Athugasemdir

1 identicon

Ófrelsaður maður þarna á ferð ! Já, þeir eru ekki alslæmir sumir hverjir .

conwoy (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 20:36

2 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Kristinn Theódórsson, 28.8.2008 kl. 22:29

3 Smámynd: Mofi

cnowoy, mér fannst aðalega skondið hvað hann skyldi kristni betur en flestir kristnir sem ég þekki.  Að hann var guðleysingi var dáldið slap in the face fannst mér.

Kristinn, ahhh, takk fyrir að minna mig á það :) 

Mofi, 29.8.2008 kl. 09:23

4 identicon

Mig langar að fara aðeins lengra með þessa klassísku myndlíkingu um fólk í brennandi húsi.

Afhverju er er það í ljósum logum og hver kveikti í því?

Jakob (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 13:07

5 Smámynd: Mofi

Jakob, að vísu þá tekur þessi maður afstöðu þeirra sem trúa á eilíft helvíti og allt það.  Svo, kannski ég þarf þig um að gefa mér betri útlistingu á því sem þú ert að tala um?

Mofi, 29.8.2008 kl. 13:25

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Mofi? Þessi skoðannakönnun er athyglisverð hérna til hliðar! Að kristnir séu meiri dónar enn vantrúarfólk? Ég var alveg hrikalegur dóni áður enn ég fór að pæla í kristni. Mér finnst ég hafa snarlagast af að lesa um kristni....

Óskar Arnórsson, 31.8.2008 kl. 12:46

7 Smámynd: Mofi

Óskar, já, þetta kom mér á óvart...  Því miður eru margir sem kalla sig kristna ekki mjög kristilegir og ég á alveg mínar stundir sem ég skammast mín fyrir.

Mofi, 1.9.2008 kl. 12:38

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég líka MOFI! Fullt af hlutum sem ég skammast mín fyrir og ég hef varla við að hreinsa upp eftir sjálfan mig.. ;-)

Óskar Arnórsson, 1.9.2008 kl. 13:30

9 Smámynd: Mofi

Ég tel að samviskubit og að líða illa yfir hinu og þessu er af hinu góða því að það getur opnað augu einstaklings fyrir því að hann þarf á að einhver borgi fyrir hans misstök því að hann getur það ekki sjálfur. Þarna kemur krossinn inn í myndina; ég vildi að ég hefði ekki þurft að gera svona mörg misstök til að skilja það atriði.

Gangi þér vel að hreinsa upp eftir þig; ég vildi að ég gæti hjálpað en ég á í nógu miklu basli með mínar eigin beinagrindur :)

Mofi, 1.9.2008 kl. 13:47

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sammála því! Maður þyrfti að fá eitthvað fínt embætti! Þeir gera aldrei neitt vitlaust að eigin sögn alla vega.. ;-)

..'eg er svo lélegur í bænum, að nú fæ ég samviskubit yfir því líka!.. :(

meiri háttar vesen þetta líf stundum..

þarf að æfa mig meira..

Óskar Arnórsson, 1.9.2008 kl. 14:05

11 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Já, er þetta ekki nákvæmlega það sem doktorinn er alltaf að tönnlast á: kristnir virðast svo óupplýstir um eigin trú, velja úr það sem hentar, en sleppa hinu. Að virða trú annarra er klárlega brot á boði Jesú um að gera alla menn að lærisveinum...

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 1.9.2008 kl. 15:30

12 Smámynd: Mofi

Tinna
Að virða trú annarra er klárlega brot á boði Jesú um að gera alla menn að lærisveinum...
Réttari þýðing þarna er "gjörið lærisveina meðal allra þjóða". Það átti aldrei að neyða einhvern til að verða kristin enda ekki hægt.

Mofi, 1.9.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband