Er ekki í rauninni mannkynssagan sem er að pirra þá?

Galileo.arp.300pixJón Gnarr er kannski að nudda salti í sárin en málið er samt að Kaþólska kirkjan setti sig á móti hugmyndum Galileos. Þar sem aftur á móti Galileo var persónulegur vinur tveggja páfa þá fóru þeir ekki svo illa með hann.  Félag kaþólskra leikmanna hefur kannski svona mikið á móti því að þetta sé rifjað upp og það er svo sem skiljanlegt þar sem þetta eru "slæmar minningar".

Hérna er sem fjallar um þetta mál: The Galileo 'twist'

 Og önnur grein þar sem ég fjallaði stuttlega um Galileó: alileó Galíleís, einn af mörgum kristnum vísindamönnum sem lögðu grunninn að nútíma vísindum

 

 


mbl.is Segja upp viðskiptum við Símann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ætli félagi kaþólskra leikmanna finnist um skopmyndamálið ógurlega :)

Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 14:49

2 Smámynd: Mofi

Góð spurning Arnar :)

Mofi, 5.6.2008 kl. 15:39

3 Smámynd: Linda

Ég segi hér eins og ég sagði m.a. á síðunnu hjá Hauki vini okkar.  Væri ekki betra að segja upp þjónustu símans, vegna verðlags en að láta svona vegna þess að það er auglýsing í gangi um umdeilt mál. Þetta er ekki nálægt því að vera Guðlast.

Ég tók á þessu líka.

knús

Linda, 5.6.2008 kl. 16:44

4 Smámynd: Mofi

Það er svo erfitt að gera öllum til guðs en nokkuð öruggt að ef þeir myndu lækka verðið þá væri fólk ánægðara með þá og myndi án efa laða til sín meiri viðskipti :)

Mofi, 5.6.2008 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 803236

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband