8.4.2008 | 11:02
Risastór dýr og fornir hákarlar sem áttu að vera útdauðir
Nokkrar fréttir sem mér þótti merkilegar og langar að benda fólki á. Sú fyrsta er frétt af risastóru dýri sem vísindamenn sáu nálægt Suðurskautslandinu og var á 150 metra dýpi. Hérna til hliðar má sjá mynd sem vísindamennirnir náðu af dýrinu en ég veit ekki til þess að þeir áttuðu sig almennilega á stærð dýrsins.
Forn hákarl sem átti að vera útdauður finnst lifandi
Lifandi steingervingar eru dýr sem finnast í setlögunum og eiga að hafa dáið út fyrir svo og svo mörgum miljónum árum síðan en finnast svo lifandi. Vanalega lítið sem ekkert breyst miðað við það sem við sjáum í setlögunum.
Hérna eru linkar á fréttirnar sem þetta er tekið frá:
Rare "Prehistoric" Shark Photographed
Photo in the News: Rare "Prehistoric" Goblin Shark Caught in Japan
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að viðurkenna að ég átta mig ekki á efri mynd
Arnbjörn (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 11:08
Ég skil þetta þannig að þeir tóku mynd niður frá skipinu og sáu þetta og þetta er bara lítill hluti af baki dýrsins.
Mofi, 8.4.2008 kl. 11:12
og hvað Mofi, er þetta sönnun fyrir geimgaldrakarli
DoctorE (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 11:17
Allt í náttúrunni er sönnun fyrir skapara. Ef þú ert að leita að sönnun fyrir geimgaldrakarli þá geturðu kíkt á þetta: http://www.tofrar.is/ny/jonvidis.html
Mofi, 8.4.2008 kl. 12:20
Það má með sanni segja að þau dýr sem þróast í miklu myrkri og dýpi enda ferlega ljót.
sbs (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:02
Hvað segir fólk aftur... beauty is in the eye of the beholder. En líklegast hefur hrörnun frá upphaflegu sköpuninni orsakað eitthvað af þessum ljótleika.
Mofi, 8.4.2008 kl. 14:13
Arnbjörn. Þetta er risastór krossfiskur. Bara með miklu fleiri arma en þessir ,,venjulegu" sem eru bara með fimm.
Jóhannes (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 20:43
Nákvæmlega ekkert skrítið við að það finnist undarlegir hlutir í sjónum. Ég held að við höfum ekki kannað nema u.þ.b 3% af honum. Það hlýtur þá ýmislegt að leynast í þessum 97% sem eru eftir. Með fyrirvara um að þessar tölur gætu verið örlítið vitlausar en allavega er klárt mál að langstærstur hluti sjávarins er ókannaður.
Stebbi (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 10:15
Stebbi, sammála því. Það verður mjög forvitnilegt að fylgjast með því sem við munum uppgvöta næstu árin og áratugina.
Mofi, 9.4.2008 kl. 12:58
Ég skil ekki afhverju það eru til svona stór dýr, ættu stærð þeirra ekki að hafa hrörnað niður?
Lárus Viðar Lárusson (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 18:08
Kannski voru þau stærri Lárus :) Virðist síðan gilda aðrar reglur um dýr í sjónum, líklegast hafa skilyrðin breyst mest fyrir dýr á landi til hins verra.
Mofi, 9.4.2008 kl. 19:14
"February 9, 2007—A rare goblin shark—a "living fossil" that closely resembles ancient shark species—was caught alive recently in Tokyo Bay ....... "Dead goblin sharks are caught from time to time, but it is rarely seen alive," a park official told the AFP news agency"
Þess er mjög líkur útdauðum hákarli, en hefur oft áður fundist, reyndar dauðir.
Sama saga með hin hákarlinn.
Þetta er bara vitleysa að halda því fram að allar lifandi tegundir séu þekktar, það á eftir að finna helling á lífi, sem taldar eru útdauðar.
En bentu mér á setlög, þar sem menn og risaeðlur, ásamt öðrum frumstæðum lífverum liggja saman hlið við hlið. Þú sagðir að setlögin hefðu myndast í flóðinu hans nóa, þess vegna hljóta þessi setlög að vera til.
Kallinn (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 23:03
Kallinn, ég veit ekkert hvað við munum finna saman í setlögunum. Ég hef enga sérstaka ástæðu til að finna menn og risaeðlur í sömu setlögunum. Ég aftur á móti hef bent á það að það er engin ástæða til að leita að slíku fyrir málstað sköpunarsinna því að vísbendingarnar fyrir því að risaeðlur dóu út fyrir ekki svo löngu síðan og að fornir menn sáu risaeðlur eru mjög sterkar, sjá: Hvernig getur einhver trúað að þessi dýr dóu út fyrir 65 miljón árum síðan?
Mofi, 18.4.2008 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.