10.7.2008 | 10:34
Ef heimurinn fer í stríð
Á síðustu öld sáum við heiminn fara tvisvar í stríð með ógurlegum afleiðingum. Aldrei hafði tæknin verið jafn mikil og eyðilegginga kraftarnir sem mannkynið gat beitt voru meiri en nokkru sinni áður í sögu mannkyns.
Síðasta heimstyrjöld endaði með tilkomu kjarnorku sprengingarinnar og með því að það vopn var notað, ekki einu sinni heldur tvisvar. Þessar kjarnorkusprengjur voru samt aðeins kettlingar miðað við þær sem við höfum í dag. Það er athyglisvert að Biblían talar um að þegar Guð kemur til baka þá kemur Hann til að stöðva þá sem eyða jörðinni. Það sem er merkilegt við það er að menn höfðu aldrei getað eytt jörðinni. Í þúsundir ára þá eina sem við gátum gert var að skjóta örðum og gera smá rispur í fjöll en í dag er staðan allt önnur. Í dag getum við sannarlega eytt jörðinni.
Ég persónulega vil ekki upplifa síðustu tíma; lýsingin á þeim er ekki falleg svo ég vildi helst að þeir gerðust annað hvort þegar ég er farinn eða mjög gamall. En kannski verður mér ekki að ósk minni.
En allir ættu að hafa í huga að þeirra endir gæti komið miklu fyrr. Á meðan þú dregur andann er ennþá tími til að iðrast og snúa sér frá syndum og til Guðs svo þú mættir öðlast eilíft líf.
Ég fjallaði um þetta efni á öðrum stað í meiri smáatriðum, sjá: Merki um að við lifum á síðustu tímum?
Síðan myndbönd sem útskýra hvað Biblían segir að muni gerast á hinum síðustu tímum, sjá: Atburðir endalokanna
Íranar skjóta fleiri flaugum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki nógu nálægt? Ef þessi jörð yrði án lífs þá myndi ég segja að jörðin hefur verið lögð í eyði eða eitthvað í þá veruna. Ég að minnsta kosti hef aldrei skilið þetta á þann hátt að sjálfur hnötturinn væri í hættu.
Mofi, 10.7.2008 kl. 15:36
Sælir.
Kjarnorkustyrjöld myndi ekki eyða öllu lífi á Jörðinni, það er fjarstæða.
Virðingarfyllst,
sth (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 01:39
Haukur, síðasta öld var nú ekki gott dæmi um að hlutirnir eru að batna. Aldrei fleiri dáið vegna hungurs, stríða og kúgun sinna eigin stjórnvalda. Varðandi dómsdags dæmi þá virðist þú afgreiða það án þess að kynna þér málið. Einhvern tímann þá hljóta þessir dómsdags menn að hafa rétt fyrir sér...
sth, það er alveg möguleiki að alls konar örverur myndu lifa svona af. Jafnvel einhver dýr...
Mofi, 11.7.2008 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.