Klukk

Haukur tók upp á ţví ađ klukka mig og ég get ekki skorist undan...

 

1.  Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina.
 
Verkamađur í Ofnasmiđju Suđurnesja
Flokkstjóri í bćjarvinnunni í Keflavík
Fiskvinnslustörf
Forritun

 
2.  Fjórar bíó myndir sem ég held uppá.
 
Lord of the Rings
Braveheart
Amelie
Employee of the month ( sentamental ástćđur :)
 
3.  Fjórir stađir sem ég hef búiđ á.
 
Keflavík
Grindavík
Reykjavík
Kópavogi
 
4.  Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum.
 
Danmörk
Búlgaría
Spánn
Krít
 
5.  fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar.
 
Prison break
24
Friends
Boston Legal
 
6.  Síđur sem ég skođa daglega (fyrir utan bloggsíđur)
 
www.evolutionnews.org
www.creationsafaris.com
www.uncommondescent.com
www.mbl.is
 
7.  Fernt matarkyns sem ég held uppá.
 
Kjúklingur ( eins og vinkona mín eldar hann í heitri sósu međ sólţurrkuđum tómötum )
Nautasteik međ pipar sósu
Lasagnia
Lambalćri eins og mamma gerir á jólunum
 
 
8.  Fjórar bćkur/blöđ sem ég les oft.
 
Biblían
Fréttablađiđ
DV ( ég veit, ég skammast mín )
Lifandi vísindi
 
 
9.  fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna.
 
Montanda
Róm
París
Sérstök strönd í Ástralíu sem ég man ekki hvađ heitir
 
10. Fjórar hljómsveitir eđa tónlistarmenn sem ég held upp á
 
 
11.  Fjórir bloggarar sem ég klukka.
 
 
og hananú!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Sigmar
"Sćll Sigmar, ţetta er Ketill í Ofnasmiđjunni"

Átti vćgast sagt bágt međ mig

Snilld! :)

hula
Ofnasmiđja Suđurnesja já, ţađ kemur ekki á óvart ađ svona gallharđur ađventisti hefđi unniđ hjá Jóni William. Segđu mér, ertu skyldur Steina hótelstjóra eđa ertu bara úr Keflavík

Ađeins úr Keflavík.  Ţekkir ţú Jón William?

Mofi, 5.9.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Mofi

Gaman ađ heyra hula :)

Mofi, 5.9.2008 kl. 13:30

3 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Uss karlinn bara klukkađur á opinberum vettvangi!

Ćtli ég verđi ekki ađ taka á ţessu innan tíđar.

mbk,

Kristinn Theódórsson, 5.9.2008 kl. 14:31

4 Smámynd: Mofi

Já, mađur bara rođnar! 

Hlakka til ađ sjá ţađ Kristinn.

Mofi, 5.9.2008 kl. 15:17

5 Smámynd: Kristinn Theódórsson

 He he, ég er snortinn yfir ađ ţér skuli hafa veriđ hugsađ til mín.

mbk,

Kristinn Theódórsson, 5.9.2008 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband