7.9.2009 | 08:39
Námskeið í spádómsbók Daníels í Loftsalnum 8. sept. - 6. okt.
Á morgun þriðjudaginn 8. september klukkan átta byrjar námskeið í spádómum Biblíunnar. Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur en undanfarin 20 ár hefur hann haldið ótal fyrirlestra á Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar.
Fyrirlestrarnir verða haldnir í Loftsalnum, Hólshrauni 3, 220 Hafnarfirði.
Dagskráin verður eftirfarandi:
- Þriðjudagurinn 8. sept. kl. 20.
Efni: Saga mannkyns frá 600 f.Kr. til líðandi stundar. Byggt á 2. kafla Daníelsbókar. - Fimmtudagurinn 10. sept. kl. 20.
Efni: Samviskufrelsi, hornsteinn lýðræðis, gjöf Guðs, saga þess og uppruni. - Þriðjudagurinn 15. sept. kl. 20.
Efni: Spádómar varðandi fyrri komu Krists. Byggt á 9. kafla Daníelsbókar. - Fimmtudagurinn 17. sept. kl. 20.
Efni: Tilgangur fyrri komu Krists: fyrirgefningin. Byggt á 8. kafla Daníelsbókar. - Þriðjudagurinn 22. sept. kl. 20.
Efni: Spádómar Biblíunnar um 18. og 19. öldina. Byggt á 11. kafla Opinberunarbókarinnar. - Fimmtudagurinn 24. sept. kl. 20.
Efni: Tákn endurkomu Jesú Krists. Byggt á ræðu Krists í 24. kafla Matteusarguðspjalls. - Þriðjudagurinn 6. okt. kl. 20.
Efni: Hrun fyrrverandi Sovetríkjanna sagt fyrir í Biblíunni. Byggt á 11. kafla Daníelsbókar.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:35 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það sami Daníel og skrifaði spádóma sína eftir að þeir höfðu komið fram?
Jón Steinar Ragnarsson, 7.9.2009 kl. 08:57
Sæll Mofi.... gaman að sjá ykkur öll um helgina.... rosalega var þetta skemmtilegt og góð byrjun á vetrarstarfinu :)
Þóra Sigríður Jónsdóttir, 7.9.2009 kl. 11:04
Jón Steinar, nei, þú hlýtur að vera að hugsa um einhvern annan.
Þóra, þetta lukkaðist virkilega vel. Sjaldan fengið jafn góðan mat :)
Mofi, 7.9.2009 kl. 11:52
"The dating and authorship of Daniel has become a matter of debate among some Christians. The traditionalist view holds that the work was written by a prophet named Daniel who lived during the sixth century BC, whereas many Biblical scholars maintain that the book was written or redacted in the mid-second century BC and that most of the predictions of the book refer to events that had already occurred. A third viewpoint places the final editorial work in the fourth century BC."
Jón Steinar Ragnarsson, 7.9.2009 kl. 16:09
Jón Steinar, það eru margar góðar ástæður til að ætla að Daníelsbók var skrifuð í kringum 500 f.kr. Aðal ástæðan fyrir því að sumir menn vilja meina að hún var skrifuð 100-200 f.kr. er vegna þess hve góðir spádómarnir eru. Ekki vegna einhverra alvöru gagna heldur aðeins að þeir trúa ekki að Daníel virkilega spáði svona nákvæmlega um framtíðina.
Mofi, 7.9.2009 kl. 16:22
Það eru ekki nema 43 ár síðan ég hlustaði fyrst á Björgvin Snorrason útskýra spádóma 'endalokanna' með mannkynssögulegu ívafi.
Síðast hlustaði ég á fyrirlestrana fyrir nokkrum árum sem voru snilldarlega útfærðir með hjálp tölvuskjávarpa og Björgvin búinn að spinna inn eigin spádóma um hrun Sovétríkjanna og fall 'járntjaldsins' og þátt páfans í því ferli.
Ég mæli með þessum fyrirlestrum. Þeir slá algjörlega út DVD diskinum 'The Forgotten Dream', sem þú sendir mér, Mofi.Sigurður Rósant, 8.9.2009 kl. 20:53
Rósant, ég er sammála að Björgvin gerir þetta mjög vel. Langar einmitt að gera svipaðan DVD og ég sendi þér en bara nota meira af efni Björgvins til að útskýra þessa hluti. Maður kannski sér þig þá næstu kvöld af þessari fyrirlestra röð?
Mofi, 9.9.2009 kl. 08:45
Það ætti að taka þessa fyrirlestra upp á hágæða videovélar, klippa þær til og laga og selja út um allan heim. Það gæti bjargað efnahag Aðventkirkjunnar og ríkisins - ef þeir fá söluskatt, vel að merkja.
En ef einhver birtist þér þarna næstu kvöld og segist vera Rósant, þá trúðu honum ekki. Margir gætu átt það til að þykjast vera Rósant en eru í raun Anti-Rósantar. Ég er of langt í burtu til að vera líklegur að birtast þér, Mofi. En ég spái því að Björgvin verði sjötugur áður en ég birtist þér.
Sigurður Rósant, 9.9.2009 kl. 15:23
Rósant, hvernig gat ég gleymt? Það eru einhverjir að taka þetta upp þó ég viti ekki hve góð gæðin verða. Kannski ef vel tekst upp þá sendi ég þér eintak. Ég skal varast fals Rósanta, takk fyrir viðvörina :)
Mofi, 9.9.2009 kl. 16:27
Er þessi maður búinn að boða það að "heimsendir sé í nánd" í 43 ár? Sér hann ekkert athugavert við það? Ætli hann hafi ekki þekkt fólk fyrir 43 árum sem hafði boðað að "heimsendir væri í nánd" í 43 ár? Sérðu ekki eitthvað athugavert við það Mofi?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.9.2009 kl. 23:56
Hjalti, nei, sé ekkert athugavert við það. Kristnir hafa mjög lengi haldið að það er ekki langt í endurkomuna. Fyrir þróunarsinna þá eru nú tvö þúsund ár mjög stuttur tími, tekur varla að minnast á það.
Mofi, 10.9.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.