8.5.2008 | 17:15
Er Sáttmáls Örkin í Eþíópíu eða í Jerúsalem?
Ég veit ekki hvar Sáttmáls Örkin er eða hvort hún sé ennþá til en mig langar að benda á skemmtilega grein á Wikipedia um kirkju í Eþíópíu sem heldur því fram að Sáttmáls Örkin er hjá þeim. Fyrir neðan hana fjalla ég stuttlega um Ron Wyatt sem hélt því fram að hann hefði fundið Örkina í Jerúsalem og hans saga er ansi skrautleg.
Hérna er útdráttur úr greininni á Wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Ark_of_the_Covenant
Ethiopian Orthodox ChurchThe Ethiopian Orthodox Church in Axum, Ethiopia is the only one in the world that still claims to possess the Ark of the Covenant. According to the Kebra Nagast, after Menelik I had come to Jerusalem to visit his father, King Solomon, his father had given him a copy of the Ark, and had commanded the first-born sons of the elders of his kingdom to travel back to Ethiopia to settle there. However, these Israelites did not want to live away from the presence of the Ark, so they switched the copy with the original and smuggled the Ark out of the country; Menelik only learned that the original was with his group during the journey home. Solomon lost not only the Ark to his son by the Queen of Sheba but the divine favour that went with it.[4]
Although it was once paraded before the town once each year, the object is now kept under constant guard in a "treasury" near the Church of Our Lady Mary of Zion, and only the "Guardian of the Ark" as he refers to himself, is allowed to see it (not even the Patriarch of the Ethiopian Orthodox Church, His Holiness Abuna Paulos, is allowed to view the Ark.)[5].
In a December 2007 article, Smithsonian Magazine detailed a trip to Ethiopia in search of the Ark.[6] Ethiopian Christians have claimed that the Ark rests in a chapel in the small town of Aksum after arriving nearly 3,000 years ago. It has been guarded by a succession of virgin monks who, once anointed, are forbidden to set foot outside the chapel grounds until they die. Author Paul Raffaele reached the chapel but was only able to go so far as to meet the guardian. He expressed fear that if he sneaked past the guardian the alarm would have been sounded and feared possible harm by the Ark itself. He noted that the Ark was paraded through the streets during one of the holy ceremonies, but the guardian paid it no attention. (This led Raffaele to presume that the Ark on display was one of several false arks rumoured to exist.)
Ron Wyatt hélt því fram að hann hafði fundið Sáttmáls Örkina og hans saga er alveg mögnuð. Hann hélt því fram að Guð hefði leiðbeint sér á stað í Jerúsalem þar sem Örkin var geymd. Þessi staður átti að hafa verið fyrir neðan þar sem Jesús dó á krossinum þannig að þegar Hans blóð lak niður af Honum þá fór það einhvern veginn niður í jörðina og lenti á Sáttmáls Örkinni; nánar tiltekið á Náðarsæti Arkarinnar. Ég trúi þessari sögu engann veginn nema miklu betri sannanir komu fram í dagsljósið. Hérna er saga hans: http://www.wyattarchaeology.com/ark.htm
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll kæri Halldór/Mofi . Það væri í fullu samræmi við nákvæmni Guðs í öllu og formfesti að sáttmálsörkin hafi verið undir þar sem Drottinn var krossfestur. Stungið var í síðu Hans og blóðið lak. Landskjálfti varð, sem leiddar eru líkur að því að sprunga hafi komið í jörðina undir krossinum svo blóð Drottins hafi átt greiða leið að sáttmálsörkinni, eins og æðstipresturinn ríflega 600 árum áður stökkti blóði fórnarlambsins yfir sáttmálsörkina við að frelsa þjóðina frá syndum sínum. Jesú Kristur Drottinn Guð var síðasta "fórnarlambið" sem leitt var til "slátrunar" til að hreinsa syndir. Þannig uppfyllti Hann lögmálið.
Þetta virðist alltént vera mjög lógískt og í samræmi við nákvæmni Guðs í öllum gjörðum sínum og fyrirmælum almennt.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.5.2008 kl. 19:55
Ég er alveg sammála þér Predikari, það væri alveg magnað og væri frábært að fá þetta staðfest en þetta er of mikið fyrir mig að trúa nema fá einhverjar sannanir fyrir því.
Mofi, 8.5.2008 kl. 20:33
Takk fyrir innlitið Ugla Brim :)
Mofi, 8.5.2008 kl. 20:34
Ég sá einu sinni mynd sem sýndi rök fyrir einmitt Eþíópíu svo ég myndi veðja á Eþíópíu...en samt kannski ekki miklum upphæðum :)
Mofi, 8.5.2008 kl. 23:03
Mofi, Sáttmálsörkin er ekki í Eþíópíu, hún er Hérna
Svanur Gísli Þorkelsson, 9.5.2008 kl. 03:27
Ég hélt að þessi örk ætti að vera falinn í helli upp á hálendi íslands :) Eða var það þarna bollinn úr síðustu kvöldmáltíðinni.
Arnar (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 10:44
Mjög fróðlegt Svanur :)
Mofi, 9.5.2008 kl. 10:47
Góður punktur Arnar, hvað var það aftur sem menn voru að leita að hérna á Íslandi?
Mofi, 9.5.2008 kl. 10:49
Ég vil ítreka beiðni mína um að taka í gegn þessi myndbönd sem ég bað þig um daginn að gera :) Ég bíð spenntur. Þetta er hluti af stærri umræðu!
RSPCT tryx
Tryggvi Hjaltason, 9.5.2008 kl. 12:59
Sorry Tryggvi, það er búið að vera mikið að gera... kannski bara fyrst að þú ert hérna þá ertu velkominn að kíkja á okkur í kvöld. Þetta er að vísu síðasta skiptið í námskeiði sem ég hef verið með þar sem skoðað er Way of the Master kennsluefni. Þetta er í Aðvent kirkjunni á Ingólsstræti 19 klukkan átta í kvöld. Væri gaman að hitta þig.
Mofi, 9.5.2008 kl. 13:54
Jamms, en þetta eru bara getgátur frá ótraustum heimildum Moffi minn? Eigum við ekki bara betur sett án arkarinnar, því ritað er:
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 13:34
Þetta er bara til skemmtunar Haukur :)
Mofi, 13.5.2008 kl. 13:43
Gott mál.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 13.5.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.