13.11.2008 | 12:41
Hver er munurinn á bankaræningja og ræningja sem vinnur í banka?
Nei, þetta er ekki fimm aura brandari, aðeins smá hugleiðing. Ef ég eða hver sem er myndi vaða út í banka og ræna miljón eða tveimur og væri gripinn daginn eftir; væri mér stungið inn og peningarnir teknir af mér? Auðvitað segi ég og vonandi þú líka.
Er einhver munur á því og því sem hefur verið í gangi í fyrirtækja bruðlinu síðustu ár? Þegar menn taka út úr fyrirtækjum hundruð miljóna með alls konar fáránlegum leiðum? Sumir líklegast benda á að þótt að það sem þeir gerðu var siðlaust þá var það samt löglegt. Ég fyrir mitt leiti veit um ein lög skrifuð af Guði sem segja "þú skalt ekki stela" og ég á erfitt með að sjá þessa hegðun sem annað en þjófnað.
Hvernig væri að segja Bretunum að ef þeir geta fundið þessa menn þá mega þeir taka þeirra peninga upp í skuldirnar? Ég sé ekki betur en þúsundir munu missa hús sín svo af hverju ekki þeir sem stóðu í bruðlinu og braskinu?
Kannski er ég á hálum ís hérna en það er eitthvað mikið að og löngu kominn tími til að benda á sökudólga og refsa þeim. Sumir gætu nú spurt "hvað varð um fyrirgefninguna"? Ég svara því þannig að fyrirgefning er alveg fáanleg fyrir þá er irðast en hún kemur ekki í veg fyrir eðlilega refsingu. Iðrun felst síðan í því að bæta upp fyrir hið vonda sem maður gerði, ef maður getur.
Lúkasarguðspjall 3
7Við mannfjöldann, sem fór út til að láta hann skíra sig, sagði hann: Þið nöðrukyn, hver kenndi ykkur að flýja komandi reiði? 8Sýnið í verki að þið hafið tekið sinnaskiptum og farið ekki að segja með sjálfum ykkur: Við eigum Abraham að föður. Ég segi ykkur að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum. 9Öxin er þegar lögð að rótum trjánna og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og því í eld kastað.
10Mannfjöldinn spurði hann: Hvað eigum við þá að gera?
11En hann svaraði þeim: Sá sem á tvo kyrtla gefi þeim er engan á og eins geri sá er matföng hefur.
12Þá komu og tollheimtumenn til að skírast. Þeir sögðu við hann: Meistari, hvað eigum við að gera?
13En hann sagði við þá: Heimtið ekki meira en fyrir ykkur er lagt.
14Hermenn spurðu hann einnig: En hvað eigum við að gera?
Hann sagði við þá: Hafið ekki fé af neinum, hvorki með ofríki né svikum. Látið ykkur nægja mála ykkar.
Sveitarfélög í kröggum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þessa færslu vinur minn.
bk.
Linda.
Linda, 13.11.2008 kl. 13:42
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 11:26
Arnar, heldur þú að kristnir eiga ekki að dæma rétt frá röngu? Eða að kristið samfélag dæmir aldrei einn? Hvernig var þetta hjá gyðingum, voru engin lög sem sögðu hvað var rétt og hvað var rangt, voru ekki dómar og refsingar?
Mofi, 14.11.2008 kl. 12:10
Mofi, 14.11.2008 kl. 12:19
Blessaður Mófi. Sé mig knúna til að staðfesta það að þú er mjög líklega á hálum ís í þessari færslu. Langar að vísa til sameiginlegs vinar okkar, Chris Martenson, 7. kafla, nánar tiltekið tíma 2:41-2:55 því til staðfestingar á því afhverju bankarnir okkar voru ekki með "neinar innistæður" þegar ALLIR sem einn vildu taka út.
Eða ertu með einhver önnur sértæk dæmi í huga? Gætir skellt því inn og þá væri gaman að skoða hvort það sé eðlilegt, siðlaust, löglegt eða já, þjófnaður
Mama G, 14.11.2008 kl. 18:04
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Hlakka til að lesa um blessanir í lífi þínu.
Drottinn blessi þig og varðveiti
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.