1.7.2008 | 10:37
Dilbert og þróunarkenningin
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Sjónvarp, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 4
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, verið að gera grín að þróunarsinnum og þeirra aðferðum og sönnunum enda hefur höfundurinn skrifað slatta á móti þessari kenningu.
Mofi, 1.7.2008 kl. 12:16
Grafa upp "beinbrot" og telja sig hafa fundið góðar sannanir fyrir sinni trú eins og þegar þeir fundu tönn og bjuggu til Nebraska manninn sem síðan reyndist vera tönn úr svíni.
Mofi, 1.7.2008 kl. 12:22
Andrés, hvernig finnst þér vera gert grín að sköpunarsinnum þarna?
Mofi, 1.7.2008 kl. 12:31
Og síðan kemur Bob sem styður "kenninguna"... ekki beint síðan rök sköpunarsinna að allar tegundir sem hafa verið til eru ennþá til.
Mofi, 1.7.2008 kl. 12:50
Evolution is a scientific fact. Science sets the standard for what qualifies as a fact, and the theory of evolution satisfies that standard with plenty of room to spare. - Scott Adams
Vantrú, 1.7.2008 kl. 13:06
Vantrú, kemur mér ekki á óvart. Málið er frekar að hann sér spaugilegu hliðarnar á þessu og veit ekki betur en hann aðhyllist að einhverju leiti vitræna hönnun.
Meira hérna en linkarnir á bloggið hans eru ekki að virka, sjá: http://www.evolutionnews.org/2007/02/dilbert_designer_looks_at_inte.html
Mofi, 1.7.2008 kl. 13:40
Er þetta ekki bara karakter í sögunum? Kemur ekkert sérstaklega þarna í einhverjum tilgangi að gera grín að sköpunarsinnum. Samt sé ég ekki beint grín að sköpunarsinnum enda halda þeir ekki því fram að risaeðlur eru á meðal okkar í dag.
Ég vil helst ekki gefa henni þann status, hún á það engann veginn skilið.
Mofi, 1.7.2008 kl. 13:43
Hvernig færðu það út úr þessum texta að maðurinn styðji ID?
Og bloggið hans er hér : http://dilbertblog.typepad.com/
Arnar, 1.7.2008 kl. 13:51
Reyndar.. er tilkynning á því bloggi um að hann hafi flutt bloggið sitt á http://dilbert.com/blog/.. sorry með spammið.
Arnar, 1.7.2008 kl. 13:59
Og svo fann ég : Fossils are bullshit
Og af því að ég er svo heiðarlegur þá sleppi ég því að quotemina og læt samhengið fylgja..
Arnar, 1.7.2008 kl. 14:15
Nei fann Mofi sönnun fyrir sköpun í teiknimynd, ekki er ég hissa hahaha
DoctorE (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 14:23
Fyndið en ég að minnsta kosti tók því ekki eins og um væri að ræða að verið væri að gera grín af þeim sem aðhyllast sköpun.
Til fyrirmyndar :) Það sannarlega bendir allt til þess að Scott Adams er ekki sköpunarsinni enda ekki eitthvað sem ég hef haldið fram. Ég veit ekki betur en hann aðhyllast að einhverju leiti Vitræna hönnun.
Nei, þetta átti aldrei að vera sönnun fyrir sköpun og þú hlýtur að vita það.
Mofi, 1.7.2008 kl. 14:46
Mófi.. lesa allann textann.
Arnar, 1.7.2008 kl. 15:09
Ég held að það sé nokkuð ljóst að verið er að gera grín að báðum hópum í þessari teiknimynd. Og get hvorki ég né þú fullyrt um hver skoðun höfundarins er í þessu tilfelli Mofi minn. Tökum þessu með fyrirvara ....
Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.7.2008 kl. 16:18
Ég er mest hissa á að það skuli vera til Dilbert sjónvarpsþáttur! (eða hvað svo sem þetta var). Ég vissi bara af bókunum...
Þar að auki er Dogbert einn mesti svikahrappur sögunnar... hans helsta markmið er að verða einráður yfir heiminum. Tsk tsk þetta hundspott segir hvað sem er til að koma sér áfram.
Rebekka, 1.7.2008 kl. 16:20
Sigmar, góður punktur. Þetta er bara almennt fyndið og menn lesa hafa fullt leyfi til að lesa þetta eins og þeir vilja.
Arnar, enda sagði ég "að einhverju leiti" þar sem tilvitnunin sem ég vísaði í gaf það til kynna. Frekar samt kjánalegt að vera rífast um afstöðu einhvers gaurs sem býr til teiknimyndir.
Þátturinn gerir grín að þróunarsinnum, ég sé ekki betur en allir hafa leyfi til að skoða þáttinn og meta að hverjum grínið beinist.
Gaman að Vantrú þarna virðist hafa smá skilning á því að ég hef ákveðin gleraugu sem ég sé heiminn með og þá vonandi skilja þeir að þeir hafa líka ákveðin gleraugu sem þeir sjá heiminn með.
Kannski ekki þróunarkenningunni en þeir sem eru að verja hana.
Gaman að vita hvorum megin borðsins hann er...
Mofi, 1.7.2008 kl. 16:21
Mofi, 1.7.2008 kl. 16:22
Mofi: reyndar eru nokkrir sköpunarsinnar sem halda að risaeðlur séu meðal vor enn í dag.. t.d. Kent Hovind
En þótt þetta klipp sé meira skot á þróunarkenninguna, þá er líka skotið á sköpun.. og líka þá mýtu að það séu bara þessir tveir möguleikar í stöðunni: Annaðhvort þróun eða sköpun.
Einn möguleiki enn gæti verið, að alheimurinn hafi alltaf verið hérna, og við höfum síðan verið flutt hingað frá annari plánetu.. Þar sem við vorum líka alltaf til.
Ekki að ég trúi því heldur, ég er bara að hugsa út fyrir kassan aðeins..
Viðar Freyr Guðmundsson, 2.7.2008 kl. 03:10
Þróunarkenningin segir ekki til um uppruna lífs heldur hvernig lífverur þróast, kynslóð eftir kynslóð.
Arnar, 2.7.2008 kl. 09:31
Það er rétt hjá þér og líka til þróunarsinnar sem hafa þessa afstöðu.
Að alheimurinn er eilífur er eitthvað sem almennt er búið að hafna vegna of sterkra sannana um að alheimurinn hafði byrjun. Ef við vorum síðan flutt hingað frá annari plánetu þá voru við líklegast hönnuð af þeim og þau síðan urðu til með þróun eða hvað? Held að þú endar alltaf með þróun sköpun valmöguleikann.
Það er samt athyglisvert að þeir sem tala um uppruna lífs þeir tala um að það hafi þróast...
Mofi, 2.7.2008 kl. 09:39
Ég er ekkert að rífast, en þá.
Þú ert bara að gera manninum upp skoðanir út frá texta sem þú tekur algerlega úr samhengi og ég er að reyna að leiðrétta þig.
Í textanum sem þú vísar í af Evolutionnews er hann augljóslega að ræða það hvernig og hvort við myndum þekkja vitsmunalíf á öðrum hnöttum en ekki vitræna hönnunn. Hann er að spyrja hvernig við myndum álykta að eitthvað 'blob' á mars væri vitsmunavera eða ekki.
Í blogginu sem ég vísaði í tekur hann fram að hann trúi hvorki á vitræna hönnun né sköpun (og finnist reyndar þróunarkenningin vera bull líka) svo það hvað þú heldur um hann er greinilega rangt.
Arnar, 2.7.2008 kl. 09:40
Mofi, 2.7.2008 kl. 09:45
Mofi, 2.7.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.