3.7.2008 | 16:24
Hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?
Vonandi er ekki öll von úti fyrir þennan Walter Scott!
Markúsarguðspjall 8
34Og Jesús kallaði til sín mannfjöldann ásamt lærisveinum sínum og sagði: Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. 35Því að hver sem vill bjarga lífi sínu mun týna því og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarerindisins mun bjarga því. 36Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn en glata sálu sinni? 37Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? 38Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð föður síns með heilögum englum mun hann blygðast sín fyrir hvern þann sem blygðast sín fyrir mig hjá þessari ótrúu og syndugu kynslóð.
Svo það komi fram þá er sál í Biblíulegum skilningi líkaminn plús lífsandinn svo líklegast hefur þessi Walter eitthvað að gera við sitt eigið líf.
Fyrsta Mósebók 2
7Þá mótaði Drottinn Guð manninn af moldu jarðar og blés lífsanda í nasir hans. Þannig varð maðurinn lifandi vera.
Síðan ef einhver misskilningur á hvað helvíti er samkvæmt Biblíunni, sjá: Hugmyndin um Helvíti á ekki heima í Biblíunni
Fékk 300 þús. fyrir sálina sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eflaust má kaupa sér kímnigáfu á EBay líka...
...désú (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 17:23
Ég er til í að selja þér eða öðrum sál mína, hvað bjóðið þið?
DoctorE (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 20:33
DoctorE, íslendingar eru ekki alvöru trúaðir. þeir vilja bara þykjast vera það, annað hvort því þeir treysta ekki sjálfum sér fyllilega, eða til að öðlast virðingu þeirra sem þeir umgangast sem eru þá einnig trúaðir því varla ber nokkur ótrúaður virðingu fyrir trúuðum aðila fyrir þá staðreynd eina að hann trúir.
Egill, 3.7.2008 kl. 23:39
Góð spurning... það gæti verið ágætur slatti en þú veist að ég myndi senda hana beint í kirkju eða enn frekar biblíuskóla :)
Egill, ég upplifi miklu frekar að trúaðir vilja ekki opinberlega tala um sína trú. Kristnir oftar en ekki virðist vera frekar feimnir og skammist sín frekar en hitt sem er auðvitað mjög slæmt.
Mofi, 4.7.2008 kl. 00:39
Flestir selja sálu sína eða sannfæringu sína og halda lífi í staðinn.
Þannig seldi Galíleo Galilei sannfæringu sína um gang himintungla og fékk að halda lífi sínu í staðinn.
Flest öll börn kristinna manna selja sálu sína og játa trú á Jesúm Krist til að þóknast foreldrum sínum og samfélagi. Að auki fá þau gjafir, athygli og viðurkenningu. En mest um vert er að þau eru áfram í samfélaginu og kaupa sér ákveðna tryggingu gegn einelti eða leiðinda spurningum og athugasemdum.
Það er skynsamlegt að selja sálu sína, jafnvel fyrir eitt jarðarber.
Sigurður Rósant, 4.7.2008 kl. 14:50
Ef við erum eitt með guði þá er sálinni ofaukið. Og þá situr eftir spurningin, höfum við sál til að selja? Höfum við upp til hópa eitthvað sem kallast sál? Eða er sálin upphugsuð af mönnum?
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 21:34
Því miður getur það verið að þú komist að því að þetta er rangt þegar það er orðið of seint.
Þetta var ekki að ...breyta neinu :)
Fyrir kristni einstakling þá er það Biblían sem ákveður skilgreiningu um hvað sál er. Biblían skilgreinir sál sem aðeins líkami með lífsanda, þ.e.a.s. lifandi einstakling. Önnur skilgreining á hvað sál er, er sannarlega upphugsuð af mönnum.
Mofi, 7.7.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.