3.12.2008 | 13:14
Iðrun í verki
Margir hafa rang hugmyndir varðandi iðrun en iðrun er ekki aðeins að sjá eftir einhverju heldur líka að bæta upp fyrir það og loforð til Guðs um að gera slíkt aldrei aftur. Það væri magnað að hafa predikara eins og Jóhannes skírara starfandi í dag; efast um að hann væri aftur á móti vinsæll. Hérna dæmi um hvernig hann predikaði og talaði til prestanna í Ísrael og ég þori að veðja að presta stétt Íslands í dag fengi að heyra mjög svipaðan boðskap frá honum. Þeir sem bera litla virðingu fyrir boðorðum Guðs og þá sérstaklega hvíldardags boðorðinu og síðan eru á ofurlaunum þegar fólk er að missa vinnuna og heimili sín.
Matteusarguðspjall 5
4Jóhannes bar klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér og hafði til matar engisprettur og villihunang. 5Menn streymdu til hans frá Jerúsalem, allri Júdeu og Jórdanbyggð, 6létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar.7Þegar hann sá, að margir farísear og saddúkear komu til skírnar, sagði hann við þá: "Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði? 8Berið þá ávöxt samboðinn iðruninni!
Þessi Austurríkis þjófur hefur látið undan samviskunni sem eru frábærar fréttir. Vona samt að hann haldi ekki að með því að bæta upp fyrir þjófnaðinn að hann hætti að vera sekur sem þjófur. Vona að hann hafi áttað sig á því að hann þurfti að iðrast og biðja Guð fyrirgefningar. Þótt að hann hafi bætt upp fyrir þennan þjófnað þá verður hann samt fundinn sekur sem þjófur á dómsdegi án fórnar Krists svo vonandi fer hann í auðmýkt til Guðs og biður um það réttlæti sem Kristur bíður öllum sem trúa á Hann.
Þjófur býðst til að greiða skaðabætur 25 árum síðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Mofi.
Þetta er merkileg pæling. Maður að nafni paul washer hefur verið að gera það gott í jaðarpredikun evangelista. Maður sem er eins óvinsæll og hann er dáður. Er ekki að sykra hlutina heldur rökfærir það biblíulega að meðalmennsku kristni mun enda í helvíti. Ættir að youtube´a hann. Mögulega eyðimerkur Jói þar á ferð?
Mér finnst hann þó aðeins vera legalisti og holier than thou dramadrottning sem ætti að fríska upp á rómverjabréfið sitt. Áhugavert engu að síður.
Jakob (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:21
Ég er náttúrulega ekki sammála helvítis hugmyndinni en það er mjög Biblíulegt að sekir munu ekki erfa eilíft líf og að segja eitthvað annað er að ljúga að fólki. Aðal spurningin er að fyrst að hætta steðjar að fólki að þá er hið eina samviskusamlega sem maður getur gert er að vara það við.
Skal kíkja á þennan Paul Washer, alltaf gaman að kynnast nýjum predikurum þó að ég sé vanalega ósammála þeim...vá, hreinlega öllum í mörgum atriðum
Mofi, 3.12.2008 kl. 14:49
Ég hlustaði á þessa ræðu hérna: http://www.youtube.com/watch?v=uuabITeO4l8
Get ekki neitað því að mér fannst hann mjög góður. Líkaði ekki hvernig hann orðaði helvítis boðskapinn sem gaf til kynna eilífar pyntingar en fyrir utan það þá var hann öflugur.
Mofi, 3.12.2008 kl. 15:45
Já þetta er ferskur blær. Hann er fanntagóður predikari. Þarf ekki að vera að öskra stemmingsmyndunar popkúltúrs múgsefjun. Heldur er hann að predika sína sannfæringu af mikilli alvöru og heiðarleika. Hann má eiga það.
Jakob (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 17:22
Þessar kenningar þínar um að ein gjörð dæmi menn þjófa eða lygara má með afleiðslu nota til að sanna að ég sé guð.
Hér eru tvær staðhæfingar Mofa:
1) Eitt verk getur skilgreint menn. Þ.E. Þeir sem hafa einhverntíman stolið eru þjófar.
2) Enginn er góður nema guð.
Hér er afleiðslan:
1) Ég hef gert góðverk.
2) Þar af leiðandi er ég góður.
3) Þar sem enginn er góður nema guð, þá hlýt ég að vera guð.
Verði ykkur að góðu, þeir sem vilja leggja sína tíund beint inn á reikning hjá mér er bent á að hafa samband við mig svo ég geti sent þeim reikningsnúmer, best að sneiða allveg fram hjá veraldlegri kirkju.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 00:21
Jakob, hann er einlægur og vill að kristni endurspeglist almennilega í lífi kristinna og það er góður boðskapur. Það er ekki hægt að neita því að þeir sem horfa á kirkjuna sjá oft lítinn mun á milli fólki sem kallar sig kristið og þeim sem segjast ekki vera trúað. Eins og nafni þinn sagði :)
14Hvað stoðar það, bræður mínir og systur,[3]
Mofi, 4.12.2008 kl. 09:49
Er það kenning? Hve marga menn þarf einhver að myrða til að verða morðingjar? Er það þjófnaður númer tíu sem gerir einhvern að þjófi?
Hitler gerði án efa einhvern tíman á hans æfi eitthvað sem mætti kalla góðverk, var hann þá "góður"? Þegar síðan maður talar um að vera góður í Biblíulegum skilningi þá er maður að tala um siðferðis staðal sem við sjáum t.d. í þessum orðum Krists:
Mofi, 4.12.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.