16.4.2009 | 15:56
Hvaða lag viltu að verði spilað við þína jarðaför?
Maður gat ekki annað en hlegið yfir sumum af þessum lögum eins og "skoðaðu í kistuna mína" fær allt aðra merkingu.
Einhvern tíman þá þurfti ég að horfast í augu við það að sumt af því sem ég var að hlusta á var í hrópandi andstöðu við það sem ég trúði og þá kvaddi ég nokkur lög eins og t.d. "Highway to Hell".
En að spurningunni, hvaða lag myndir þú vilja að yrði spilað við þína jarðaför?
Einn vinur minn stakk upp á "The roof is on fire" við hans jarðaför; í smá stund efaðist ég um hvort viðkomandi væri kristinn í raun og veru en eftir að ímynda mér þetta lag spilað á orgel í jarðaför þá sá ég húmorinn í þessu hjá honum þó kolsvartur sé.
Ég get ekki sagt að ég er búinn að ákveða neitt ákveðið lag en núna hallast ég mest að þessu lagi hérna:
Á leið til heljar um hraðbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki hrifinn af þeirri tilhugsun að séu spiluð trúarleg lög í minni jarðarför, en ég væri alveg til í Hallelujah með Leonard Cohen eða Stairway to Heaven með Led Zeppelin.
In a gadda da vida eftir Iron Butterfly væri líka flott á orgeli.
Stjörnupenni, 16.4.2009 kl. 16:39
who wants to live forever með Queen
Arnþór Guðjón Benediktsson, 16.4.2009 kl. 17:13
If you dont know me by know - með simply red kemur upp í hugann
Sigmar Magnússon (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 17:21
Do you realize með Flaming Lips.
Textinn er afskaplega fallegur, sérstaklega línan "You realize the sun doesn't go down, it's just an illusion caused by the world spinning 'round"
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.4.2009 kl. 18:35
Hallowed Be Thy Name með Iron Maiden!
Þorsteinn Björnsson, 16.4.2009 kl. 21:01
Hvað segir þú um þetta lag Dóri? Það á eftir að vekja lukku, því get ég lofað, sér í lagi ef þú færð dansarana!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 17.4.2009 kl. 00:50
Motörhead. Killed by death.
Ási (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 04:00
Margar góðar hugmyndir, sérstaklega er Hallowed be thy name lag sem skapar drungalega stemmingu ef maður vill það.
Mér finnst eins og ég hafi verið andlega skemmdur af því að sjá þetta lag Haukur! Svakalega var fólk skrítið í þá daga; well, ætli fólk eftir tíu ár muni ekki segja hið sama um það sem þykir "cool" í dag.
Mofi, 17.4.2009 kl. 11:25
Ég hélt að það væri alveg klassískt að nota Return to sender með Presley...
Mama G, 22.4.2009 kl. 10:23
Mama G, þú ert fyrst að koma með þessa tillögu og hún hittir naglann á höfuðið!
Mofi, 22.4.2009 kl. 10:28
Yfir mér dauðum verður sungið „Cry me a river". Þar sem Julie London er ekki tiltæk vil ég að Ellen Kristjáns taki þetta að sér.
Hörður Björgvinsson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 11:08
Hörður, ég fatta ekki þá sem tala um að þeir vilji að það verði gleði og söngur í þeirra jarðarför. Mér þætti bara mjög fúllt ef fólkið væri ekki sorgmætt yfir því að ég væri farinn :)
Svo, "cry me a river" hljómar vel :)
Mofi, 22.4.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.