Sigurlag jólalagakeppni Rásar 2

mary_&_baby_jesusÍ dag heyrði ég hvaða lag vann jólalagakeppni Rásar 2 og mér til undrunnar þá var um mjög flott lag að ræða með mjög kristinn texta.  Lagið sem vann heitir Betlehem og er eftir Gretu Salome Stefánsdóttur

Hérna er hægt að sjá lista af þessum lögum og smella á hver þeirra til að hlusta, sjá: Jólalagakeppni Rásar 2

Ég vil óska Gretu til hamingju og þakka henni því ég upplifi þetta eins og frábæra jólagjöf!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Linda, 19.12.2008 kl. 18:49

2 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

FIAT LUX

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.12.2008 kl. 20:07

3 identicon

Ljómandi góð lagasmíð, mér þótti þó skemmtilegra lagið með Hraun.

Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 20:20

4 Smámynd: Mofi

Takk öll fyrir heimsóknina. Jóhannes, fyrirgefðu fáfræðina, hvaða lag ertu að tala um?

Mofi, 21.12.2008 kl. 15:37

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Flott að Gréta skyldi vinna keppnina. 

Guð gefi þér og þínum Gleðileg Jól og farsæld um ókomin ár.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:46

6 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Fyrirgefðu Moli en Fiat lux þýðir: VERÐI LJÓS.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 22.12.2008 kl. 05:05

7 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Lagið hennar Gretu Salome er gríðar flott og vel flutt. það skal tekið fram að Hraun átti ekki lag í keppninni í ár en þeir voru með í fyrra.

Guðni Már Henningsson, 22.12.2008 kl. 23:15

8 Smámynd: Mofi

Takk fyrir kveðjuna Rósa og sömuleiðis.

Tara og Guðni, takk fyrir fróðleiks molana 

Mofi, 23.12.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband