23.10.2007 | 14:52
Skemmtilegar og upplýsandi tilvitnanir eftir C.S. Lewis
Rakst á þessar tilvitnanir eftir C.S. Lewis og vildi deila þeim með bloggheimum. Njótið!
Can a mortal ask questions which God finds unanswerable? Quite easily, I
should think. All nonsense questions are unanswerable.Education without values, as useful as it is, seems rather to make man a
more clever devil.Even in literature and art, no man who bothers about originality will ever be original: whereas if you simply try to tell the truth (without caring twopence how often it has been told before) you will, nine times out of ten, become original without ever having noticed it.
Experience: that most brutal of teachers. But you learn, my God do you learn.
Failures are finger posts on the road to achievement.
Friendship is unnecessary, like philosophy, like art It has no survival value; rather it is one of those things that give value to survival.
God cannot give us a happiness and peace apart from Himself, because it is not there. There is no such thing.
Has this world been so kind to you that you should leave with regret? There are better things ahead than any we leave behind.
Humans are amphibians - half spirit and half animal. As spirits they belong to the eternal world, but as animals they inhabit time.
I believe in Christianity as I believe that the sun has risen: not only because I see it, but because by it I see everything else.
I gave in, and admitted that God was God.
I sometimes wander whether all pleasures are not substitutes for joy.
If the whole universe has no meaning, we should never have found out that it has no meaning: just as, if there were no light in the universe and therefore no creatures with eyes, we should never know it was dark. Dark would be without meaning.
A man can no more diminish Gods glory by refusing to worship Him than a lunatic can put out the sun by scribbling the word, darkness on the walls of his cell.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt 24.10.2007 kl. 14:16 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803255
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engin hamingja án guðs... ekki sammála og það eru ekki betri hlutir í vændum eftir dauðann; þetta er hið óendanlega loforð sem fær fólk til þess að kasta skynseminni
Ég mun aldrei gefast upp fyrir einhverjum guðum eða auljósum fals loforðum fornmanna
Tata
DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 15:12
Ef maður horfir fram hjá hvort loforðið er satt eða ekki þá gefur þetta loforð mörgum frið og ánægju í þessu lífi því það hefur von. Ég er að vísu sammála þér varðandi að það er engin hamingja án Guðs, Biblían meira að segja líka. Hún talar um að Móse hafi ekki valið stundar ánægju heldur hlíðni og þrautir fyrir fólk sitt. Margt í syndinni gefur tímabundna ánægju og margir eru ekki til í að fórna henni og sumir neita augljósu tilvist Guðs vegna þessa.
Mofi, 23.10.2007 kl. 15:28
Frábær grein hjá þér Mofi, það væri sniðugt hjá þér að þýða hana á íslensku.
Guð blessi þig
Guðrún Sæmundsdóttir, 23.10.2007 kl. 22:16
Æðisleg færsla
Linda, 24.10.2007 kl. 06:41
Takk fyrir það stelpur C.S. Lewis var snillingur með orð. Guðleysingi sem fann trúnna á einstaklega kraftmikinn hátt. Fyrir þá sem vita ekki þá var það J.R.R. Tolkien sem sannfærði Lewis um Krist. Þvílíkir tímar þegar svona menn kenndu í Oxford háskóla og vörðu kristna trú. Núna mættirðu ekki einu sinni segja að þú tryðir að Guð kom nálægt sköpunarverkinu því þá kæmu darwiniskir nornaveiðarar til að reka þig út á gaddinn.
Þarf að athuga með að prófa að þýða en einhvern veginn held ég að snilldin hverfi við það en samt, það má alveg prófa
Mofi, 24.10.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.