11.9.2008 | 18:07
Ég hef búið yður stað
Er
Jóhannesarguðspjall 14
1Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. 2Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað? 3Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað kem ég aftur og tek yður til mín svo að þér séuð einnig þar sem ég er. 4Veginn þangað sem ég fer þekkið þér.
5Tómas segir við hann: Drottinn, við vitum ekki hvert þú ferð, hvernig getum við þá þekkt veginn?
6Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig.
Pláss fyrir á þriðja tug þúsunda kistna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá! Þegar maður les síðasta versið í samhengi þá verður merking orðanna enn ljósari.
Róbert Badí Baldursson, 12.9.2008 kl. 12:34
Hmm, endilega útskýrðu Robbi.
Mofi, 12.9.2008 kl. 12:54
Jú þetta sló mig því eins og þú veist tek ég versinu „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig.“ sem áréttingu Krists á stöðu sinni sem opinberanda Guðs. Guð er óþekkjanlegur í kjarna sínum og hliðið að skilningi á honum er aðeins í gegnum opinberanda hans.
Þegar maður les þetta svo í samhengi sér maður hvernig þetta hefur verið sett fram gagnvart fólkinu sem var uppi á hans tíma. Kristur segir: „Trúið á Guð og trúið á mig“. Þannig að það er greinilega meginboðskapurinn.
Svo segir hann: „Í húsi föður míns eru margar vistarverur“. Eins og í húsi þar sem eru mörg herbergi, þannig kemur trú Guðs fram reglulega í nýju formi, opinberuð af nýjum opinberanda. Þangað safnast fólk saman. Hann fullvissar því fylgjendur sína, segir þeim að óttast eigi þegar hann er fallinn frá. Hann sé farinn til að útbúa nýjar vistarverur og hann vilji að þeir sameinist honum þar.
Orðin „Veginn þangað sem ég fer þekkið þér“ skil ég svo að sannir átrúendur viti hvernig eigi að komast í návist ástvinarins. Væntanlega er leiðin þangað mörkuð fórn, kærleika og sjálfslausn.
Tómas segist ekki skilja og Jesús svarar honum enn frekar, eins og til að undirstrika líkinguna í máli sínu: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig“ sem eins og ég sagði í upphafi merkir að aðeins sé hægt að skilja Guðdóminn í gegnum hann. Semsagt, Jesús var alls ekki að tala um efnislegan stað eða herbergi í einhverju efnislegu húsi.
Vona að þetta útskýri hvað ég var að fara.
Róbert Badí Baldursson, 12.9.2008 kl. 13:28
Nú er ég mikið niðri fyrir, en þannig er mál með vexti að ég finn hvergi í Biblíunni neitt um Higs-eind svipað þeir í CERN eru að reyna að finna.
Mofi hvað segir Biblían um þessa hluti?
Björn (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 15:55
Ekki neitt. Afhverju skiptir það þig einhverju máli?
Róbert, hvernig er himnaríki hjá Baháí?
Mofi, 12.9.2008 kl. 16:42
Bahá'u'lláh útskýrir í ýmsum ritum sínum eðli þess sem ritningar eldri trúarbragða hafa kallað himnaríki og helvíti. Þetta eru ekki efnislegir staðir heldur ástand sálarinnar.
Við dauðann yfirgefum við jarðneskan líkama okkar en sálin heldur áfram að þróast i „veröldum Guðs“ sem eru órannsakanlegar okkur dauðlegum mönnum. Hann segir t.d. í mjög áhrifaríkri bæn að himnaríki sé það að komast í návist Guð en helvíti okkar eigið sjálf:
„They say: 'Where is Paradise, and where is Hell?' Say: 'The one is reunion with Me; the other thine own self ...“
(Baha'u'llah, Epistle to the Son of the Wolf, p. 131)
Róbert Badí Baldursson, 15.9.2008 kl. 10:44
Ja, sérðu Mofi hvernig Bahæinn þurrkar algjörlega út skilning kristinna á skilyrtri trú á Jesúm. Með öðrum orðum, það er ekkert að marka svokölluðu Litlu Biblíuna - Jóh. 3:16 "Því að svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hljóti eilíft líf."
Þessi gjöf Guðs er hér með ónýt og ber að kasta í ruslið.
Bahæjar hunsa líka mjög svo litríkar lýsingar Kóransins á Himnaríki og Helvíti sem hvergi er að finna eins jarðneskar og efnislegar.
Bahæjar virðast aðhyllast kenningar Búdda sem var uppi meðal enn þroskaðra fólks um 600 árum fyrir Krist, aðeins austan við Persa sem aðhylltust kenningar Zaraþústra sem Bahæjar taka svo að mörgu leyti til fyrirmyndar og blása nýju lífi í kenningar hans. Taka t.d. upp 21. mars sem nýjársdag en Guð taldi Múhameð ekkert við nýársdag að gera gagnvart sínum mjög svo þroskuðu fylgjendum.
Þannig eru kenjar Guðs ófyrirsjáanlegar hvað varðar helgidaga, skilning á hlutverki sendiboða hans og vægi hinna ýmsu kennisetninga.
Sigurður Rósant, 15.9.2008 kl. 14:29
Hvað þá um dóm og um upprisu og um endurkomu Krists, er það eitthvað sem Bahai hafnar?
Hvað er Biblían í ykkar huga? Hvort er áreiðanlegra Biblían eða Kóraninn? Hvað gerið þið við Múhammeð sem sagðist vera síðasti spámaðurinn en síðan viljið þið meina að það kom nokkrir í viðbót?
Ferrarí er ekkert ónýtur og ber að henda þó að einhver hafi ekki skynbragð á verðmæti hans.
Það getur verið smá þraut að þekkja sendiboða Guðs frá úlfum í sauðagæru.
Mofi, 16.9.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.