8.9.2008 | 14:01
Hvert er dýrið?
Opinberunarbókin talar um dýr sem rís upp af hafinu og segir að tala dýrsins sé 666. Mjög miklar vangaveltur hafa verið í meira en þúsund ár, hvað þetta dýr sé.
Þeir sem vilja vita hvaða dýr þetta er þeir geta hlustað á þennan fyrirlestur hérna þar sem þetta er útskýrt: http://www.hopevideo.com/david_asscherick.htm - The Actual, Definite, Certain, Unavoidable Identity of the Antichrist og Does Jesus Christ Have A Twin?
Þar sem Biblían varar kristna um að fá ekki merki dýrsins á sig þá á þetta að skipta þá máli. Að rannsaka og vita fyrir víst hvert þetta merki er og hvert dýrið er.
Óánægð með kennitöluna 666 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803264
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Here is wisdom. Let him that hath understanding count the number of the beast: for it is the number of a man; and his number is Six hundred threescore and six.
(King James Bible, Revelation)
Geturðu sagt mér hvernig þú myndir skilja feitletraða hlutann af textanum?
Hugrún (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 15:32
Mofi, 8.9.2008 kl. 15:37
Þetta er heljarinnar fræðsluefni hjá þér Halldór, sem menn verða að gefa sér góðan tíma í ef það á að verða til gagns. Eitthvað sem gengur ekki í vinnunni. Vonandi lít ég á þetta þegar betur stendur á.
Sigurður Þórðarson, 8.9.2008 kl. 16:12
Sigurður, takk fyrir það. Ég þarf þó líklegast að setja þetta fram sjálfur á sem skýrstan hátt í staðinn fyrir að vísa á fyrirlestra. Ég geri það vonandi á næstu...mánuðum
Mofi, 8.9.2008 kl. 16:24
Sæll Mofi.
Þú segir: Ég þarf þó líklegast að setja þetta fram sjálfur á sem skýrstan hátt í staðinn fyrir að vísa á fyrirlestra. Ég geri það vonandi á næstu...mánuðum.
Ég sætti mig við 2 vikur, og bíð spenntur á meðan.
Kveðja
Birgirsm, 8.9.2008 kl. 19:49
Merkileg athugasemd frá þér Sigmar... takk fyrir videóið, smá nostalgíu fílingur svona í morgunsárið.
Allt of mikil pressa :)
Endilega kíktu á fyrirlesturinn; mér fannst hann útskýra þetta mjög vel. Að vísu gæti þessi hérna verið betri en þú þarft að spóla dáldið áfram til að þurfa ekki að hlusta á einstaklega leiðinleg lög, sjá: http://www.amazingfacts.org/Television/ProphecySeminars/TheProphecyCode/tabid/81/Default.aspx - Revelation Reveals the Antichrist og 666 and the Mark of the Beast
Mofi, 9.9.2008 kl. 09:43
Er þetta kannski sá sem um ræðir?
http://666.is/link/774
Hugrún Jónsdóttir, 9.9.2008 kl. 13:14
Hugrún, nei þó að það kemur ekki á óvart að einhver gæti haldið það...
Mofi, 9.9.2008 kl. 13:26
Enda var þetta líka sett fram í hálfkæringi
Hugrún Jónsdóttir, 9.9.2008 kl. 14:51
Mofi, 9.9.2008 kl. 14:52
Var tölunni ekki breytt í 616 nýverið?
Villi Asgeirsson, 10.9.2008 kl. 21:02
Mofi, 11.9.2008 kl. 10:03
En hver er þessi tala? Hvar munum við sjá hana? Er þetta einhvers konar kennitala með 3x sex tölum, sem verður kannski byggð inn í flöguna sem á að græða í okkur öll? Flöguna sem mun virka sem vegabréf, kreditkort, debetkort, sakaskrá og sjúkraferilsskrá? Flagan sem gerir okkur kleyft að lifa í framtíðarþjóðfélaginu og ómögulegt án? Eða er þetta einhver allt önnur tala?
Villi Asgeirsson, 11.9.2008 kl. 10:14
Talan er minnsta atrðið en samt forvitnileg. Þú virðist síðan vera að rugla saman merki dýrsins og tölu dýrsins sem er alveg skiljanlegt. Til að fá betri skilning á hvað merki dýrsins er þá til að sleppa við það, til að fá merki Guðs þá þarftu aðeins að reyna að halda boðorðin tíu.
Kíktir þú á fyrirlesturinn sem ég benti á? Kannski enn frekar þessi hérna: http://www.amazingfacts.org/Television/ProphecySeminars/TheProphecyCode/tabid/81/Default.aspx - Revelation Reveals the Antichrist og 666 and the Mark of the Beast
En eins og ég benti á þá þarf að spóla yfir leiðinleg lög; nema þú hafir gaman af þannig tónlist...
Mofi, 11.9.2008 kl. 10:44
Ertu ekki sáttur við kenningu þíns safnaðar Mofi? Þ.e. að dýrið sé páfavaldið?
Páfinn er talinn staðgengill guðs á jörðu sem er skráð svona á latínu: VICARIUS FILII DEI. Ef menn leggja svo saman rómversku tölurnar í þessu heiti þá fáum við V=5; I =1, kemur fyrir 6 sinnum; C=100; U=5; L=50; D=500; Þetta gera 666. Eru SDA fallnir frá þessari túlkun?
Sigurður Rósant, 11.9.2008 kl. 18:38
Jú, ég trúi því að hún sé hárrétt.
Mofi, 12.9.2008 kl. 11:26
Þá er bara eitt alvarlegt vafaatriði í þessum útreikningum spakra SDA. Hvers vegna leyfa þeir sér að túlka bókstafinn U sem töluna 5?
Ef það reynist óheimilt í svona skollaleik þá fáum við aðeins út töluna 661 og páfavaldið er úr sögunni sem Dýrið.
Sigurður Rósant, 13.9.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.