Tónleikar New England Youth Ensemble og Óperukórsins

banner300New England Youth Ensemble er sinfóníu hljómsveit sem var stofnuð af Virgina-Gene Rittenhouse fyrir hátt í þrjátíu árum síðan. Hljómsveitin er skipuð aðalega ungu fólki og hefur spilað víða, þar á meðal í  Carnegie Hall í New York.

Miðvikudagskvöldið 12. ágúst nk. kl. 20.00 heldur Óperukórinn í Reykjavík og hljómsveitin New England Youth Ensemble tónleika í Skálholtsdómkirkju.

Stjórnandi er Garðar Cortes. Einsöngvarar eru Garðar Thór Cortes, Fjóla Kristín Bragadóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Hallveig Guðmundsdóttir, Aron Axel Cortes og Bragi Jónsson. Tónleikarnir eru endurteknir daginn eftir í Langholtskirkju kl. 20.00. Aðgangur er ókeypis í Skálholti en í Langholtskirkju kostar kr. 3000.- inn á tónleikana.

Á tónleikunum mun kórinn og hljómsveitin flytja The Vision of the Apocalypse eftir Rittenhouse. Ég heyrði þau spila í Aðvent kirkjunni síðasta hvíldardag og það var virkilega flott. Sé eftir því að hafa ekki reynt að auglýsa þann viðburð en núna reyni ég að bæta fyrir það.

Rittenhouse


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803258

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband