8.10.2007 | 14:33
Hillary Clinton um vísindi og sköpun þróun
Kannski eru þetta orð sem hljóma gáfulega og eitthvað sem meirihlutinn gætið tekið undir með. Ég hef samt helling við þetta að athuga. Hérna er það sem hún sagði í símaviðtali við New York Times:
I believe in evolution, and I am shocked at some of the things that people in public life have been saying, Mrs. Clinton said in the interview. I believe that our founders had faith in reason and they also had faith in God, and one of our gifts from God is the ability to reason.
I am grateful that I have the ability to look at dinosaur bones and draw my own conclusions, she added, saying, too, that antibiotic-resistant bacteria is evidence that evolution is going on as we speak
Svo hún trúir að þróunin hans Darwins er rétt og er hneiksluð á því sem sumir hafa sagt, sem er þá líklegast stuðningur við sköpun eða efasemdir að Darwin hafði rétt fyrir sér. Síðan fer hún í kollnís og segir að hún trúi því að Guð hafi gefið okkur þann hæfileika að draga rökréttar ályktanir. Kjarninn í hugmynd Darwins og allri þróun er að hún er tilviljanakennd, að aðeins náttúrulegir ferlar eru að verki og enginn vera er að leiðbeina þróuninni. Svo hérna skýtur hún efnishyggju darwinisma í fótinn og sýnir sína eigin fáfræði um hvað málið snýst.
Síðan segir hún að hún er þakklát fyrir að geta horft á risaeðlubein og dregið sínar eigin ályktanir. Það er svo sem gott og blessað en afhverju hefur hún þá eitthvað á móti því að fólk dragi mismunandi ályktanir út frá þessum beinum? Það eru ekki allir sem horfa á þessi bein og álykta að þau hljóti að vera 65 miljón ára gömul. Sumir opna þau og sjá lífrænavefi í þeim og álykta að þau hljóti að vera aðeins einhverra þúsund ára gömul. Hvernig ákveður maður hvaða ályktun er alvöru vísindi og hin er ekki vísindi? Er kannski möguleiki að svarið er að vísindi snúast um að rannsaka og rökræða en ekki heilaþvo heilu kynslóðirnar til að trúa einum viðurkenndum sannleika?
Síðan segir hún að þol baketría við lyfjum sanni að þróun sé í gangi í dag. Ef þróun þýðir aðeins að dýr geti breyst þá er það alveg rétt að þarna er þannig þróun á ferðinni. En ef þróun þýðir að bakteríur geti orðið að bandaríkjamönnum þá er þol baktería við lyfjum engin sönnun fyrir því. Eitt af aðal rökum Michael Behe í nýjustu bók hans eru einmitt hvað takmarkaðar breytingar við sjáum hjá baketríum og hvaða ályktanir við getum dregið af því varðandi sköpunarkraft stökkbreytinga. Hérna er grein sem fjallar um afhverju lyfjaþol baktería er vægast sagt ekki rök fyrir þróun: http://www.trueorigin.org/bacteria01.asp
Maður vonar bara að fólk fari að átta sig umræðuefninu og öðlast einhvern skilning á því. Ekki von á góðu þegar forseta frambjóðandi er svona úti að aka en maður verður bara að vona að þekking og skilningur á þessu umræðuefni fari að aukast í heiminum.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er víst kona sem hefur það hlutverk að þjóna öllum en samt hafa stefnu! „From diversity one.“og svo „all equal.“ Þegar maður er bundin slíkri stefnu þá er ansi erfitt að vera samkvæmur sjálfum sér og að neiðast til þess að lifa í mótsögn.
Einnig finnst mér áhugavert að hún talar um að horfa á bein, en ekki vísindalega rannsóknir, bara það að hún getur dregið sínar eiginn ályktanir, en kannski frekar erfitt þegar maður fær bara einhliða kynningu. Einnig afhverju hún talar um Guð samhliða þróun sem gerir ráð fyrir því að Guð sé ekki til og blandar því við rökhugsun. Það er mér allgerlega hulið hvernig fólk getur talað um rökhugsun eða réttlæti eða gott og/eða illt þegar enginn Guð er til, til þess akkúrat að setja reglurnar um allt þetta. Ef enginn er Guð þá er allt þetta sem ég nefndi bara afstætt og í raun ómarktækt.
Friðrik Páll Friðriksson, 12.10.2007 kl. 05:13
Góðir punktar Friðrik, hérna er grein á AiG sem fjallar einmitt um þetta með að án Guðs þá höfum við ekki grundvöll til að stunda vísindi: http://www.answersingenesis.org/articles/am/v2/n4/atheism-irrational Fjallar aðalega um að heimsýn guðleysingjans er órökrétt, væri gaman ef einhver gæti þýtt þessa grein.
Síðan varðandi Guð og þróunina. Margir vilja blanda Guði í þróunina, að Guð leiðbeindi henni eða eitthvað þannig en þetta fólk virðist ekki skilja að þróun útilokar Guð samkvæmt skilgreiningu. Ef Guð er að leiðbeina þróuninni þá er um vitræna hönnun að ræða.
Mofi, 12.10.2007 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.