19.12.2008 | 11:57
Myndir þú frekar skrá þig inn á Klepp en að trúa á Guð?
Mér finnst alveg ótrúlegt hve margir eru svo á móti tilvist Guðs að ef Guð myndi heimsækja þá, þá myndu þeir frekar skrá sig inn á geðdeild á Kleppi en að trúa að Guð væri til.
Einn af þeim sem hugsa svona er hinn alræmdi mogga bloggari DoctorE en í einni umræðu á síðunni hans þá kom þetta fram:
Mofi - http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/715611/
Kannski... kannski bara svo ákveðinn að hafna Guði að jafnvel heimsókn frá Honum myndi ekki sannfæra þigDoctorE
Auðvitað myndi ég telja mig vera að bilast ef eitthvað svoleiðis gerðist... þar er rökrétt fyrsta niðurstaða......
DoctorE er ekki einn um svona afstöðu; Dawkins hefur sagt svipaða hluti:
Richard Dawkins
Instead of examining the evidence for and against rival theories, I shall adopt a more armchair approach. My argument will be that Darwinism is the only known theory that is in principle capable of explaining certain aspects of life. If I am right it means that, even if there were no actual evidence in favour of the Darwinian theory (there is, of course) we should still be justified in preferring it over all rival theories
Hvað finnst ykkur, er betra að skrá sig inn á geðdeild en að trúa að Guð er til og Hann skapaði heiminn?
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ég alræmdur??? :Þ
Sko.. engar sannanir, það eina sem þið hafið er biblían og sú bók er alger hryllingsbók um kolgeggjaðan einræðisherra.
Sá maður sem fer að trúa á þetta dæmi mun ekki hafa nægilegan skilning á að hann sé að verða steiktur, hann mun ekki fatta það að þegar guddi talar til hans, þá er algerlega ljóst að geðveiki er að setjast að í heila þess manns.
Ég bara get ekki blandað Darwin, þróunarkenningu, eða bara vísindum og þekkingu saman við trú... þetta eru algerar andstæður sem er ekki hægt að bera saman á nokkurn máta.
Þúsundir ára segja okkur að það er ekkert vit í trúarbröðum né guðum... að einhver finni guð á salerni á krossinum segir bara það að sá gaur snappaði...
Praise humanity & science
DoctorE (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 12:12
Strákar, hættið að rífast um keisarans (gvuðs) skegg og beinið sjónum ykkar að komandi tímum!!!
ROBBINN, 19.12.2008 kl. 12:39
Við höfum heilan alheim sem verður að hafa verið orsakaður af einhverjum öflugri en alheimurinn er; við höfum miljónir dæma um stórkostlega hönnun hérna á jörðinni; við höfum uppfyllta spádóma í Biblíunni og höfum miljónir manna sem hafa fundið fyrir nærveru Guðs og orðið vitni að kraftaverkum. Það er ekki nema von að guðleysi í þessum heimi er mjög sjaldgæft.
Biblían segir frá Guði sem er réttlátur dómari og stundum hefur Hann stöðvað vont fólk frá því að stunda sína illsku. Að hafa eitthvað á móti Biblíunni er ekki mótrök gegn tilvist Guðs, aðeins mótmæli gegn því að Jesú er Guð.
En við erum ekki einu sinni byrjaðir!
Mofi, 19.12.2008 kl. 12:55
He he það er nokkuð víst að læknar myndu greina þá alvarlega vanheila og loka þá inni og moka í þá töflum Mofi minn Ég veit ekki hvað yrði um DoktorEyland samt.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.12.2008 kl. 13:10
Skilningsleysi manna á alheiminum er bara skilningsleysi... það er staða þekkingar okkar á hverjum tímapunkti.
Að hlaupa til og segja að það sem við skiljum ekki í dag sé gert af galdrakarli er klárlega fáránlegasta niðurstaða sem hægt er að hrapa að.
Biblían hefur verið svo rækilega afsönnuð á svo marga vegu að ef hún hefði verið gefin út sem eitthvað annað en trúarrit, þá hefði hún orðið að athlægi um allan heim.
P.S. DoctorEngill ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 13:22
Gott tilsvar þarna síðast Doctor, bravo.
Kristinn Theódórsson, 19.12.2008 kl. 14:18
Guðleysi er reyndar ekkert svo sjaldgæf afstaða Halldór, þó vafalítið séu trúaðir í meirihluta.
Mér sýnist þó á öllu þú vera að halda því fram að öll trúarbrögð, bara hvaða trúarbrögð sem er, séu að einhverju leiti skárra en guðleysi. Er það rétt?
Hvernig eru hindúar og múslimar að þínu mati bættari en guðleysingjar? Hafa þeir aðra skoðun á gvuði þínum en þú eða trúa þeir á allt annan gvuð(-i)? Hvort sem er, trúirðu ekki að þeir muni glatast að eilífu ásamt guðleysingjunum? Hvernig eru þeir betur settir en við guðleysingjar??
Nei veistu, ég get ekki betur séð að hægt sé að flokka þína afstöðu sem and-atheisma og þú notar þannig allar tölur sem þú mögulega getur til að segja guðleysi vera "sjaldgæft í þessum heimi" þrátt fyrir að guðleysingjar séu fleiri "í þessum heimi" en skoðanabræður þínir og þrátt fyrir að flestir jarðarbúar munu glatast að eilífu skv. þinni trú.
Þetta er svo óheiðarlegt að mér varð óglatt þegar ég las þetta.
En til að svara spurningu þinni þá myndi ég eflaust leita mér aðstoðar ef ég færi að heyra raddir. Það liggur einflaldlega beinast við, sérstaklega í ljósi þess að þeir sem virkilega trúa á gvuð halda að hann hafi gefið þeim frjálsan vilja og þ.a.l. meikar engann sens að hann kæmi til mín og gæfi mér þannig ekki annan valkost en að trúa á sig, fattarðu? Ef þetta er rétt þá gæti ég rólega gert ráð fyrir að ég þyrfti að leita mér hjálpar, og ekki í kirkju.
Ég meina, ekki vil ég vera einn af þessum gaurum sem þóttust heyra rödd gvuðs og fóru að skjóta skólasystkini sín eða lækna við fóstureyðingarstofur.
sth (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 14:32
Ég myndi demba mér í að gerast alveg heittrúaður fjandi ef ég færi að fá skilaboð frá guði í hausnum eða eitthvað þaðan af skýrar.
Það þætti mér bara gaman og ég myndi fórna allri skynsemi fyrir að taka þátt í þessu sjálfsblekkingarsvalli.
En ég hlýt að hafa gert gudda eitthvað í síðasta lífi, hann allavega nennir ekkert að tala við mig.
Kristinn Theódórsson, 19.12.2008 kl. 14:45
(þú meinar DoktorEndemi:) Ég er búin að taka trú, heittrúaður avðventisti, það hvíslaði einhver í eyra mér og ég tek alltaf rökum svo verður einhver að standa með Mofa hér inni! Ekki láta þetta fréttast samt
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.12.2008 kl. 15:39
Tara.... er þín afstaða þá sú sama og Mofa og annarra sköpunarsinna?
Ef eitthvað stangast á við Biblíuna þá getur það ekki verið rétt
Ef svo er, finnst þér það í alvöru vera gáfuleg afstaða?
Kristmann (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 16:20
Já en eins og ég segi Kristmann minn, láttu þetta ekki fara lengra plís Þú er svo skondinn að það væri gaman að rökræða við þig augliti til auglitis
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.12.2008 kl. 17:01
Biblían fellur á svo mörgum levelum... byrjar á að segja að allir séu fífl sem trúa henni ekki, tekur fram að hún sé sönn, að hún sé óumbreytanlegt orð almáttugs súpersénís.
Þetta ómubreytanlega orð sem eingöngu fífl trúa ekki er að líkindum mest breytta orð ever... mest mistúlkaða orð ever, orð sem hver og einn getur túlkað að vild og réttlætt allan fjandann fyrir sjálfum sér.
Mér er óskiljanlegt að nokkur maður geti trúað þessari bók og öðrum trúarritum, algerlega ótrúlegt að nokkur manneskja nái að blekkja sig svona líka rosalega :)
Bækurnar hreinlega öskra á mann: Pure fiction.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 20:07
Mofi - "....ef Guð myndi heimsækja þá, þá myndu þeir frekar skrá sig inn á geðdeild á Kleppi en að trúa að Guð væri til."
Ég held Mofi, að þú ættir að biðja starfsfólk á Kleppi um leyfi til að "visitera" sjúklinga og reyna að komast að hinu sanna um trú geðsjúkra. Ég býst við að þú finnir ekki marga trúleysingja þar eftir slíka könnun.
Annars finnst mér þú gerast ítrekað sekur um að misskilja trúlaust fólk. Við getum t.d. ekki verið "á móti" tilvist Guðs, eins og þú orðar það.
Þessi fullyrðing kemur út sem einhvers konar bull hjá glöggum lesanda.
Sigurður Rósant, 20.12.2008 kl. 20:46
Svo skilst mér að Sússi hafi dáið fyrir syndir mínar... eruð þið að segja hann hafa logið þessu?
DoctorE (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 00:50
En miljónir manna fullyrða að hafa orðið vitni að kraftaverkum og enn fleiri fundið fyrir snertingu Guðs og þetta fólk er ekkert lokað inn þó það hefur upplifað slíkt. Við lokum ekki fólk inni þótt það trúi á álfa og drauga er það nokkuð?
Mér finnst þetta gefa til kynna að þú lifir í einhverjum skrítnum heimi; Biblían afsönnuð á marga vegua... ég kannast ekki við þá vegu. Síðan er tilvist Guðs ekki byggð á Biblíunni, fólk frá örófi alda hefur ályktað að Guð er til, allt frá Kína til Babelón.
Hefur minnkað frá 1900 og er í miklum minnihluta í heiminum í dag, sjá: lutfallslega fleira fólk er trúaðra á Guð í dag en árið 1900 samkvæmt Economist
Mér finnst guðleysi vera kjánalegasta trúin, já.
Spurning hvort þeir eru betur settir en að minnsta kosti gáfulegri trú. Guð lýtur síðan á hjartað og hvort að viðkomandi langaði að kynnast Honum og lifa í samræmi við vilja Guðs þó hann fékk ekki sömu opinberun á vilja Guðs og ég.
Ég veit ekki hve margir munu glatast en Jesús segir að vegurinn er breiður sem liggur til glötunnar svo ég hef ástæðu til að hafa áhyggjur af samferða mönnum mínum ásamt sjálfum mér. Menn þurfa ekki að vera síðan 100% skoðana bræður mínir til að öðlast eilíft líf.
Hvað akkúrat var svo óheiðarlegt að þér verð óglatt? Þessi spurning sem ég þarna setti fram eða?
Fyrir mig þá sannar þetta að þín afstaða til tilvistar Guðs er að þú vilt alls ekki trúa svo jafnvel 100% sönnun á tilvist Guðs, heimsókn til þín myndi ekki sannfæra þig af því að þú vilt það ekki.
Ég leyfi mér vægast sagt að efast um að þú hafir heyrt í Guði ef Hann segir þér að fara að brjóta boðorðin Hans.
Það minnir mig á það, þú ætlaðir að kíkja í heimsókn til mín ;) Að minnsta kosti verð ég með lexíuna í Aðvent kirkjunni Ingólfsstræti 19 næsta laugardag klukkan ellefu
Ekki alveg rétt DoctorE ( Greinilega ekki doktor í Biblíufræðum )
Enda fjallar þetta ekki um geðsjúka heldur viðbrögð sumra þegar þeir standa frammi fyrir tilvist Guðs, hve langt í afneitun þeir eru.
Þetta var einföld spurning svo mér finnst þú hérna vera eitthvað að misskilja. Sá sem myndi frekar skrá sig á Klepp frekar en að trúa á Guð hefur greinilega eitthvað á móti tilvist Guðs; ég get ekki skilið það öðru vísi. Ef það er rangt þá endilega hjálpaðu mér að skilja það.
Ekki ég
Mofi, 21.12.2008 kl. 15:32
En eftir athugaemdir á þínu bloggi er ég alræmdur óvinur. Bud I dont care. Ég er skryin persóna, I can do as i can bud am nobobys fool
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 22.12.2008 kl. 05:15
Voðalegar villur eru í þessu síðasta hjá mér, ég hlýt bara að vera inni á Kleppi án þess að átta mig! En ég var að hugsa um að senda bróður minn á hugvekjuna hjá þér á laugardaginn í stað mín í þetta sinn, hann á meira erindi þangað en ég enda er hann Engill ef þú samþykkir það Mofi ;)
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 26.12.2008 kl. 19:40
Sammála en við eigum að geta spjallað saman um áhugaverð málefni og það kemur fyrir, af og til þó að það leysist oft upp í rifrildi :/
Það hefði verið í fínu lagi þó að auðvitað ættir þú að hafa kíkt :) Ég bara tók alveg frí frá blogginu þessa síðustu daga svo ég var að sjá athugasemdina í dag...
Ég er sammála að maður ætti ekki að stökkva blint á niðurstöðu í svona málum; kannski bara einhverjir krakkar með talstöð að gera grín að manni
Hvernig annars myndir þú "tékka"?
Mofi, 29.12.2008 kl. 10:40
Svo að þú samþykkir að hann, í sínu ástandi, sé Engill, náði þér, þú hefur ekki gert það hingað til :) En það hefði verið gaman fyrir ykkur ef vængjaður engill hefði gengið inn kirkjugólfið, ekki satt.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 29.12.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.