6.8.2008 | 10:05
Guð mun veita honum þessa ósk hans
Þótt að manni hryllir við að hugsa til þess hvað þessi maður gerði þá er það samt sorglegt þegar maður sér einhvern ákveða sína eigin tortýmingu. Þótt að þessi einstaklingur eigi ekkert gott skilið þá mun Guð samt verða að beiðni þessa manns þegar hans tími kemur. Þegar hann deyr þá mun hann sofa þar til dómsdagur rennur upp og allir þurfa að horfast í augu við sérhvert verk og sérhverja hugsun. Ef einhver er sekur þá mun hann þjást og deyja og hætta að vera til.
Sumar villuráfandi kirkjur halda því fram að svona menn munu þjást að eilífu í helvíti en það er ekki það sem Biblían kennir fyrir utan að gera Guð að mestu ófreskju sem hægt væri að ímynda sér.
Hérna eru aðrar greinar þar sem ég fjalla um hvað Biblían segir um þetta mál:
Hugmyndin um Helvíti á ekki heima í Biblíunni
Hvað gerist þegar maður deyr, hvað er helvíti?
Áskorun fyrir kaþólikka og hvítasunnufólk varðandi helvíti
Þeir sem lifa vita að þeir munu deyja en hinir dauðu vita ekki neitt
Svar við grein sem styður kenninguna um eilífar þjáningar hinna syndugu
Bað um að verða drepinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:18 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég elska svona ákveðni um hluti sem enginn getur vitað neitt um :)
Kristinn Theódórsson, 6.8.2008 kl. 10:53
Kristinn, ég benti á ansi góðann slatta af greinum sem fara yfir hvað Biblían segir um þetta. Við getum vel vitað hvað Biblían segir þó að sú niðurstaða sé tekin í trú.
Mofi, 6.8.2008 kl. 11:16
Bíddu, maður semsagt deyr og sefur, er svo dæmdur til að deyja. Semsagt ef að maður hefur haft saurugar hugsanir, deyr maður þá tvisvar?
Draugur, 6.8.2008 kl. 12:38
Draugur, allir sem deyja, þeir sofa í gröfum sínum til dómsdags. Þá eru þeir reistur upp til að fá sinn dóm og ef dómurinn er glötun þá glatast þeir. Sá sem fær ekki eilíft líf deyr óbeint tvisvar.
Mofi, 6.8.2008 kl. 13:59
Ég held að Kristinn sé að meina að enginn geti vitað hvað gerist eftir dauðann. Þó svo að bækur segi hvað gerist, þá er það samt bara skáldskapur.
Auðvitað má ímynda sér hitt og þetta; sumum hlýnar um hjartaræturnar við að hugsa sér að óvinir þeirra muni brenna í vítislogum að eilífu, og það er bara eðlilegt að fólk óttist að deyja og vilji þessvegna trúa því að það deyji ekkert í alvöru heldur fái kannski að lifna við aftur ef það hagaði sér vel.
Það er alveg eins hægt að segja að þegar fólk deyr, þá breytist það í ský og rigningin er bara tár frá látnum skyldmennum. Sumir halda að fólk endurfæðist og ef maður hagaði sér vel í þessu lífi fái maður að endurfæðast sem eitthvað gott, en vondir menn endurfæðast sem einhver ógeðsleg skordýr eða annað óhreint. Karma, anyone?
Kannski drepst maður bara, punktur.
Rebekka, 6.8.2008 kl. 14:03
Rödd skynseminnar, þar sem þú veist ekki hvað gerist þegar einhver deyr þá geturðu ekki sagt að það sem Biblían segir um þessi mál ef skáldskapur. Þetta er fullyrðing flest allra höfunda Biblíunnar, frá Móse til Jesú. Ég tek því sem þeir segja í trú af því að ég trúi að þeirra vitnisburður er áreiðanlegur.
Mofi, 6.8.2008 kl. 14:09
Hippókrates, aðeins að segja hvað ég trúi að muni gerast og byggi það á Biblíunni eða vitnisburði Móse, Daníel, Jesaja og Jesú. Ég tel þeirra vitnisburð áreiðanlegan þó ég tek honum í trú.
Mofi, 6.8.2008 kl. 15:16
Takk fyrir heimsóknina Hippókrates :)
Mofi, 6.8.2008 kl. 15:24
Til að byrja með er ekkert sem bendir til að Móses hafi skrifað nokkurn skapaðan hlut í biblíunni. Eða hvar stendur það í Mósebókunum að Móses hafi skrifað þær? Síðan eru helling af stöðum í Mósebókunum sem útiloka það að goðsagnapersónan Móses hefði getað skrifað þær, t.d. þetta:
Hvenær byrjuðu konungar að ríkja yfir Ísraelsmönnum?
Síðan veit ég ekki til þess að nokkur maður haldi því fram að Jesús hafi skrifað neina bók sem endaði í biblíunnni.
Loks er það heimskulegt að halda því fram að biblían hafi einhverja eina skoðun á því hvað gerist eftir dauðann. Í biblíunni eru margs konar hugmyndir. Aðventistar eins og þú einblína á vers í GT sem kenna það að maður deyi einfaldlega, á meðan t.d. hvítasunnufólk bendir á vers í NT sem kenna að vont fólk eigi eftir að lenda í helvíti að eilífu.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 6.8.2008 kl. 17:14
And Moses wrote all the words of the Lord” (Exodus 24:4).
“Then the Lord said to Moses, ‘Write these words…’ ” (Exodus 34:27).
“Now Moses wrote down the starting points of their journeys at the command of the Lord” (Numbers 33:2).
“So Moses wrote this law and delivered it to the priests…” (Deuteronomy 31:9).
Joshua 8:32: “There in the presence of the Israelites, Joshua copied on stones the law of Moses, which he [Moses—EL] had written
2 Chronicles 34:14 states: “...Hilkiah the priest found the Book of the Law of the Lord given by Moses
Það var skrifað niður það sem Hann sagði.
Það er ekki rétt. Aðal ástæðan fyrir því að nokkur vers í Nýja Testamentinu eru vegna þýðinga sem reyna að setja þessa hugmynd inn í Biblíuna.
Ef einhver vill enda líf sitt þá ber það ekki mikinn vott um að hann iðrist og vilji fyrirgefningu og vilji lifa. Ég er aðeins að álykta út frá því sem hann sjálfur segist vilja.
Mofi, 7.8.2008 kl. 09:11
Þessi brjálæðingur vann í kirkju .. :)
Hugsanlega trúir hann á guð, trúir því að hann fái fyrirgefningu því guddi fyrirgefur allt nema það að trúa ekki á hann.
En þegar menn deyja þá deyja menn bara... ekkert meira gerist, það er ekkert einbýlishús á himnum, það er ekkert að kyssa rassinn á einræðisguðnum... það eru engar hörpur.... það er bara Game Over
Jesú kom náttlega með ógnina um pyntingar eftir dauðann ef menn fylgdu ekki einhverju bulli...
DoctorE (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 11:55
Að trúa gerir mann ekki góðan. Jesús varaði mikið við fölskum fylgjendum, þeir sem trúa en hafa ekki endurfæðst og lifa eftir holdinu. Þú virðist hafa mikið á móti því að það væri til von; hver er ástæðan?
Jesú breytti ekki því sem Gamla Testamentið varaði við því sem myndi gerast fyrir þá sem yrðu fundnir sekir á dómsdegi.
Mofi, 7.8.2008 kl. 12:28
GT talaði ekki um líf eftir dauðann... það talaði um að drepa samkynhneigða, óstýrilata unglinga.. konum sem kölluðu ekki nægilega hátt á hjálp þegar þeim var nauðgað..
Þetta samþykkti Jesú allt saman... það mátti ekki taka 1 staf úr GT sagði Jesú.
Ef vonin byggir á að vera hjá einræðisguðinum hefnigjarna og miskunarlausa... well þá er ekki neinn munur á himnaríki og helvíti... þá fer ég bara til helvítis af prinsip ástæðum.
Ég sé enga ástæðu til þess að hanga í einhverri von um extra líf... ég lifi mínu lífi algerlega á réttlátan máta, ég dýrka enga... ef það dagar ekki, well so be it
DoctorE (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 14:12
DoctorE, áttu eitthvað bágt? Geturðu ekki talað eins og eðlilegur einstaklingur eða verður allt sem kemur út úr þér að vera löðrandi í reiði og hatri?
Mofi, 8.8.2008 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.