Getum við látið hugbúnað lifna við?

Can we make software that comes to life?
Eftir: DaveScot

Hérna er áhugaverð grein sem fjallar um árangur eða skort á árangri í þróun tölvulífs.

Can we make software that comes to life?

Valdir bútar úr greininni og síðan athugasemdir:

ai-ullustrationOn January 3 1990, he started with a program some 80 instructions long, Tierra’s equivalent of a single-celled sexless organism, analogous to the entities some believe paved the way towards life. The “creature” - a set of instructions that also formed its body - would identify the beginning and end of itself, calculate its size, copy itself into a free region of memory, and then divide.

Before long, Dr Ray saw a mutant. Slightly smaller in length, it was able to make more efficient use of the available resources, so its family grew in size until they exceeded the numbers of the original ancestor. Subsequent mutations needed even fewer instructions, so could carry out their tasks more quickly, grazing on more and more of the available computer space.

A creature appeared with about half the original number of instructions, too few to reproduce in the conventional way. Being a parasite, it was dependent on others to multiply. Tierra even went on to develop hyper-parasites - creatures which forced other parasites to help them multiply. “I got all this ecological diversity on the very first shot,” Dr Ray told me.

Þetta er áhugavert, þetta byrjar flókið og verður síðan einfaldara og einfaldara. Jebb, þannig lýsti Darwin þessi er það ekki?  Ekki beint, það eru þeir sem aðhyllast Vitræna hönnun sem halda því fram að þetta hafi byrjað flókið því að handahófskenndar stökkbreytingar og náttúruval getur aldrei búið til flókin kóða eða CSI ( complex specified information )

Other versions of computer evolution followed. Researchers thought that with more computer power, they could create more complex creatures - the richer the computer’s environment, the richer the ALife that could go forth and multiply.

But these virtual landscapes have turned out to be surprisingly barren. Prof Mark Bedau of Reed College in Portland, Oregon, will argue at this week’s meeting - the 11th International Conference on Artificial Life - that despite the promise that organisms could one day breed in a computer, such systems quickly run out of steam, as genetic possibilities are not open-ended but predefined. Unlike the real world, the outcome of computer evolution is built into its programming.

Fleiri darwiniskar spár staðfestar?  Alls ekki.  Upplýsingarnar eru þegar til og þessi tölvu módel af þróun staðfestir það enn og aftur.

His conclusion? Although natural selection is necessary for life, something is missing in our understanding of how evolution produced complex creatures.

Hérna hittir hann naglann á höfuðið!  :cool:

By this, he doesn’t mean intelligent design - the claim that only God can light the blue touch paper of life - but some other concept.

En hann er fljótur að koma sér hjá Vitrænni hönnun og afneita að það gæti verið það sem vantar. Það er svona eins og til þess að "peer review" greinin fengi að vera birt þá varð þessi setning að vera með því allt sem styður Vitræna hönnun er auðvitað sigtað út af darwinisku presta stéttinni. 

I don’t know what it is, nor do I think anyone else does, contrary to the claims you hear asserted,” he says. But he believes ALife will be crucial in discovering the missing mechanism.

Dr Richard Watson of Southampton University, the co-organiser of the conference, echoes his concerns. “Although Darwin gave us an essential component for the evolution of complexity, it is not a sufficient theory,” he says. “There are other essential components that are missing.”

Hættulega heiðarleg setning hjá Richard Watson, með þessu áframhaldi þá verður hann atvinnulaus :!:

Hérna er smá vísbending til góða doktorsins.  Þessi týndi mekanismi sem þú ert að leita að er vanalega kallað "forritari" eða "verkfræðingur" eða hönnuður  :razz:

One of these may be “self-organisation”, which occurs when simpler units - molecules, microbes or creatures - work together using simple rules to create complex patterns and behaviour.

Já, það væri ein leið en aðeins ímynduð leið með engin alvöru gögn eða rannsóknir til að styðja það. Þessir hlutir bara raða sér í flókin tæki og engin þörf á vitsmunum.  Þessir hlutir bara "akrakadabra" og eru orðnir til með lögmálum og ferlum sem enginn veit hverjir eru.  Frábær vísindi :roll:

Heat up a saucer of oil and it will self-organise to form a honeycomb pattern, with adjacent “cells” forming as the oil turns by convection. In the correct conditions, water molecules will self-organise into beautiful six-sided snowflakes. Add together the correct chemicals in something called a BZ reaction, and one can create a “clock” that routinely changes colour.

snowflakesGömlu snjókorns rökin.  Eina sem vantar núna er hvernig snjókornin urðu að flóknum vélum búin til úr þúsundum af pörtum sem allir vinna saman til að mynda eina heild og hvernig lýsing á þessum vélum var kóðuð í abstrakt stafrænan forritunarkóða.  Ekkert smá stórt stökk hérna á ferðinni!  Geimskutlur og tölvur, eitthvað sem fölnar í samanburði við örsmáu vélarnar sem við finnum í einu protozoan urðu til eins og snjókorn.  Vá, hérna eru sko alvöru vísindi á ferðinni!  :shock:

“Evolution on its own doesn’t look like it can make the creative leaps that have occurred in the history of life,” says Dr Seth Bullock, another of the conference’s organisers. “It’s a great process for refining, tinkering, and so on.

Hvað í ósköpunum er þetta?  Ég sé ekki betur en hann hafi fattað þetta!  Jibbí!!!  :grin:

But self-organisation is the process that is needed alongside natural selection before you get the kind of creative power that we see around us.” [Bullock concludes]

Fja.....  aðeins of flótur á mér   :oops:

Kannski Bullock mun fatta að flóknar vélar raða sér bara ekki sjálfar. Trúin sem er hér á ferðinni er alveg ótrúleg, magnið er gífurlegt en gæðin skrapa botninn klósettinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar

Mófi:
Upplýsingarnar eru þegar til og þessi tölvu módel af þróun staðfestir það enn og aftur. 

Mófi, ertu búinn að gleyma:

A New Step In Evolution

Þróunninni sem hefur verið staðfest og þú hefur ekkert minnst á?  Þarna þróaði lífvera með sér nýjan eiginleika.  Nýjar upplýsingar sem ekki voru til áður, engin hönnuður með puttana í málinu.  Og þar með allar yfirlýsingar þínar um hið gagnstæða í þessu annars ágæta innleggi þínu ómarktækar.

Og, btw, hvar sagði Darwin að lífverur yrðu alltaf flóknari og flóknari?

Arnar, 12.8.2008 kl. 16:04

2 Smámynd: Mofi

Arnar
Mófi, ertu búinn að gleyma:

A New Step In Evolution

Nei, auðvitað ekki. Þetta var algjör snilld!   

Varstu ekki örugglega búinn að lesa: New Scientist: “the first time evolution has been caught in the act”  og http://www.amazon.com/gp/blog/post/PLNK3U696N278Z93O 

Arnar
Þróunninni sem hefur verið staðfest og þú hefur ekkert minnst á?

Nei, takmörk darwiniskar þróunnar sjást þarna og út frá þessu getum við ályktað að hún gæti aldrei búið til margt sem við sjáum í náttúrunni.

Arnar
Og, btw, hvar sagði Darwin að lífverur yrðu alltaf flóknari og flóknari?

Ekki að þær yrðu að verða flóknari en að þær byrjuðu einfaldar og urðu flóknari. 

Mofi, 12.8.2008 kl. 16:14

3 Smámynd: Arnar

"They have since evolved in a glucose-limited medium that also contains citrate, which E. coli cannot use as a carbon source under oxic conditions."

Sjá: Historical contingency in the evolution of E. coli

E. coli bakteríurnar sem notaðar voru í tilrauninni gátu ekki nýtt sér citrate áður en þær þróuðust.  Einungis 1 af 12 sýnum þróuðu þennann eiginleika.  Ef E. coli getur nærst á citrate fyrir, þá hefðu öll sýnin átt að þróa þennann eiginleika, right?

Og PZ Myers hefur þetta að segja um gagnrýni Bahe:

This is simply baffling. Behe claims that he has shown in his book that the result observed by Lenski and colleagues could not occur without intelligent intervention…yet it did. He is trying to argue that an experiment that showed evolution in a test tube did not show evolution in a test tube. Behe's claims are comparable to someone living after the time of Kepler and Newton trying to claim that because Copernican circular orbits don't fit the data cleanly, the earth must be stationary — in response to research that shows the earth is moving. That is how backward Behe's claims are.

Það urðu þrjár (jákvæðar) stökkbreytingar sem leiddu til þess að lífvera þróaði með sér nýjan hæfileika.  Eitthvað sem Bahe & Co vilja meina að geti ekki gerst.  Þetta er önnur undirstaðan að hugmyndafræði ID, að eitthvað sem er svo ótrúlegt að það geti ekki gerst, geti ekki gerst.

Þú ert að apa þetta bull upp eftir þeim í þessari bloggfærslu og þessi rannsókn sýnir fram á að þú hefur rangt fyrir þér í þessu máli.  Hlutir sem þú vilt meina að geti ekki gerst af sjálfu sér, gerast.  Og það án utan að komandi aðstoðar.

Arnar, 12.8.2008 kl. 17:29

4 Smámynd: Mofi

Behe færði rök fyrir því, byggt á þeim rannsóknum sem hann hafði að þrjár jákvæðar stökkbreytingar virtur vera fyrir utan getu darwiniskrar þróunnar. Líkurnar á einni voru nokkvurn veginn þekktar og tilraunir sýndu fram á að fjöldi einstaklinga og stökkbreytingar voru að passa við líkurnar. Hið sama átti við um tvær jákvæðar stökkbreytingar nema að líkurnar urðu miklu minni.  Líkurnar á þremur virðast vera meira en darwiniskir ferlar ráða við en það getur vel verið að mörkin eru í þremur jákvæðum stökkbreytingum.

Ef mörkin eru þrjár jákvæðar stökkbreytingar þá er það samt staðfesting á því að darwiniskir ferlar gætu aldrei búið til eitthvað eins og flagellum mótorinn svo dæmi sé tekið.  Það sem er líka einkennandi við rannsóknir hans Lenski er að þetta ferli hefur miklu meiri tilhneigingu til að brjóta niður en að byggja upp.

Málið er samt að það eru ekki góðar sannanir fyrir því að þarna áttu sér stað þrjár jákvæðar stökkbreytingar eins og útskýrt er í þessari grein hérna: A Poke in the Eye?

Mofi, 12.8.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband