Allt of margir skipstjórar í brúnni

iceland_a2004028_1355_1km.jpgÞessa daganna þá er eins og Ísland er stjórnað af allt of mörgum aðilum.  Okkar aðal skipstjórar virðast vera Davíð, Geir, Ólafur Ragnars, ýmsir bankamenn, Jón Ásgeir, Ingibjörg Sólrún, Jóhanna Sigurðar svo bara örfáir séu nefndir.  Við erum eins og höfuðlaus her sem hleypur í allar áttir en við höfum ekki efni á þannig hegðun í svona ástandi.  

Jóhanna er sá skipstjóri sem alþingi hefur ákveðið að skuli stjórna en eitthvað virðast hinir og þessir aðilar í samfélaginu vera að reyna að fá aðeins að grípa í stjórnartaumana. 

Vonandi fer þessu að linna og að það verði gerð einhver tiltekt þarna í brúnni; það getur ekki farið vel með þjóðarskútuna að hafa alla þessa skipstjóra að berjast um stýrið!


mbl.is Svakalegt að fá þetta í andlitið núna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Er nokkur skipstjóri í brúnni?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.2.2009 kl. 11:55

2 Smámynd: Mofi

Nógu margir eru að hafa áhrif á það hvert við erum öll að fara. Að vísu virkar þetta dáldið eins og allir skipstjórarnir eru að rífast og enginn heldur um stýrið.

Mofi, 10.2.2009 kl. 12:07

3 identicon

Það er enginn við stjórn, það eru mismunandi mafíur að berjast um dæmið.

DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 12:09

4 identicon

Allir vilja fá að halda um stýrið. Ekki eins margir vilja halda um stýrið. Sérstaklega þegar gefur svona hressilega á bátinn.

Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband