16.9.2009 | 00:12
Það er svo mengandi að vera grænn
Þetta er alveg kostuleg frétt. Málið er að mjög stór hluti orkunotkun og mengun við ljósaperur fer í að búa peruna til. Að henda perum sem þegar er búið að búa til er einfaldlega sóun á orku og sóun á peningum.
Miklu gáfulegra er að skipta yfir í nýju tegundirnar þegar hinar gömlu deyja út en ekki fyrr. Þetta virkar eins og kjánaleg sýndarmennska borgaryfirvalda í Kaupmannahöfn sem hjálpar umhverfinu ekki neitt.
Það var skemmtileg umfjöllun um orku kreppuna hjá Penn og Teller í kvöld. Ég keypti þeirra rök alveg að kjarnorka væri málið.
Maður er samt svo heilaþveginn að mig langar ekki að hafa kjarnorkuver á Íslandi
Jólaljósin í Köben hanga á bláþræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Umhverfismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Tónlist, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað hjálpar það umhverfinu ekki nokkurn skapaðan hlut að skipta yfir í þessar svokölluðu sparperur. Í raun eru þær miklu verri en venjulegar perur vegna þess að þær innihalda kvikasilfur sem berst síðan á óæskilega staði þegar þessar perur verða ónýtar eða brotna.
Hörður Þórðarson, 16.9.2009 kl. 01:56
Reyndar eru sparperur stórsniðugar á þeim svæðum sem orku er aflað með bruna á kolum þar sem það minnkar kvikasilfursmengun um allt að 36%. En þá hefur framleiðslan á perunum ekki verið tekið inn í myndina.
Hér á Íslandi eru sparperur rugl nema fólk komi þeim í spilliefnagáma eftir notkun.
Axel Þór Kolbeinsson, 16.9.2009 kl. 08:40
Menn eiga að fara með sparperur í endurvinnslu eins og allan annan mengandi úrgang (og endurvinnanlegan auðvitað). Kvikasilfur í sparperum á ekki að vera vandamál en því miður er fullt af fólki sem er alveg sama, nema kannski ef það sparar/græðir á hlutunum.
Auðvitað má segja að að það sé sóun að henda perum sem eru í lagi. Hvort orkan sem fer í framleiðsluna sé svona mikil er ég ekki viss um en ég stór efa að nái nokkurn tíma sparnaðinum við að nota sparperur.
Viðkomandi fyrirtæki mun aftur á móti spara með því að nota sparperur til lengri tíma. Kostnaður við nýjar perur og að skipta um ónýtar á næstu árum mun snarminnka vegna miklu betri endingar á perunum. Eins er spurning hvað mikið af perum frá síðasta ári eru nothæfar, þarf ekki að endurnýja góðan hluta hvort sem er?
Vandamálið er að sparperur kosta meira en glóperur og kallin virðist ekki hafa efni á þeim. Kaupmannahöfn mun spara stórar upphæðir með því að skipta yfir í sparperur og því mætti alveg spyrja sig hvort þeir ættu ekki að hjálpa aðeins til við kaupin?
Magnús Björnsson, 16.9.2009 kl. 09:47
Minn aðal punktur er að það er bara mengandi að henda perum sem eru í lagi. Ef pera er biluð þá er um að gera að kaupa spar peru í staðinn og passa upp á að farga henni á viðeigandi hátt þegar hún deyr. En þetta rugl, að taka perur sem eru í góðu lagi og farga þeim til að líta út fyrir að vera umhverfisvæn er bara kjánalegt.
Mofi, 16.9.2009 kl. 10:00
Sammála þér Mofi, sóun er óþolandi.
En hvaseiru, misstirðu af Darwin þættinum á RÚV á mánudaginn? Ég er búin að bíða í 3 daga eftir úthúðun á þessum þætti
Mama G, 16.9.2009 kl. 10:06
Mama G, mér fannst hann svo lélegur að það tæki því varla
Ég hefði átt að taka hann upp og síðan :) úthúða hann eins og ég ætti lífið að leysa.
Mofi, 16.9.2009 kl. 10:10
Já, þessi þáttur var nú reyndar bara flash back á háu stigi, held að þú sért búinn að taka fyrir hverja einustu setningu sem kom fram í honum
Mama G, 16.9.2009 kl. 10:24
Mama G, mig langaði dáldið að gera eina stutta færslu sem segði aðeins að ef þetta væru bestu gögnin sem þeir gætu safnað saman til að styðja þessa hugmynd þá væru þeir í miklu verri málum en ég hélt :)
Mofi, 16.9.2009 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.