Áhugaverðasti frambjóðandinn

Mér til undrunar þá var það frambjóðandinn Ron Paul sá sem mér finnst hafa verið áhugaverðastur í síðustu kosningum Bandaríkjanna.

Hérna eru nokkur myndbönd af því sem mér fannst vera áhugavert hjá honum.

Hérna fjallar Ron Paul um "breytingarnar" hans Obama og gagnrýnir að Obama virðist í rauninni ekki ætla að breyta neinu:

Hérna fjallar Ron Paul um efnahag Bandaríkjanna og þörfina til að breyta hugmyndafræðinni sem ræður ríkjum í dag sem er að Bandaríkin eru með herstöðvar út um allan heim:

Hérna er hann að glíma við Rudy Giuliani um af hverju árásirnar á Tvíbura turnanna voru gerðar en Ron Paul kennir því um að Bandaríkin eru að skipta sér af þessum löndum:


mbl.is Obama haukur í sauðargæru?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Það er eins og menn með alvöru hugmyndir með alvöru breytingum komast aldrei áfram. Því miður held ég að aðal ástæðan fyrir því er að auðvaldið á bakvið tjöldin vilja ekkert slíkt og þess vegna er aðeins það fólk sem auðvaldið vill að komist áfram það sem fær athygli og nær síðan kjöri. 

Það verður svo sem fróðlegt að fylgjast með Obama, hann má eiga það að hann er hörku ræðu maður og mjög auðvelt að líka vel við hann.  Ég veit samt ekki til þess að hann vilji neinar alvöru breytingar. Ef einhver veit hvaða svakalegu breytingar Obama vill gera þá væri gaman að heyra þær.

Mofi, 2.12.2008 kl. 13:21

2 identicon

Ég var mjög hrifinn af Ron Paul sjálfur.

Jakob (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 13:53

3 Smámynd: Mofi

Skemmtilegur karakter sem var til í að vera ósammála öllum hinum frambjóðendunum. Sá eini sem virkaði eins og hann hafði sjálfstæða skoðun en fylgdi ekki einhverri uppskrift sem maður svo sem veit ekki hver sauð saman.

Mofi, 2.12.2008 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband