8.12.2009 | 13:45
Bæ bæ Ardi
Fyrir nokkru var mikið fjaðrafok yfir Ardi og ég fjallaði stuttlega um það hérna: Eru þetta alvöru vísindi?
Þróunarsinnar flykktust til að verja Ardi, þar á meðal erfðafræðingurinn Arnar Pálsson og Brynjólfur Þorvarðsson og bloggarinn Kristinn Theódórsson ( sem er nú í miklu uppáhaldi hjá mér :)
Jæja, smá tími hefur liðið og mengið af fjöðrunum búnar að setjast svo góður tími til að athuga hvað stendur eftir. Núna er hörð gagnrýni á Ardi frá öðrum þróunarsinnum á Ardi, t.d. eina grein í Scientific American, sjá: How Humanlike Was "Ardi"?
Þar kemur meðal annars fram þetta:
it really doesn't show any adaptations for bipedalism at all." In fact, he says, many components of Ar. ramidus don't make Ardi look that much more adept at walking upright than chimpanzees
Meira um þessi mál hérna:
http://www.icr.org/article/5114/
http://www.icr.org/article/new-fossil-hype-fits-old-pattern/
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk takk, Mofi
Kristinn Theódórsson, 8.12.2009 kl. 15:22
ég er ágætlega duglegur að lesa hjá þér en vanalega er svo mikil örtröð hjá þér, svo mikið af athugasemdum að ég legg oft ekki í að leggja orð í belg.
Mofi, 8.12.2009 kl. 15:39
Og hvað á þetta að segja okkur?
Annað en það að útskýra aðeins hvernig vísindin virka
Cicero (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 17:02
Cicero, að hætta að stökkva á svona fullyrðingar þegar þær koma og sýna smá vísindalega hugsun og efa. Ekki vera svona svakalega trúgjarnir!
Mofi, 9.12.2009 kl. 09:37
Hvenær breyttist sköpunarsagan síðast vegna nýrra upplýsinga?
Egill Óskarsson, 10.12.2009 kl. 20:49
Mofi, það eina sem þessi frétt sýnir okkur er nákvæmlega hversu mikið bull það er þegar þú heldur því fram aftur og aftur hér á þessu bloggi að vísindin séu ekki tilbúin að skoða nýjar upplýsingar og hugsanlega kollvarpa eldri hugmyndum í kjölfarið... heldur eru þau þvert á móti fullkomlega tilbúin til þess, séu gögnin nógu sannfærandi
Þetta er styrkleiki þeirra, ekki veikleiki
Og ég spyr bara eins og Egill... hafa þú og þínir félagar í sköpunarsöguklúbbnum einhvern tíma sýnt sama lit?
Cicero (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 22:41
Já, svona virka vísindin. Engin bókstafstrú þar! Málin eru skoðuð, rök með og á móti metin. Annað en sumt.
Jón Ragnarsson, 11.12.2009 kl. 10:45
Egill, gamall vitnisburður um hvað gerðist í fortíðinni á dáldið erfitt að breytast. Aftur á móti hafa módelin fyrir t.d. Nóaflóðið breyst töluvert með aukinni þekkingu.
Cicero, vísindin er ekki hið sama og þróunarkenningin.
Jón Ragnarsson, annað en þróunarkenningin, I hear you brother :)
Mofi, 11.12.2009 kl. 11:00
Cicero, vísindin er ekki hið sama og þróunarkenningin.
Það er fátt betra svona í morgunsárið en gildishlaðin fullyrðing án raka, það er svona eins og fyrsti kaffibollinn
En þetta er rétt hjá þér, þróunarkenningin er ekki vísindin eins og þau leggja sig, heldur hluti þeirra fræða sem styðjast við hina vísindalegu aðferðafræði
Cicero (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 11:39
Bara svona af forvitni Halldór... voru það ekki þróunarsinnar sem komu með þessa gagnrýni á eldri þekkingu annarra þróúnarsinna?
Stangast það ekki svolítið á við fullyrðingar þinar um blinda trú þróunarfræðinga á eitthvað yfirvald sem ekki má mótmæla eða tala gegn?
Er þessi frétt því ekki hrein og klár sönnun fyrir því að það sem þú ert oft að halda hér fram sé einfaldlega rangt?
Eða ertu svo blindur að þú sérð það ekki
Cicero (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 11:46
Cicero, sköpunarsinnar koma vanalega mjög snemma með svona gagnrýni enda benti ég á þannig gagnrýni þegar þetta kom fyrst fram. Núna eru bara aðrir þróunarsinnar að bætist í hópinn. Þeir sem aðhyllast þróun þeir vita oft um vandræðin í sínu fagi en gera oft ráð fyrir að virkilega góðu rökin og gögnin eru í fræðunum sem þeir þekkja ekki. Ég síðan man ekki eftir að hafa haldið fram að þróunarsinnar sem eru vísindamenn hafi þessa blindu trú heldur frekar að ég gagnrýni mína viðmælendur fyrir að taka mörgum svona fullyrðingum frekar blint eins og dæmið með Ardi sýndi fram á.
Mofi, 11.12.2009 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.