Rökræður um trú á Guð og þróunarkenninguna og siðferði

Hérna er myndband af rökræðum milli Phillip Johnson og William Provine.  Philip Johnson er lögfræðingur frá Harvard sem skrifaði bókina "Darwin on trial" og sumir vilja kalla hann faðir kenningarinnar um Vitræna hönnun.

Það sem þeir rökræða hérna í Stanford er þróunarkenningin og heitið á þessum atburði var "Evolution, science or dogma".   Það sem er mjög forvitnilegt er að sjá heimspekina sem darwinistinn Provine sýnir þarna, hvernig hann sér lífið og tilveruna.  Þeir fjalla lítillega um tilraunir fólks til að samræma hugmyndina um tilvist Guðs og síðan þróunarkenninguna en báðir sammála um að það er ekki hægt að samræma trú á Guð við þróunarkenninguna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og nú endar það á viftunni!

Ég ætla að koma mér í skjól  

Jakob (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Mofi

Smart move Pax :)

Mofi, 7.7.2008 kl. 17:04

3 Smámynd: Mofi

Ég hefði kannski átt að skipta þessu í nokkra hluta, þá myndi kannski einhver nenna að horfa og skrifa athugasemd?

Mofi, 7.7.2008 kl. 23:14

4 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Jæja, ég horfði á þetta allt saman

Mér fannst þetta óttalegt moð. Hvað fékkst þú út úr þessu Mofi?

Johnson er klassískur ID-isti sem ekki vill taka neina afstöðu sjálfur, því hann veit að hann getur ekki varið þá afstöðu. En hann er reynir eins og hann getur að benda á galla í afstöðu andstæðinga sinna. Hversu lame er það?

EKKERT bendir til þess að Guð hafi skapað lífið á síðustu 10.000 árum, en allt bendir til þess að stærstur hluti Þróunarkenningarinnar sé byggður á sönnum forsendum. Hvaða afstöðu á maður að taka?

mbk,

Kristinn Theódórsson, 11.9.2008 kl. 00:12

5 Smámynd: Kristinn Theódórsson

En takk fyrir að benda mér á William Provine, skemmtilegur karakter og klár.

Kristinn Theódórsson, 11.9.2008 kl. 00:35

6 Smámynd: Mofi

Kristinn, þegar þú segir að ekkert bendir til þess að Guð hafi skapað lífið þá er mjög erfitt að trúa því að þú hafir horft á rökræðurnar. Philip Johnson kemur með mörg góð rök fyrir ID og William Provine hreinlega drullar á sig ef svo má að orði komast. Þú ert kannski sammála honum að það er ekkert neitt til sem heitir frjáls vilji?

Afskakaði að ég skildi ekki svara þér fyrr, þetta fór alveg fram hjá mér :/

Mofi, 3.7.2009 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803193

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband