28.8.2008 | 12:19
Hvaðan kom hugmyndin um miljónir ára? Seinni hluti
Fyrsti hlutinn er að finna hérna: Hvaðan kom hugmyndin um miljónir ára?
Þetta er að vísu í tveimur hlutum en þá er að finna hérna: http://www.answersingenesis.org/media/video/ondemand
Hérna til hægri er mynd sem sýnir hvernig kristnir hafa gefið undan og reynt að bæta öllum þessum miljónum árum við Biblíuna, eins sorglegt og það er.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Sjónvarp, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Mofi.
Ég sá þessa mynd fyrst í creationista myndbandi sem ég horfði á fyrir nokkrum árum. Þar var einhver snyrtilegur repúblikani í hvítum slopp sem staglaði á því í sífllu að hann væri efnafræðingur.
Þótt að hann hafi listað upp einstaka sköpunarrök þá kom það mér á óvart hvað hann talaði mikið um börnin sín 11 inn á milli :S
Ég skal reyna að kíkja á myndbandið við tækifæri.
Bestu Kveðjur
Jakob (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 13:43
Það er að segja, skopmyndin teiknaða, ekki myndbandið*
Jakob (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 13:44
Jakob, hljómar kunnuglega :)
Þessi maður er aðeins með fyrirlestur um söguna af þessu. Hvaða menn komu með hvaða hugmyndir og afhverju og þess háttar. Mér fannst bara mjög fróðlegt að heyra smá um þessa sögu. Þú lætur mig vita ef þú horfir á hvað þér fannst.
Kv,
Halldór
Mofi, 28.8.2008 kl. 14:14
Mofi hefur lýst því yfir að hann hafi engan áhuga á aldri jarðar, eða yfirskrift þessa pósts. Mofi hefur sett inn óhemju marga pósta um aldur jarðar sem sýnir svo ekki verði um villst að hann hefur engan áhuga á þessu.
PS. Mofi, textinn hér að ofan er kaldhæðni.
Ragnar (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 14:15
Mofi, 28.8.2008 kl. 14:15
Ég trúi að þetta hafi gerst þannig, sirka einhverjum hundruðum árum.
Hvað áttu við með fjöll hafa myndast og verðast í mél?
Ég get ekki neitað því að þetta er vandamál sem ég hef ekki fundið lausn á sem ég er fullkomnlega sáttur við.
Mofi, 28.8.2008 kl. 15:15
Ein af ástæðunum fyrir því að álykta t.d. að efsti hluti Evrest er ekki mjög gamall þar sem við finnum leyfar sjáfardýra á honum. Sömuleiðis ástæða til að álykta að heimsálfurnar voru saman fyrir ekki svo löngu síðan því að þær passa enn ágætlega saman en veðrun myndi breyta því.
Ekki ég heldur. Líklegast gerðist mest af þessu í flóðinu sjálfu og rétt eftir það.
Mofi, 28.8.2008 kl. 15:34
Sæll Mofi.
Ég horfði á part 3?
Þetta er áhugaverð yfirferð yfir þessa sögu. Góður frasi líka. "Flat earth snake handlers" ég hló yfir því.
Kveðja
Jakob (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 13:01
Misstirðu af part2?
Þessir menn voru jafn skemmtilega móðgandi og Dawkins og Hitchens eru í dag :)
Það er nú langur tími síðan þetta gerðist og margt getað gerst á þeim tíma.
Um hvað ertu að tala?
Ef hluti af þessu hefði gerst í flóðinu og restin á hundrað tvö hundruð árum eftir flóðið þá var lífið á jörðinni ennþá mjög fámennt og hefði forðast svæði sem voru hættuleg.
Mofi, 29.8.2008 kl. 13:30
Miðað við hversu miklar hreyfingar þarf eftir flóðið til að láta jörðina líta eins út og hún gerir í dag hefur ekki verið til nokkur staður á jörðinni sem ekki var hættulegur. Hvar gætu þessir staðir verið?
Og hvaðan kom allt þetta fólk sem byggði pýramídana. Þú vilt kannski meina að þeir hafi veðrast svona fyrir tilviljun?
Ragnar (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 14:16
Er það ekki rétt hjá mér að jörðin er ca. 50 ára miðað við hundrað ár! þ.e.s. hún á eftir að vera til nákvæmlega jafnlengi og hún er búin að vera til frá upphafi. Er þetta ekki jarðfræði?
Svo breytist hún í gaskúlu, og svo pompar hún algjörlega saman og verður s.k. "dauð stjarna"..
Ég væri nú alveg til í að heyra eitthvað um jarðfræði frá þessum Elmari!
Hann virðist vita eitthvað..ég kann ekkert um jarðfræði nema það sem maður var píndur til að læra..C 14 aldursgreining minnir mig að sé til og svo man ég ekkert meira..eða var það C 4 eða eitthvað sprengiefni??? Ég rugla þessu öllu saman..
Óskar Arnórsson, 31.8.2008 kl. 12:36
Hvaða bergi í möl? Ef þú ert að tala um setlögin þá vitum við að þetta var eitt sinn jarðvegur blandaður vatni sem síðan harðnaði.
Ef jörðin er á kafi þá efast ég um að jarðskjálftar neðan sjávar hafi svo mikil áhrif.
were There Enough People to Build the Pyramids?
Hvað eiginlega með veðrunina?
Nei, af því að þetta eru alvöru vísindi en ekki bull eins og flest allt í darwiniskri trú.
Mofi, 1.9.2008 kl. 12:43
Þetta er nú meiri vitleysan. Þetta byggir á endurskoðuðum veldistíma hverrar konungsættarí Egyptaland af manni að nafni David Down. Sér til stuðnings nefnir hann engar heimildir. ENGAR heimildir. Þetta er það sem gæti kallast skáldsaga.
Ragnar (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 10:17
Hélt að þetta útskýrði þig sjálft svona fyrir ágætlega gáfað og vel menntað fólk... kannski er ástæðan að þú passar ekki í þann hóp en ég veit ekki hvað ég nenni að eyða miklu púðri í þá sem passa ekki í þennan hóp.
Hann kemur einfaldlega með þau rök að í sumum tilfellum gætu verið um ýkjur að ræða og í öðrum að sonur og faðir gætu ríkt á sama tíma og ég veit ekki betur en það eru til heimildir sem segja að það hafi gerst.
Mofi, 11.9.2008 kl. 10:50
Söguleg rök eru verðlaus án heimilda. Það er þúsund ára munur á skáldsögu Down og allra hinna heimildanna.
Ragnar (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 11:11
Hvers vegna birtir Down (eða AiG) ekki heimildirnar fyrir "endurskoðaða tímatal Egypta". Á meðan það er ekki gert er þetta skáldsaga þar sem heimildirnar fyrir hinu eru mun fleiri, í samræmi við hvora aðra og í samræmi við aðrar heimildir eins og jarðfræði, í samræmi við sögu þjóða í kring, í samræmi við stjörnufræði, í samræmi við aldursmælingar o.s.frv. Það er bara ekki hægt að gera betur. Skoðaðu heimildirnar sem þér hefur verið bent á og komdu síðan með efnislega gagnrýni séu þær svona kolrangar.
Frekar aumt að "endurskoða" bara tímatalið en hafa ekkert til að styðja það.
Ragnar (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.