28.10.2007 | 16:29
Spurningar handa Sunnu Dóru
Þar sem að Sunnu fannst mín spurning um afstöðu hennar gagnvart Biblíunni ekki passa inn í viðkomandi umræðuefni þá langar mig að búa þannig vettvang til. Þegar menn eru að rökræða kristna trú og þýðingu á Biblíunni þá skiptir eitt höfuð máli og það er afstaða þeirra til Biblíunnar sjálfrar. Svo hérna koma nokkrar spurningar handa Sunnu og vona að hún hafi ekkert á móti því að ræða þær.
- Trúir þú því að Biblían sé innblásin af Guði?
- Trúir þú því að Guð sé til?
- Trúir þú að Jesú sé Guð?
- Trúir þú að önnur trúarbrögð eins og Búddismi og Islam séu rétt eða röng?
- Kemur Jesú einhvern tímann aftur?
Ég vona að Sunna taki vel í þetta enda ekki illa meint.
Kveðja,
Mofi
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér er svo sem velkomið að svara, sérstaklega þar sem Sunna Dóra virðist ekkert ætla að svara. Þyrfti í rauninni að búa til annan spurningalista handa þér miðað við svörin sem þú gafst. Það er eitthvað til að hugsa um...
Mofi, 29.10.2007 kl. 12:27
Ertu búinn að láta Sunnu Dóru vita af þessum spurningum? ég er fyrir mitt leyti afar spennt yfir hennar svörum,
Guðrún Sæmundsdóttir, 29.10.2007 kl. 22:30
Hún svaraði mér hérna: http://sunnadora.blog.is/blog/sunnadora/#entry-350855 ekki spurningunum samt...
Mofi, 30.10.2007 kl. 00:36
Spurningarnar sem þú berð upp eru góðar og gildar fyrir alla til umhugsunar, en ég tel ekki rétt að beina þeim svona sterklega að einni manneskju og að sjálfsögðu verða allir að hafa leyfi til að segja ,,no comment" á svona almennum vettvangi þar sem fólk er misvelmeinandi í garð náungans.... Annars svaraði Sunna þessu ágætlega að mínu mati - spurningar þínar virka, því miður, frekar eins og yfirheyrsla en almennar spurningar.. Bara svona til gamans þá vil ég benda á að Jesús er með -s endingu í nefnifalli skrifað Jesús en skrifað Jesú í þf., þgf. og ef. (Eitt af því fjölbreytilega sem kennt er í guðfræðideild).
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 30.10.2007 kl. 15:11
Áherslan í athugasemd minni, svo ekkert misskiljist: Spurningarnar eru góðar og gildar til umhugsunar - en sé þeim beint að ákveðinni manneskju líta þær út sem yfirheyrsla og spurning hvort að slíkt eigi rétt á sér á bloggvettvangi ? .... (sagt blíðum rómi)
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 30.10.2007 kl. 15:20
Mér datt ekki til hugar að svona spurningar væri eitthvað sem einhver hefði eitthvað á móti að svara. Það er ekki eins og einhver geti neytt aðra manneskju til að tjá sig hérna á blogginu og eitt af því mikilvægasta í kristinni trú er samviskufrelsi annara. Þótt að í gegnum aldirnar þá er það einmitt það sem verður fyrir mestum árásum. Takk fyrir ábendinguna um hvernig Jesús er stafsett.
Mofi, 30.10.2007 kl. 17:14
Undarlegt að Sunna Dóra treysti sér ekki til þess að svara þessum spurningum, hún sem hefur svo sterkar skoðanir í krisntum umræðum. Kannski hefur hún ekki gert upp huga sinn varðandi Jesú.
Guðrún Sæmundsdóttir, 30.10.2007 kl. 22:19
Alveg sammála Guðrún. Skil ekki alveg þessi undarlegu viðbrögð sem ég fékk frá henni og hennar vinkonum. Ef maður hefur ekki gert upp hug sinn þá segir maður bara að maður hefur ekki komist að niðurstöðu og ekkert við því að segja...
Mofi, 31.10.2007 kl. 10:52
Að skilja ekki og vilja ekki skilja er tvennt ólíkt. Þar sem Sunna tók þá ákvörðun að svara ekki spurningunum er ályktun þín Mofi: ,,Hún er ekki kristin" .. og ályktun Guðrúnar ,,kannski hún hafi ekki gert upp hug sinn varðandi Jesú" eins og það sé í ykkar valdi að skera úr um það. Kristnum einstaklingi ætti að vera það ljóst að það er Krists að dæma en ekki hans sjálfs.
Einelti er ljótur leikur og ég get ekki betur séð en að það sé stundað af ykkur hér sem klappið ykkur á brjóst og álítið ykkur Guðs útvöldu. Ég er svakalega reið fyrir hönd Sunnu, ... enda eigum við að gæta bræðra okkar og systra en ekki ofsækja þau.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 31.10.2007 kl. 11:59
Held að þú Jóhanna þarft aðeins að kynna þér mannkynssöguna ef þú heldur að spyrja spurninga og draga ályktanir út frá svörunum séu ofsóknir. Ég dró rökréttar ályktanir út frá svörum hennar, hún getur hvenær sem er leiðrétt mig ef hún telur mig hafa rangt fyrir mér.
Ég hef ekkert á móti Sunnu Dóru en ég vildi aðeins fá að vita hennar afstöðu. Ég og þú líklegast skilgreinum hvað kristin manneskja er á ólíkann hátt. Kristur sagði "dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmdir". Við verðum öll dæmd á dómsdag svo hvort við dæmdum ekki í þessu lífi kemur ekki í veg fyrir að við verðum dæmd á dómsdegi. Málið er að þetta er hluti af fjallræðunni þar sem Jesú er að gefa okkur ráð varðandi hvernig við eigum að koma fram við aðra og vera þá ekki dæmandi því að þá mun fólk dæma mann á móti. Kannski hefði ég átt að nálgast þetta öðru vísi með þetta í huga en að einhver myndi upplifa það að vera spurður nokkrar spurninga væri einelti og ofsóknir hvarlaði ekki að mér enda í hæsta máta fáránlegt.
Það er síðan mjög pirrandi misskilningur hjá fólki að halda að einhver sem telur sig vera kristin að hann dæmi aðra glottandi til vítist. Eins og hann vilji að aðrir glatist. Sá sem vill að einhver glatist mun aldrei erfa eilíft líf. Miklu frekar er það að viðkomandi er í hættu og ef þér þykir vænt um einhvern þá viltu vara hann við hættu, ekki satt?
Mofi, 31.10.2007 kl. 12:13
Jóhanna hún Sunna Dóra hefur farið geyst fram á blogginu gegn mér og Mofi þegar að við fjöllum um kristna trú, og alls ekkert óeðlilegt af okkar hálfu að undrast skyndilega hlédrægni hennar.
Það er ólíku saman að jafna að ræða um kristin málefni við meðlimi Vantrúar þar sem að maður gefur sér ákveðnar forsendur eða manneskju sem nemur guðfræði (væntanlegur prestur) og er ákaflega dugleg að kommenta um málefni tengd guðfræði.
Mér þykir það afar leitt ef hún Sunna er að upplifa sig fórnarlamb eineltis við þessar spurningar og bið ég hana innilega afsökunar á mínum þætti í því
Guðrún Sæmundsdóttir, 31.10.2007 kl. 19:30
Mér þykja þetta alveg grundvallandi spurnigar hjá Mofa og það ætti ekkert að vera neitt mál fyrir hvern kristinn eða trúlausan einstakling að svara þeim.
Mitt svar er nei við ölllum liðum
Teitur Atlason (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.