14.9.2009 | 08:38
Alvöru aðgerðir
Að gera íslenska bílaflotann óháðan bensíni væri alvöru efnahags búbót sem myndi gera Ísland að fyrirmynd um allan heim. Þetta er verkefni sem ætti að heilla Jóhönnu og Steingrím þó mér finnst eins og ég eigi erfitt með að þekkja þau sem stjórnmálamenn eftir að þau komust til valda. Ef þetta er ekki verkefni sem þau vilja leggja kraft í þá missi ég alla trú á þeim.
Vonandi sjáum við alvöru aðgerðir eins og þessir menn eru að stinga upp á þarna. Þetta gæti samt tekið smá tíma og þangað til væri gaman að sjá nokkrar einfaldar aðgerðir sparnaðar aðgerðir. Ein sem mér dettur í hug er eitthvað sem á ensku er kallað "carpooling" sem snýst um að samnýta bíla. Núna þegar maður keyrir í vinnuna þá er reglan sú að það er aðeins ein manneskja í hverjum bíl. Maður sér jafnvel rútu með aðeins einum farþega, eða frekar bílstjóra. Síðan gæti samnýting á bílum hreinlega gefið lífinu smá lit og verið öllum til skemmtunar eins og myndbandið hérna fyrir neðan sannar.
Sjálfbært Ísland í bílaeldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér að það væri ráð að einblina ekki bara á eina lausn til að reyna að leysa vandann sem menn segist vera að vinna í með því að vinna "visthæfum bílum" framgang.
Skemmtilegt að vera sammála þér í einhverju :-)
Samnýting bíla er bara einn af mörgum hlutum sem mætti hvetja til, og já hreinlega styðja. Eða bara gera eins og hjá Mannviti hf og Fjölbraut í Ármúla : Starfsmenn sem ekki nýta bílastæðin fá borgað sem samsvari grænu korti í strætó (gildir í mánuð í senn). Þá er verið að leiðrétta það mísrétti sem það er þegar rándýr bílastæði eru til gjaldfrjálsra afnota. Manni skilst að Reykjavíkurborg ætli sér að bjóða sínum starfsmönum upp á svipuðum möguleika.
Morten Lange, 14.9.2009 kl. 10:31
Morten, stjórnvöld þurfa að gera eitthvað til að hvetja almenning og fyrirtæki til að setja þetta í framkvæmd eins og að borga þeim sem samnýta bíla einhverja upphæð. Þó að vísu þá myndi maður strax spara bara með því að gera þetta. En þar kemur að annari hindrun sem er að finna fólk sem vill deila bíl með manni... hérna þarf kannski sameiginlegt átak Reykjavíkurborgar, Kópavogsbæjar og Hafnarfjarðar...
Mofi, 14.9.2009 kl. 10:58
Hvernig ferðast þú í vinnuna? Kannski einn í bensínbíl?
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 22:37
Bragi, jebb.. :/ batnandi manni er best að lifa ekki satt? :)
Mofi, 15.9.2009 kl. 08:19
Jú, mikið rétt.
En nú skalt þú vera öðruvísi en allir hinir sem predika en gera aldrei neitt sjálfir!
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.