geimnum.
Isaiah 40:22
He sits enthroned above the circle of the earth, and its people are like grasshoppers. He stretches out the heavens like a canopy, and spreads them out like a tent to live in.
Jobsbók 26
6Ríki dauðra er berskjaldað fyrir Guði
og ekkert hylur undirheima
7fyrir honum sem þenur norðrið yfir tómið
og lætur jörðina svífa í geimnum.
Þeir sem vilja kynna sér þetta mál ýtarlegra geta kíkt á þessar síður: http://www.tektonics.org/af/earthshape.html og http://www.godandscience.org/apologetics/sciencebible.html#n13
Líka vil ég bendi á grein sem fjallar um þá fölsku goðsögn að kirkjunnar menn á miðöldum trúðu því að jörðin væri flöt, sjá: Flat Earth" Myth
Ekkert nema ljót lygi til að hæðast að kristnum sem segir allt of mikið um málefnaleg heit þeirra sem fá ánægju af því að ráðast á Biblíuna.
Síðan er hérna fjallað um þá goðsögn að menn á miðöldum trúðu því að jörðin væri flöt sem er rangt, sjá:The Flat Earth Myth
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (71)
4.8.2008 | 14:02
Ef aðeins heimurinn fylgdi lögum Guðs
Því og ver og miður er ég ekki saklaus af því að hafa drýgt hór en það er engin spurning í mínum huga að ég átti ekki að gera það. Það er heldur engin spurning í mínum huga að lög Guðs, sérstaklega hérna eru gerð til að vernda okkur. Veita okkur sem mestu hamingjuna sem við getum fengið í þessu lífi. Að velja maka vel og vera síðan ávalt tryggur honum er líklegast eitt af því fallegasta sem við getum upplifað á þessari jörð.
Hræðilegt að hugsa til þess að svona margir eru smitaðir og hve margir bíða dauðans. En góðu fréttirnar eru að það er von. Það er hægt að fá fyrirgefningu og von um upprisu frá dauðanum eins og Kristur reis upp frá dauðum.
Ætla að brjóta af vana og láta fylgja með ástarljóð sem ég samdi eitt sinn.
A walk in the rain
I disappear in my point of view.
I wont cry, but Ill say that I do.
Knew my fate and that it was true.
Levitating above all things that are blue.
Wish I didnt know how it feels to be touched,
or how it feels, when you feel loved.
A moment when I reflected your sight,
for what more could I wish in the night?
But you can count on me, cause Ive seen too much.
Ive seen raindrops not daring to touch.
One day theyll splash and that will be that.
Just like the water you dust from your hat.
Cause being in love is like falling down.
One day youll crash but you wont make a sound.
So remember me when you walk in the rain
and all the colours that fall down in vain.
So celebrate whenever you can.
Cause therell be a time when you dont stand a chance.
Just look to the sky and think of your friend.
Still falling, right to the end.
Still falling, right to the end.
33 milljónir HIV-smitaðar | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (62)
2.8.2008 | 18:01
Lista sérfræðingarnir
Hópur af sjálfskipuðum lista sérfræðingum stóðu í kringum undurfallegt málverk. Þeir dáðust að hvernig sérhvert smáatriði bjó til stórkostlega heild. Málverkið var einstakt meistaraverk.
Skyndilega tekur einn af sérfræðingunum eftir því að höfundurinn hafði merkt málverkið neðst á málverkinu. Hann hallar sér fram til að sjá undirskriftina betur og tekur síðan skref aftur á bak og með mikilli andstyggð sagði hann nafn listamannsins og blótaði því í sand og ösku, aðeins vegna þess að honum líkaði ekki við hörundslit listamannsins. Samstundis tóku þeir upp lítinn hníf og fóru að skrapa nafn listamannsins af þangað til að það var ekki lengur sýnilegt.
Guð veit ( og þú veist ) afhverju þeir sem hafna tilvist Guðs koma með sömu rökin aftur og aftur. Þeir eins og Biblían segir "hata Guð án ástæðu". Þeir sjá Guð tjá sig í stórkostlegu sköpunarverki. Guð gaf þeim lífið sjálft og málaði landslag þessa heims með óviðjafnanlegri fegurð og þeir reyna að skrapa burt allt sem minnir á Guð. Þeir fyrirlíta Guð sem gaf þeim líf aðallega vegna Hans siðferðis lögmáls.
Það er augljóst að árásar dagsskrá guðleysingjans er að fjarlægja nafn Guðs frá skólum, frá gjaldmiðlum, frá þáttum um náttúruna og frá sögubókum en á sama tíma láta kvikmyndir og sjónvarpsþætti nota nafn Guðs sem blótsyrði.
En okkar umhyggja er ekki fyrir Guði. Biblían segir "Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera." Það eina sem þeir eru að gera er að safna saman reiði sem um vera opinberuð á degi reiðinnar. Þeir eru eins og blind, fötluð fluga að hrista litla uppreisnar
hnefann sinn framan í hjörð tug þúsunda fíla. Þeir ættu að forða sér á meðan þeir hafa enn tíma.
Lauslega þýtt frá: http://raycomfortfood.blogspot.com/2008/08/art-experts.html
Trúmál og siðferði | Breytt 4.8.2008 kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (41)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar