10.12.2007 | 13:56
Ósýnilegu börnin
Síðustu helgi þá kom í heimsókn til mín góður vina hópur og horfði á myndina "Invisible children", sjá: http://freedocumentaries.org/film.php?id=114
Lýsingin á myndinni:
DESCRIPTION |
Discover a war which few have heard of; a war in which the rebels are ruthless murderers of civilians yet are hard to hate. This is because they are only children. In the spring of 2003, three young Americans traveled to Africa in search of such as story. What they found was a tragedy that disgusted and inspired them. A story where children are weapons and children are the victims. The "Invisible Children: Rough Cut" film exposes the effects of a 20 year-long war on the children of Northern Uganda. These children live in fear of abduction by rebel soldiers, and are being forced to fight as a part of violent army. Mín þýðing Vorið 2003 þá fóru þrír ungir Bandaríkjamenn til Afríku í leit að þessari sögu. Það sem þeir fundu voru hörmungar sem vöktu með þeim óhug en einnig veitti þeim innblástur. Saga þar sem börnin eru stríðstólin sjálf og fórnarlömbin á sama tíma. Myndin Ósýnilegu börnin sýnir áhrif stríðs á börn í norður Uganda, stríðs sem hefur staðið yfir í meira en 20 ár. Þessi börn lifa í ótta við að vera rænt af uppreisnarhermönnum sem síðan neyða þau til að tilheyra ofbeldisfullum her. |
Þetta var mjög áhrifamikil mynd. Alveg ótrúlegt hve hræðilega hluti menn geta fengið af sér að gera. Að neyða börn til að drepa önnur börn til að breyta þeim í tilfinningalausar vígvélar. Það fólk sem vill ekki að svona mönnum verði refsað er mér óskiljanlegt. Maður getur aðeins vonað að Guð muni enda þetta einhvern tímann og bæta þessum börnum þetta upp. Þeir sem vilja styrkja samtök sem eru að reyna að hjálpa þessum börnum geta farið á www.invisiblechildren.com
Það er hægt að horfa á miklu fleiri myndir á http://freedocumentaries.org/
Ég er ekki alltaf sammála boðskapi margra þessara mynda en nauðsynlegt að hlusta á viðhorf sem flestra til að skilja viðkomandi umræðuefni sem best.
Hérna eru nokkur dæmi um myndir sem eru þarna að finna:
BBC News: Child Slavery with Rageh Omaar
Born Into Brothels: Calcutta's Red Light Kids
Dispatches: At Home with Terror Suspects
Paying the Price: Killing the Children of Iraq
BBC News: Inside Iran with Rageh Omaar
Century of Self, Episode 1: Happiness Machines
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta telst nú víst seint skemmtiefni.
En höfum við leyfi til að líta undan, "gefa hundrað kall í sjóð og telja okkur góð" eins og segir í gömlum texta sem Óðmenn sungu.
Takk
Sigurður Þórðarson, 10.12.2007 kl. 22:25
Já ég hef argoft velt því fyrir mér hvað ég sem ríkur vestrænu búi (ath ríkur á heimsmælikvarða, ekki endilega vestrænan) getur gert.
Mér þætti skemmtilegt að henda því fram hér, því hér eru alltaf svo líflegar umræður og menn með svör hvað fólki dettur í hug að við getum gert. Jú vissulega er eitt skref og það er kanski fyrsta skrefið að veita þessu athygli en hvað svo......
vonandi einhverjir sem hafa velt þessu fyrir sér meira en ég og komið upp með einhverjar leiðir, sjálfur var ég nú að skoða Peace Core sem valkost, en mér fannst hann ekki taka mikið á þessu málefi.
RSPCT
Tryggvi Hjaltason, 11.12.2007 kl. 01:53
Sigurður, nei, það var ekki beint "skemmtilegt" að horfa á myndina "Invisible children" en maður áttaði sig á því að maður hefur það ótrúlega gott og var þakklátur fyrir það í smá stund. Fékk síðan samviskubit yfir því hve lítið maður gerir og það er örugglega bara af hinu góða.
Tryggvi, já, það var smá umræða eftir myndina hvað við gætum gert og ekki hægt að neita því að manni leið eins og maður gæti ekki neitt. Hvað er hægt að gera þegar menn með valdi ræna börnum til að gera þau að vægðarlausum morðingjum? Því miður virðist eina lausnin vera að þurrka þannig menn út með hervaldi. Ef einhver hefur betri hugmynd þá væri gaman að heyra hana. En við getum gefið pening í hjálparstarf sem reynir að hjálpa þeim börnum sem eru að fela sig frá þessum mönnum og þeim sem hafa lent í þessum hremmingum. Það væri að minnsta kosti eitthvað... og auðvitað bara fara á staðinn en hver hefur nógu mikinn kærleika til að hætta lífi sínu fyrir fólk sem hann þekkir ekki?
Mofi, 11.12.2007 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.