9.4.2009 | 10:25
Var Kaþólska kirkjan stofnuð af Kristi sjálfum?
Ég rakst á þetta myndband hérna fyrir neðan hjá bloggaranum Tómas Allan Sigmundsson
en í því eru færð rök fyrir því að Kaþólska kirkjan er hin eina sanna kirkja því að hún var stofnuð af Kristi sjálfum og að hún hefur ávalt haldið í skipanir Hans en ekki hefðir manna. Stærsti hluti myndbandsins fer yfir allar aðrar kirkjur og segir að menn hafi stofnað þær og þar af leiðandi eru þær ekki kirkja Krists.
Nokkrir punktar sem fyrir mig sanna að Kristur stofnaði ekki Kaþólsku kirkjuna og að hún fylgdir hefðum manna en ekki heilagri ritningu:
- Kristur og postularnir stofnuðu kirkjuna í kringum 40-100 e.kr. Flestir þeirra voru myrtir af þáverandi Rómarveldi svo hvernig er hægt að segja að þegar Rómarveldi verður kristið hundruðum árum seinna að það sé kirkjan sem Kristur stofnaði?
- Kaþólikkar kenna að páfinn sé óskeikull; ég fyrir mitt litla líf get ekki skilið hvernig einhver kaþólikki getur trúað því. Eru þeir alveg viss um að hann hafi rétt fyrir sér í t.d. málum eins og að það er synd að nota smokka? Hvað með páfana sem seldu fyrirgefningu, eftir á og líka fyrir fram? Hvað með páfana sem ráku vændishús? Voru þeir virkilega óskeikulir?
- Kaþólska kirkjan kennir að hún og páfinn er æðri Biblíunni og sýna það með því t.d. að þykjast hafa breytt boðorðunum tíu að því leiti að sleppa boðorðinu um líkneski og breyttu hvíldardeginum, frá þeim heilaga sjöunda til fyrsta dags vikunnar, degi sólarinnar.
Kaþólska kirkjan fær punkta fyrir íburð, flottar kirkjur og fyndna búninga en fyrir mitt leiti þá er hún augljóslega ekki hin eina sanna kirkja á jörðinni.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Breytt s.d. kl. 10:28 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Biðjið til Maríu!!! Er hún Guð?? Er hún meðalgangarinn á milli Guðs og manna?? Er hún ekki enn í gröfinni sinni??? Hvað finnst þér Halldór???
Aðalbjörn Leifsson, 11.4.2009 kl. 09:36
Af hverju er það líka sjálfsagt í augum þessa kaþólikka að kirkjan sem var Ítalíu meginn í hvert skipti sem hún skiptist sé sú rétta? Kannski voru það biskupar rétttrúnaðarkirkjunar eystra sem höfðu rétt fyrir sér með því að hafna niðurstöðum þessa kirkjuþings. Merkilegt hvað fólk getur verið freðið.
Zaraþústra, 12.4.2009 kl. 15:02
Aðalbjörn, mér finnst það vera órökrétt í ljósi þess sem Biblían segir um hina dánu og síðan brot á boðorðunum tíu en eitt þeirra bannar að tilbiðja styttur.
Zaraþústra, mjög góð spurning hjá þér! Hefði gaman að sjá kaþólikka svara henni.
Mofi, 13.4.2009 kl. 11:39
hver og en hevur sina skoðun en min er Kaþolsk eg var enusina að skoða aðrar truir og var motmælandi og margir raðast a okur sestaklega Mariu Mey sem er Moðir Jesu ena sem vð gerum er ekki að tilbiðja han bara virða han og elska hun ol up Jesu ekki sat og kirkjan var stofnuð 33 AD ekki sena Takk
Tómas, 14.4.2009 kl. 00:36
Tómas, Kaþólska kirkjan var ekki stofnuð 33 ad. Þið síðan búið til líkneski af Maríu mey og biðið til hennar en Biblían segir beint út að maður á ekki að gera slíkt
Mofi, 14.4.2009 kl. 11:26
O vist 33ad
Tómas, 14.4.2009 kl. 16:43
Það er hegt að turka þeta vilyust og et anað kaþolska kirkjan seti firstu bibliuna saman eg vet ekkert um hvað þu menar
Tómas, 14.4.2009 kl. 16:46
Tómas, hvaða heimildir hefur þú fyrir því að rómvers Kaþólska kirkjan hafi verið stofnuð 33 ad? Hvað með að Jesús var krossfestur af rómverjum á þessum tíma? Hvað með að rómarveldi ofsótti kristna næstu þrjú hundruð árin á eftir?
Hvernig er hægt að túlka annað af boðorðunum tíu öðru vísi en að maður á ekki að búa sér til líkneski og falli frammi fyrir þeim eða dýrka þau?
Mofi, 14.4.2009 kl. 17:37
þata lærði eg i guðfræði og mankinsöguna betur kristnir voru neðan jrðar þonka til constantin levði Kristin mönum að vera i friði eg get hadið aframef motmælendur turkar bibliuna a þan hat ens og hun er skrivuð en ekki ens og hvað er verið að skriva um hvað er verið að mena i bibliuni eg var enusini sona tökum dæmi hestar i gimla daga voru með sona firir augun sem þer gatu bara sheð bennt framansig og ekkert truflaði þa skiliru ok tökum það af hestinum þa sher han i allar atir cristnir men verða að skoða hlutina an þes að sja bara i ena atina oður maður fordæmir eg tala með renslu og skilningi eg reni það eg er buin að kana alar motmælendar eg var motmælandi eg bið firir bræðum minum i öðrum truar hopum og eg skal biðja um Guð að blesa þig og helgur andi mun opna augun i þer með skiningi eg bið firir þer I Nafni Foðurs og Sonar og Helags Anda I Jesus nafni Amen
Tómas, 14.4.2009 kl. 22:06
Tómas, ég reyni aðeins að skilja Biblíuna eins og ég held að þeir sem skrifuðu hana voru að reyna að koma frá sér. Vil láta hana ráða en ekki hefðir manna en því miður er Kaþólska kirkjan djúpt sökkin í hefðir manna sem láta hana meira að segja brjóta boðorðin tíu fyrir þær hefðir.
Endilega skoðaðu þetta mál frekar og vertu í bandi ef þér liggur eitthvað á hjarta.
Kveðja,
Halldór
Mofi, 15.4.2009 kl. 11:31
Ja eg skil en Kaþolikar setu og þidu firstu bipliuna þa kom Luðer og tok ur heni sem han fanst ekki pasa firir sig har fek han hemild til þes að gera það en eg skal biða firir þvi að þu finur frið i þesu kv Tomas Guð Blessi þig
Tómas, 15.4.2009 kl. 22:30
Eg Glemdi að bæta við alt það sem Kaþolska kirkjan gerir og kenir kemur bent ur Bibliuni hvar hevur þu hemild til þes að sya að hun gerir það ekki ertu buin að læra um kirkuna fræðast um hana eða bara það sem þu hyrir fra öðrum ertu buin að kana kirkuna hvað þiðir að fara i messu hvar foum við þesar hugmindir bent ur bibliuni Petur pastuli var frsti povin Guð Blesi þig Dominus vobiscum Kv Tomas
Tómas, 15.4.2009 kl. 22:48
Tómas, Kaþólska kirkjan þýddi handritin yfir á latínu en megnið af handritunum sem við höfum eru á grísku og eru mjög gömul afrit af upprunalegu handritunum sem postularnir skrifuðu. Lúther kvartaði yfir því að Kaþólska kirkjan væri farinn langt frá því sem stendur í Biblíunni, öll hans rök voru byggð á Biblíunni og valdi hana fram yfir kenningar kirkjunnar.
Það er ekkert leyndarmál að í augum Kaþólsku kirkjunnar þá er páfinn yfir Biblíunni; hans skoðun er æðri Biblíunni. Hún t.d. bendir á það að færa hvíldardaginn frá sjöunda degi yfir á fyrsta daginn sem merki um hennar vald yfir Biblíunni.
Kveðja,
Halldór
Mofi, 16.4.2009 kl. 10:08
Eg skill vell kvað þumenar en minskoðun er kaþolsk og og eg er bin að kana öll truar bröð jpvel aðventista n eg vil frekar gera hluti i miningu jesu krist ens og kaþolsku kirkuna sem er pastula kirkjan alveg sama kvað þu sair eg vet betur um hana en þu takk guð blessi þig domminus vobiscum
Tómas, 16.4.2009 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.