1.10.2007 | 20:33
Alheimurinn fínstilltur svo að þú gætir verið til
Rannsóknir vísindamanna síðustu aldar hafa leitt menn að þeirri niðurstöðu að náttúrulögmálin eru fín stillt svo að við getum verið til. Það eru mörg atriði sem þurfa að vera svo hárnákvæm að ef eitthvað væri aðeins örlítið öðru vísi þá væru við ekki til. Sem dæmi um lögmál eða eiginleika efna sem eru stillt á hárfínann hátt þá má nefna: eiginleikar kolefnis, hlutfall massa nifteinda við rafeinda, jafnvægið milli þyngdarkraftsins og styrk segulsviðs í stjörnum. Ég ætla að reyna skrifa einhverjar greinar um nokkur þessara atriða en í þessu innleggi þá ætla ég að láta nægja að vísa í orð frægra vísindamanna um þessa fínstillingu náttúrulögmálanna.
Albert EinsteinThe scientist is possessed by the sense of universal causation His religious feeling takes the form of a rapturous amazement at the harmony of natural law, which reveals an intelligence of such superiority that, compared with it, all the systematic thinking and acting of human beings is an utterly insignificant reflection.
Stephen Hawking
The laws of science
contain many fundamental numbers, like the size of the electric charge of the electron and the ratio of the masses of the proton and the electron
The remarkable fact is that the values of these numbers seem to have been very finely adjusted to make possible the development of life.
Fred Hoyle
A common sense interpretation of the facts suggests that a superintellect has monkeyed with physics, as well as with chemistry and biology, and that there are no blind forces worth speaking about in nature. The numbers one calculates seem to me so overwhelming as to put this conclusion almost beyond question.
George Ellis (British astrophysicist): "Amazing fine tuning occurs in the laws that make this [complexity] possible. Realization of the complexity of what is accomplished makes it very difficult not to use the word 'miraculous' without taking a stand as to the ontological status of the word."
Paul Davies (British astrophysicist): "There is for me powerful evidence that there is something going on behind it all....It seems as though somebody has fine-tuned natures numbers to make the Universe....The impression of design is overwhelming".
Alan Sandage (winner of the Crawford prize in astronomy): "I find it quite improbable that such order came out of chaos. There has to be some organizing principle. God to me is a mystery but is the explanation for the miracle of existence, why there is something instead of nothing.
John O'Keefe (astronomer at NASA): "We are, by astronomical standards, a pampered, cosseted, cherished group of creatures.. .. If the Universe had not been made with the most exacting precision we could never have come into existence. It is my view that these circumstances indicate the universe was created for man to live in."
Þetta segir mér ekki aðeins það að alheimurinn var skapaður heldur einnig að hann var skapaður með mig og þig í huga. Það segir mér það að skaparinn er persónulegur sem notaði sinn vilja og kraft til að búa okkur til og fyrir mig þá finnst mér það stórkostlegt.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halldór, þú verður að hætta að taka tilvitnanir úr samhengi til að reyna að rökstyðja mál þitt. Það er óheiðarlegt og þú veist það.
Matthías Ásgeirsson, 1.10.2007 kl. 21:31
Ef ég gerði það, þá er það miður en afhverju kemurðu bara með þessa fullyrðingu en ekki hvað var tekið úr samhengi og afhverju?
Mofi, 1.10.2007 kl. 21:41
Erlingur, ef þú hefur ekkert málefnalegt eða efnislegt fram að færa þá skaltu endilega sleppa því að tjá þig yfir höfuð.
Mofi, 1.10.2007 kl. 23:15
Ah, auðvitað.
Þú hefur ekki einu sinni hugmynd um það í hvaða samhengi þessar tilvitnanir koma. Þetta er copy/paste af erlendum sköpunarsinnasíðum - ekki satt
Matthías Ásgeirsson, 2.10.2007 kl. 09:38
Elmar, auðvitað er mín fullyrðing að náttúrulögmálin eru fínstillt frekar slöpp nema einhverjir sem hafa vit á málinu taka undir með mér.
Matthías, þannig að þú bara fullyrðir þetta út í loftið... gott að vita.
Mofi, 2.10.2007 kl. 10:28
Hafþór, ef þú heldur að þetta sé rangt hjá mér með að náttúrulögmálin eru fín stillt eða að þessir vísindamenn viðurkenna það ekki, afhverju kemur þú þá ekki með einhver rök á móti því? Ef þú heldur að ég sé að rangtúlka einhverja af þessum mönnum, afhverju sýnir þú þá ekki fram á það? Ég að minnsta kosti veit ekki betur en þetta er heiðarleg framsetning.
Mofi, 2.10.2007 kl. 14:12
Hafþór: Eru til þau rök í heiminum sem gætu fengið þig til að skipta um skoðun? Ef þau finnast ekki þá sé ég engann tilgang í því að rökræða þetta við þig. Segðu mér Halldór, hvernig veistu að heimurinn sé fínstilltur að lífverum en ekki lífverur að heiminum?
Útilokað að vita. Ég trúi að heimurinn er fínstilltur að lífverum af því að vísindamenn sem hafa rannsakað þetta halda því fram og ég trúi þeim. Flest af þessum fín stillingum eru þannig að það væru engar stjörnur til eða það væri ekkert til eða allur alheimurinn hefði orðið að svartholi. Önnur atriðin fjalla um það líf sem við þekkjum, t.d. sérstöku eiginleikar vatns og kolefnis sem gera þetta allt saman kleypt og þessi efni gætu haft allt aðra eiginleika. Engin ástæða til að ætla þeim að verða að vera eins og þeir eru. Sumir geta gagnrýnt að kannski væru þá bara til aðrar útgáfur af lífi en það hefur enginn getað komið með raunhæfar tillögur að slíku lífi enda væru allar þannig tillögur aðeins ímyndun með enga stoð í raunveruleikanum.
Hafþór: Nei ég er alls ekki að segja það, heldur ég var bara að athuga hverjir nota þessar tilvitnanir mest. Hefur þú lesið þessar tilvitnanir í samhengi við restina af textanum?
Nei, ég hef aðeins lesið þær úr greinum og bókum um þessi efni. Ég sé samt enga leið til að snúa út úr þeim, þær eru það langar og sérstakar að það sem þeir meintu hlýtur að vera þarna.
Mofi, 2.10.2007 kl. 15:02
Þegar menn nota "þróast" eins og að þá er allt mögulegt þá er voðalega lítið við því að segja því viðkomandi virðist trúa því að allt geti "þróast". Smá breyting í hitastigi jarðar myndi ekki útiloka tilvist lífs, virðist útiloka allt líf fyrir utan einhverjar örverur en menn geta alltaf ímyndað sér að annað sé mögulegt.
Mofi, 2.10.2007 kl. 16:48
Hafþór, lífverur á jörðinni í dag þær aðlagast en ekki mikið meira en það. Að þær þróist í þeim skilningi að þær fá vængi, augu og þess háttar er eitthvað sem tilheyrir ímyndunaraflinu en ekki vísindum.
Mofi, 2.10.2007 kl. 23:07
Það er semsagt komið á hreint að Halldór hefur ekki lesið neina af þessum tilvitnunum í því samhengi sem þær voru settar fram.
Áhugavert.
Matthías Ásgeirsson, 3.10.2007 kl. 09:12
Hafþór, það er ekki svo mikið mál að trúa heimsþekktum vísindamönnum um að eitthvað ákveðið sé staðreynd. Að ef þyngdarkrafturinn eða kraftarnir inn í atómunum eru þannig að ef þeir breyttust eitthvað smá þá væri líf eins og við þekkjum það ómöglegt. Þeir eru aðeins að lýsa því sem þeir geta séð og mælt og þeir eru sammála. Þeir vísindamenn sem tala um þróun þeir eru að tala um ákveðna sýn á heiminn og tala um fortíðina og stærsta leyndarmálið, hvernig allt varð til. Það er bara gífurlega stór munur, ef þeir væru að tala um ákveðna sönnun fyrir sínu máli þá væri þetta sambærilegt. En málið er að þróunarsinnar hafa einstaklega slappar "sannanir" fyrir sinni trú, alltaf gaman að biðja um þær því annað hvort færðu slappann brandara eða þögn. Mjög sjaldan eitthvað sem er þess virði að taka alvarlega.
Matthías, jebb, you and me both :)
Mofi, 3.10.2007 kl. 11:48
Ég átti nú við náttúruna, dýrin og plönturnar. Biblían bannar ekki sannanir, hún segist vera sönn og að við getum rannsakað sannleiksgildi hennar. Þú getur líklegast ekki hjálpað mér að sjá góðar sannanir fyrir þróun, þær eru ekki til.
Mofi, 3.10.2007 kl. 14:03
Jú, ég held ég skilji hvað þú átt við. Ég skal reyna að betur hvernig ég sé þetta í sér grein.
Mofi, 3.10.2007 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.