Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Nei, verið að gera grín að þróunarsinnum og þeirra aðferðum og sönnunum enda hefur höfundurinn skrifað slatta á móti þessari kenningu.

Mofi, 1.7.2008 kl. 12:16

2 Smámynd: Mofi

Grafa upp "beinbrot" og telja sig hafa fundið góðar sannanir fyrir sinni trú eins og þegar þeir fundu tönn og bjuggu til Nebraska manninn sem síðan reyndist vera tönn úr svíni.

Mofi, 1.7.2008 kl. 12:22

3 Smámynd: Mofi

Andrés, hvernig finnst þér vera gert grín að sköpunarsinnum þarna?

Mofi, 1.7.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Mofi

Og síðan kemur Bob sem styður "kenninguna"... ekki beint síðan rök sköpunarsinna að allar tegundir sem hafa verið til eru ennþá til.

Mofi, 1.7.2008 kl. 12:50

5 Smámynd: Vantrú

Evolution is a scientific fact. Science sets the standard for what qualifies as a fact, and the theory of evolution satisfies that standard with plenty of room to spare. - Scott Adams

Vantrú, 1.7.2008 kl. 13:06

6 Smámynd: Mofi

Vantrú, kemur mér ekki á óvart. Málið er frekar að hann sér spaugilegu hliðarnar á þessu og veit ekki betur en hann aðhyllist að einhverju leiti vitræna hönnun. 

Scott Adams
Suppose we found a blob on Mars that moved under its own power and wasn’t a carbon-based life form. How could we tell if it was intelligent?

....What if the blob authored a book?

Don’t answer too quickly because it’s a trick question. Remember, a trillion monkeys with typewriters can write a book if you wait long enough. So let’s up the ante and say that the blob on Mars writes lots of different books. And let’s say it composes some music, designs some evening gowns, and paints some lovely pictures too. Now do you conclude that the blob is intelligent?

It’s a trick question because atheists believe that the Big Bang did all of those things and more. The Big Bang caused the sequence of events that culminated in the Bible, the Koran, and most important – Dilbert comics. If the blob on Mars created literature, we would surely consider it intelligent.

Meira hérna en linkarnir á bloggið hans eru ekki að virka, sjá: http://www.evolutionnews.org/2007/02/dilbert_designer_looks_at_inte.html 

Mofi, 1.7.2008 kl. 13:40

7 Smámynd: Mofi

Sigmar
Hvernig getur þú ekki séð að risaeðla uppi á sama tíma og þeir og að labba inn um dyrnar sé ekki grín á kostanað sköpunarsinna?

Er þetta ekki bara karakter í sögunum?  Kemur ekkert sérstaklega þarna í einhverjum tilgangi að gera grín að sköpunarsinnum. Samt sé ég ekki beint grín að sköpunarsinnum enda halda þeir ekki því fram að risaeðlur eru á meðal okkar í dag. 

Sigmar
Svo finnst mér alltaf fyndið þegar þetta "but it's just a theory" argument er notað...

Ég vil helst ekki gefa henni þann status, hún á það engann veginn skilið.

Mofi, 1.7.2008 kl. 13:43

8 Smámynd: Arnar

Scott Adams
Suppose we found a blob on Mars that moved under its own power and wasn’t a carbon-based life form. How could we tell if it was intelligent?

....What if the blob authored a book?

Don’t answer too quickly because it’s a trick question. Remember, a trillion monkeys with typewriters can write a book if you wait long enough. So let’s up the ante and say that the blob on Mars writes lots of different books. And let’s say it composes some music, designs some evening gowns, and paints some lovely pictures too. Now do you conclude that the blob is intelligent?

It’s a trick question because atheists believe that the Big Bang did all of those things and more. The Big Bang caused the sequence of events that culminated in the Bible, the Koran, and most important – Dilbert comics. If the blob on Mars created literature, we would surely consider it intelligent.

Hvernig færðu það út úr þessum texta að maðurinn styðji ID?

Og bloggið hans er hér : http://dilbertblog.typepad.com/ 

Arnar, 1.7.2008 kl. 13:51

9 Smámynd: Arnar

Reyndar.. er tilkynning á því bloggi um að hann hafi flutt bloggið sitt á http://dilbert.com/blog/.. sorry með spammið.

Arnar, 1.7.2008 kl. 13:59

10 Smámynd: Arnar

Og svo fann ég : Fossils are bullshit

If you are new to the Dilbert Blog, I remind you that I don’t believe in Intelligent Design or Creationism or invisible friends of any sort. I just think that evolution looks like a blend of science and bullshit, and have predicted for years that it would be revised in scientific terms in my lifetime. It’s a hunch – nothing more.

Og af því að ég er svo heiðarlegur þá sleppi ég því að quotemina og læt samhengið fylgja..

Arnar, 1.7.2008 kl. 14:15

11 identicon

Nei fann Mofi sönnun fyrir sköpun í teiknimynd, ekki er ég hissa hahaha

DoctorE (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 14:23

12 Smámynd: Mofi

Sigmar
Þá er verið að gera grín -  ertu í alvöru ekki að sjá það?

Fyndið en ég að minnsta kosti tók því ekki eins og um væri að ræða að verið væri að gera grín af þeim sem aðhyllast sköpun.

Arnar
Og af því að ég er svo heiðarlegur þá sleppi ég því að quotemina og læt samhengið fylgja..

Til fyrirmyndar :)     Það sannarlega bendir allt til þess að Scott Adams er ekki sköpunarsinni enda ekki eitthvað sem ég hef haldið fram. Ég veit ekki betur en hann aðhyllast að einhverju leiti Vitræna hönnun.

DoctorE
Nei fann Mofi sönnun fyrir sköpun í teiknimynd, ekki er ég hissa hahah

Nei, þetta átti aldrei að vera sönnun fyrir sköpun og þú hlýtur að vita það.

Mofi, 1.7.2008 kl. 14:46

13 Smámynd: Arnar

Scott Adams:
I don’t believe in Intelligent Design..

Mófi:
Ég veit ekki betur en hann aðhyllast að einhverju leiti Vitræna hönnun.

Mófi.. lesa allann textann.

Arnar, 1.7.2008 kl. 15:09

14 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég held að það sé nokkuð ljóst að verið er að gera grín að báðum hópum í þessari teiknimynd. Og get hvorki ég né þú fullyrt um hver skoðun höfundarins er í þessu tilfelli Mofi minn. Tökum þessu með fyrirvara ....

Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.7.2008 kl. 16:18

15 Smámynd: Rebekka

Ég er mest hissa á að það skuli vera til Dilbert sjónvarpsþáttur! (eða hvað svo sem þetta var).  Ég vissi bara af bókunum... 

Þar að auki er Dogbert einn mesti svikahrappur sögunnar...  hans helsta markmið er að verða einráður yfir heiminum.  Tsk tsk þetta hundspott segir hvað sem er til að koma sér áfram.

Rebekka, 1.7.2008 kl. 16:20

16 Smámynd: Mofi

Sigmar, góður punktur. Þetta er bara almennt fyndið og menn lesa hafa fullt leyfi til að lesa þetta eins og þeir vilja.

Arnar,  enda sagði ég "að einhverju leiti" þar sem tilvitnunin sem ég vísaði í gaf það til kynna.  Frekar samt kjánalegt að vera rífast um afstöðu einhvers gaurs sem býr til teiknimyndir.

Vantru - http://vantru.blog.is/blog/vantru/#entry-581408
Á bloggi sínu birtir sköpunarsinninn Mofi myndbrot úr Dilbert teiknimyndaþáttunum þar sem gert er grín að umræðunni um þróunarkenninguna og sér í þessu stuðning við sinn málstað.

Þátturinn gerir grín að þróunarsinnum, ég sé ekki betur en allir hafa leyfi til að skoða þáttinn og meta að hverjum grínið beinist.

http://vantru.blog.is/blog/vantru/#entry-581408
Á sinn týpíska öfugsnúna hátt nær Mofi að túlka brandarann þannig að það sé verið að gera grín að þróunarkenningunni. Þetta er reyndar ekkert skrýtið því hann sér heiminn með sínum sköpunarsinna gleraugum.

Gaman að Vantrú þarna virðist hafa smá skilning á því að ég hef ákveðin gleraugu sem ég sé heiminn með og þá vonandi skilja þeir að þeir hafa líka ákveðin gleraugu sem þeir sjá heiminn með.

Kannski ekki þróunarkenningunni en þeir sem eru að verja hana.

http://vantru.blog.is/blog/vantru/#entry-581408
Sem betur fer er mjög auðvelt að vita hver meiningin á bak við brandarann er þar sem Scott Adams hefur ítrekað bloggað um sköpunarsinna og þróunarkenninguna á þann hátt að augljóst er hvorum megin borðsins hann er.

Gaman að vita hvorum megin borðsins hann er... 

Mofi, 1.7.2008 kl. 16:21

17 Smámynd: Mofi

Rödd skynseminnar
Þar að auki er Dogbert einn mesti svikahrappur sögunnar...  hans helsta markmið er að verða einráður yfir heiminum.  Tsk tsk þetta hundspott segir hvað sem er til að koma sér áfram.
Ekki beint aðili sem maður vill hafa með sér í liði, svo mikið er víst :) 

Mofi, 1.7.2008 kl. 16:22

18 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

Mofi: reyndar eru nokkrir sköpunarsinnar sem halda að risaeðlur séu meðal vor enn í dag.. t.d. Kent Hovind

En þótt þetta klipp sé meira skot á þróunarkenninguna, þá er líka skotið á sköpun.. og líka þá mýtu að það séu bara þessir tveir möguleikar í stöðunni: Annaðhvort þróun eða sköpun.

Einn möguleiki enn gæti verið, að alheimurinn hafi alltaf verið hérna, og við höfum síðan verið flutt hingað frá annari plánetu.. Þar sem við vorum líka alltaf til.

Ekki að ég trúi því heldur, ég er bara að hugsa út fyrir kassan aðeins.. 

Viðar Freyr Guðmundsson, 2.7.2008 kl. 03:10

19 Smámynd: Arnar

Einn möguleiki enn gæti verið, að alheimurinn hafi alltaf verið hérna, og við höfum síðan verið flutt hingað frá annari plánetu.. Þar sem við vorum líka alltaf til.

Þróunarkenningin segir ekki til um uppruna lífs heldur hvernig lífverur þróast, kynslóð eftir kynslóð.

Arnar, 2.7.2008 kl. 09:31

20 Smámynd: Mofi

Viðar
Mofi: reyndar eru nokkrir sköpunarsinnar sem halda að risaeðlur séu meðal vor enn í dag.. t.d. Kent Hovind

Það er rétt hjá þér og líka til þróunarsinnar sem hafa þessa afstöðu.

Viðar
Einn möguleiki enn gæti verið, að alheimurinn hafi alltaf verið hérna, og við höfum síðan verið flutt hingað frá annari plánetu.. Þar sem við vorum líka alltaf til..

Að alheimurinn er eilífur er eitthvað sem almennt er búið að hafna vegna of sterkra sannana um að alheimurinn hafði byrjun. Ef við vorum síðan flutt hingað frá annari plánetu þá voru við líklegast hönnuð af þeim og þau síðan urðu til með þróun eða hvað?  Held að þú endar alltaf með þróun sköpun valmöguleikann.

Arnar
Þróunarkenningin segir ekki til um uppruna lífs heldur hvernig lífverur þróast, kynslóð eftir kynslóð.

Það er samt athyglisvert að þeir sem tala um uppruna lífs þeir tala um að það hafi þróast...

Mofi, 2.7.2008 kl. 09:39

21 Smámynd: Arnar

Arnar,  enda sagði ég "að einhverju leiti" þar sem tilvitnunin sem ég vísaði í gaf það til kynna.  Frekar samt kjánalegt að vera rífast um afstöðu einhvers gaurs sem býr til teiknimyndir.

Ég er ekkert að rífast, en þá.

Þú ert bara að gera manninum upp skoðanir út frá texta sem þú tekur algerlega úr samhengi og ég er að reyna að leiðrétta þig.

Í textanum sem þú vísar í af Evolutionnews er hann augljóslega að ræða það hvernig og hvort við myndum þekkja vitsmunalíf á öðrum hnöttum en ekki vitræna hönnunn.  Hann er að spyrja hvernig við myndum álykta að eitthvað 'blob' á mars væri vitsmunavera eða ekki.

Í blogginu sem ég vísaði í tekur hann fram að hann trúi hvorki á vitræna hönnun né sköpun (og finnist reyndar þróunarkenningin vera bull líka) svo það hvað þú heldur um hann er greinilega rangt.

Arnar, 2.7.2008 kl. 09:40

22 Smámynd: Mofi

Arnar
Þú ert bara að gera manninum upp skoðanir út frá texta sem þú tekur algerlega úr samhengi og ég er að reyna að leiðrétta þig.
Ef menn geta ályktað hvort eitthvað "blob" væri vitsmunavera þá er maður strax kominn með grunninn til að álykta hvort að lífið var hannað af vitsmuna veru. Takk annars fyrir leiðréttinguna; ég var samt ekki að reyna að láta Scott Adams líta út fyrir að vera sköpunarsinna.

Mofi, 2.7.2008 kl. 09:45

23 Smámynd: Mofi

Arnar
Í blogginu sem ég vísaði í tekur hann fram að hann trúi hvorki á vitræna hönnun né sköpun (og finnist reyndar þróunarkenningin vera bull líka) svo það hvað þú heldur um hann er greinilega rangt.
Að ég best veit þá er það ekki alveg rétt. Hann telur að rökin sem almenningur hefur fyrir kenningunni vera algjört bull. Hans afstaða virkar frekar óljós á mig og kannski er það vegna þess að hann sjálfur hefur ekki tekið sterka afstöðu í þessu máli.

Mofi, 2.7.2008 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 4

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband