Bart Ehrman og William Lane Craig

BartEhrmanAf og til þá nefna þeir sem efast um áreiðanleika guðspjalla Nýja Testamentisins mann að nafni Bart Ehrman og að þar sé maður sem geti sýnt hve óáreiðanlegt Nýja Testamentið er.

Mig langar þess vegna að benda á myndband þar sem Bart Ehrman rökræðir við heimspekinginn William Lane Craig um áreiðanleika Nýja Testamentisins, sjá: http://video.google.com/videoplay?docid=5545009691527182498

craigEnn fremur langar mig að benda á bréf þar sem Craig var beðinn um að svara spurningum sem viðkomandi aðila fannst Craig ekki svara í umræðunni við Ehrman, sjá: Subject: Inerrancy and the Resurrection

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband