Styrktar tónleikar ADRA á Íslandi næsta fimmtudag

Styrktartónleikar ADRA á Íslandi.

Meðal annars koma fram:
corteswall_1024x768_4Garðar Thór Cortes
Ellen Kristjánsdóttir
Kristján Kristjánsson (KK)
Davíð Ólafsson & Stefán Stefánsson

Allir sem fram koma gefa vinnu sína og fer öll innkoma óskipt til ADRA. Áherslu verkefni ADRA í ár eru að bjarga barn ungum stúlkum út kynlífsánauð í Tælandi og Kambótíu.

Velgerðarfulltrúi ADRA á Íslandi er Garðar Thór Cortes
 
Fer fram í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8 þann 7. maí.
 
Tónleikar byrja kl 20.00 og aðrir 21.30
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803257

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband