Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
7.7.2007 | 16:41
Kínverjar borða drekabein heilsunnar vegna
Rakst á skondna frétt um daginn, sjá: http://news.yahoo.com/s/ap/20070704/ap_on_fe_st/china_dinosaur_medicine;_ylt=Ai58LoEGYuYm.E9u24oaxAnMWM0F
Úr fréttinni sjálfri:
Villagers in central China dug up a ton of dinosaur bones and boiled them in soup or ground them into powder for traditional medicine, believing they were from flying dragons and had healing powers.
Þegar kemur að gömlum hefðbundnum lyfum á þessum slóðum þá
innihalda uppskriftirnar oft eitthvað eins og drekabein. Það sem
er áhugavert er að beinin eru kalsíum rík sem ætti að útiloka að
þau eru margra miljónir ára gömul. Það er gegnumganandi í sögu
Kína sögur af drekum og meira að segja Markó Póló talar um að
hann hafi séð dreka þegar hann var þar, sjá: http://www.allaboutcreation.org/marco-polo-in-china-faq.htm
Af einhverjum ástæðum þá hefur almenningur alveg gleypt þá
fullyrðingu gagnrýnislaust að risaeðlur voru uppi fyrir 60 miljón
árum síðan án þess að hafa eins og Dawkins talaði um, beðið um einhverjar sannanir fyrir því. Ég trúi að staðreyndirnar benda til þess að sögur af drekum eru í rauninni sögur af risaeðlum, við höfum vitnisburði og myndir af þessum dýrum svo það er engin ástæða til að trúa skáldsögum Darwinista um að þessi dýr dóu út fyrir 60 miljón árum síðan.
6.7.2007 | 00:28
Þegar siðir manna leiða illsku af sér
Í gegnum aldirnar þá hefur mannfólkinu dottið í hug alls konar siðir og reglur til að lifa eftir. Því miður þá verða sumir af þessum siðum að gífurlegri bölvun eins og í þessu tilfelli. Augljóst þykir mér að við mannfólkið þurfum á leiðbeiningum að halda og svona harmleikir halda áfram að gerast nema breyting á siðum þessa þjóðfélags eigi sér stað.
Minnir mig á ástandið í Kína þar sem hátt hlutfall kvenna fremur sjálfsmorð á hverju ári, sjá: http://www.rfa.org/english/news/social/2003/09/17/115741/
Eins og fram kemur í þessari frétt þá er það algengt að stelpur fái enga ástúð frá fjölskyldunni, erfitt að ímynda sér þannig líf. Sömuleiðis vegna þess hve eftirsóknarvert það er að eignast strák þá er kynjahlutfallið komið úr skorðum og gífurlegum fjöldi karla mun aldrei giftast. Það eru svona fréttir sem láta mann vera þakklátann að búa hérna á klakanum.
![]() |
Ungabarn grafið lifandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.7.2007 | 13:13
Hvar eru mörk trúfrelsis? Byrjun ofsókna?
Hver er það sem á að ákveða hvaða trú er í lagi og hvaða trú er ekki í lagi? Þarna eru þjóðverjar ekki bara á hálum ís heldur eru þeir dottnir ofan í. Það er akkurat svona sem ofsóknir byrja, það verður í lagi að mismuna ákveðnu fólki vegna einhverra ástæða; í þessu tilfelli eru það trúarlegar. Trúfrelsi er kjarni vestræns samfélags og ef þeir geta gert þetta við Tom Cruise, ímyndið ykkur hvað þeir gætu gert við venjulegt fólk sem hefur hvorki pening né völd. Að þetta skuli síðan gerast í Þýskalandi þar sem Lúther braut blað í sögu heimsins í áttina að því trúfrelsi sem við höfum í dag.
Sorglegt ástand og enn sorglegra hvað mörgum hérna finnst þetta vera í lagi, meira að segja fólk sem kallar sig kristið.
![]() |
Cruise aftur meinaður aðgangur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar